Fleiri fréttir

Spenna magnast vegna tilburða Norður-Kóreu

Bandaríkin senda flugskeytabúnað til Suður-Kóreu. Öryggisráðið kallað saman til að ræða flugskeytatilraunir Norður-Kóreu. Morðið á hálfbróður Kim Jong-Un eykur spennuna og Norður-Kórea bannar Malasíumönnum að yfirgefa landið.

Fegin að vera laus við Wilders

Geert Wilders vill láta banna Kóraninn í Hollandi. Hefur gengið vel í skoðanakönnunum en kemst varla í ríkisstjórn vegna andstöðu annarra flokka. Hann mætti ekki til sjónvarpskappræðna á sunnudag.

FBI krefst viðbragða

Trump færði engin rök fyrir ásökunum sínum, en svo virðist sem hann hann hafi helst stuðst við frásagnir í útvarpsþáttum og fréttasíðum stuðningsmanna sinna á hægri vængnum.

Terho vill leiða Sanna Finna

Timo Soini, utanríkisráðherra Finnlands, greindi frá því um helgina að hann hugðist láta af formennsku í flokknum í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir