Fleiri fréttir

Pólitískum metnaði fullnægt

Skrautlegum ferli Nigels Farage er að ljúka. Segir pólitískum metnaði sínum fullnægt og að flokkur hans standi vel eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Eini þingmaður flokksins ætlar ekki í formannsframboð.

Á annað hundrað fórst í árás

Stór hluti fórnarlamba árásar Íslamska ríkisins í Bagdad í Írak í gær voru börn. Forsætisráðherra var grýttur þegar hann mætti og að honum hrópuð ókvæðisorð. Árásin er sú mannskæðasta í Írak það sem af er ári.

Helminga bætur til flóttamanna

Danir hafa lækkað um helming fjárhagsaðstoð við þúsundir flóttamanna til að fá þá til að fara út á vinnumarkaðinn.

Atburðarásin eins og í House of Cards

Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood.

Transfólk fær rétt í Pakistan

Hópur fimmtíu klerka í pakistönsku borginni Lahore gaf í gær út trúarlega tilskipun, svokallaða fatwa, þess efnis að transfólki yrði heimilað að giftast.

Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum

Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum.

Samkynhneigð hjónabönd ekki brot á trúfrelsi

Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er bent á í dómsúrskurðinum að ekkert hindri þá sem eru mótfallnir hjónavígslum samkynhneigðra í þjóðkirkjunni að segja sig úr henni og iðka trú sína annars staðar.

Sjá næstu 50 fréttir