Fleiri fréttir

Fá meira með nýjum kvótum

Danskir sjómenn eru ánægðir með nýja kvóta í Norðursjó, Kattegat og Skagerrak sem samið var um í Brussel.

Uppreisnarmenn segja vopnahléi náð í Aleppo

Uppreisnarmenn í austurhluta Aleppo segja að vopnahléi hafi nú verið náð og að byrjað að verði að rýma þau svæði þar sem almennir borgarar eru innlyksa snemma á fimmtudagsmorgun.

Forseti Filippseyja hótar enn að láta myrða fólk

Forseti Filipseyja hefur viðurkennt að hafa persónulega tekið fjölda manns af lífi til að sýna lögreglumönnum gott fordæmi. Um fimm þúsund manns hafa verið myrt á eyjunum frá því hann tók við embætti forseta í júlímánuði.

Hóta að segja sig frá Danmörku

Utanríkisráðherra Grænlendinga, Vittus Qujaukitsoq, segir grænlensku landstjórnina óánægða með að dönsk stjórnvöld skuli hunsa óskir Grænlendinga um meiri sjálfsákvörðunarrétt.

Hermenn myrða íbúa á heimilum í Aleppo

Stjórnarherinn hefur náð völdum í borginni Aleppo. Hermenn eru sagðir ryðjast inn á heimili almennra borgara og myrða þá. Sameinuðu þjóðirnar fordæma þá harkalega.

Auðmönnum í Svíþjóð fjölgar

Milljarðamæringar í Svíþjóð eru 178 og hefur þeim fjölgað um 22 frá því í fyrra, samkvæmt úttekt viðskiptaritsins Veckans Affärer.

Kanye fundaði með Trump

Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu.

Fleiri Afganar fá líklega hæli eftir nýtt mat Svía

Dómsmála- og innflytjendaráðherra Svíþjóðar, Morgan Johansson, telur að fleiri Afganar fái hæli í Svíþjóð í kjölfar nýs mats sænsku innflytjendastofnunarinnar á ástandinu í Afganistan.

Vinkonan varð forseta að falli

Suður-Kóreubúar geta þurft að að bíða í hálft ár eftir því hvort hæstiréttur staðfestir embættissviptingu forseta landsins, en hún er sögð hafa látið vinkonu sína draga sig inn í spillingarmál.

Þéna minna en foreldrarnir gerðu

Helmingur allra þrítugra Bandaríkjamanna, eða 49 prósent, þénar minna en foreldrar þeirra gerðu á sama aldri. Fyrir 40 árum voru þeir sem þénuðu minna en foreldrarnir átta prósent.

Evu Joly gremst afstaða Svía

Eva Joly, Evrópuþingmaður og fyrrverandi saksóknari í Frakklandi, er vonsvikin yfir því að Svíar skyldu vera á móti stofnun saksóknaraembættis innan Evrópusambandsins, ESB.

Sjá næstu 50 fréttir