Fleiri fréttir

Duterte iðrast orða sinna

Rodrigo Duterte kallaði Barack Obama „hóruson“ en talsmaður Duterte segir orðin ekki hafa verið ætluð sem árás á Obama.

Lögregla í Íran lokar verslunum

Eigendur verslananna höfðu gerst sekir um að selja óhefðbundinn og óviðeigandi klæðnað. Hinn ólöglegi varningur þótti í flestum tilfellum of vestrænn að mati yfirvalda.

Stjórn Karólínska vikið frá störfum

Rannsókn leyddi í ljós að stjórnin hafi gerst sek um vanrækslu þegar skurðlæknirinn Paolo Macchiarini var ráðinn til starfa og honum leyft að framkvæma skurðaðgerðir.

Kallaði Obama hóruson

Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, varaði Obama við því að gagnrýni sig fyrir mannréttindabrot.

Þjóðernissinnar stærri en Kristilegir demókratar

Alternative für Deutschland, flokkur þjóðernissinna í Þýskalandi, fékk betri kosningu en Kristilegir demókratar, flokkur kanslarans Angelu Merkel, í kosningum sambandsríkisins Mecklenburg-Vorpommern í gær, ef marka má útgönguspár.

Fá rukkun fyrir að dreifa efni

Innan nokkurra vikna fá allt að eitt þúsund manns í Svíþjóð, sem dreifa höfundarvörðu efni ólöglega, kröfu um greiðslu upp á 2.000 sænskar krónur, eða 27 þúsund íslenskar krónur, fyrir hverja kvikmynd.

Handtekinn vegna glúkósa

Sænskur karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að nokkrir pokar með hvítu efni fundust í bíl hans.

Sjá næstu 50 fréttir