Fleiri fréttir

Ellefu fylkja slagurinn

Línur eru farnar að skýrast í baráttunni um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Donald Trump og Hillary Clinton verja stærstum hluta fjármagns síns og tíma í aðeins nokkrum lykilfylkjum. Ekkert fylkjanna fær jafnmikla athygli og Ohio.

Obama heitir frekari þvingunum

Forseti Bandaríkjanna segir að Bandaríkin muni aldrei sætta sig við að Norður-Kórea búi yfir kjarnorkuvopnum.

Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa

Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa.

Tyrkir senda ellefu þúsund kennara í leyfi

Tyrkneska ríkisstjórnin hefur sent rúmlega ellefu þúsund kennara sem grunaðir eru um að tengjast Verkamannaflokki Kúrda í starfsleyfi. Vika er í að grunnskólar hefjist á ný eftir sumarfrí. Áður höfðu rúmlega tuttugu þúsund verið rek

Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu

Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi.

Sjá næstu 50 fréttir