Fleiri fréttir

Erdogan segir nasisma á lífi í vestrinu

Forseti Tyrklands gagnrýnir hollensk stjórnvöld harðlega. Utanríkisráðherrann kallar ríkið höfuðstað fasismans. Ráðherrar Tyrkja ætluðu að afla stuðnings við stjórnarskrárbreytingar á meðal Tyrkja sem staðsettir eru í Hollandi en

Sledge-systir látin

Joni Sledge, ein af Sledge-systrunum sem sungu poppsmellinn vinsæla, We Are Family, er látin, sextíu ára að aldir.

Óboðinn gestur handtekinn á lóð Hvíta hússins

Karlmaður var handtekinn eftir að hafa brotist inn á lóð Hvíta hússins í Washington laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Veitti maðurinn enga mótspyrnu er öryggisverðir forsetans handsömuðu hann.

Flokki Wilders spáð sigri í Hollandi

Á miðvikudaginn fara fram fyrstu þingkosningarnar hjá vestrænni þjóð eftir að Donald Trump náði kjöri sem Bandaríkjaforseti þegar Hollendingar ganga til kosninga. Þjóðernispopúlistanum Geert Wilders hefur vaxið ásmegin en það er frjór jarðvegur fyrir útlendingaandúð í Hollandi.

Farið fram á afsögn 46 ríkissaksóknara

Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur farið fram á það við þá 46 ríkissaksóknara sem eftir sitja frá valdatíð fyrri stjórnar að þeir segi af sér.

Kalla eftir því að Park verði handtekin

Mótmælendur í Suður Kóreu hafa kallað eftir því að Park Geun-hye, sem vikið var úr embætti forseta á dögunum, verði handtekinn fyrir spillingu og brot í opinberu starfi.

Sumarveðrið varð Áströlum dýrkeypt

Miklar hitabylgjur voru í austurhluta Ástralíu sumarmánuðina þrjá, desember til febrúar, en úrhellisrigning og flóð í vesturhlutanum. Loftslagsráð Ástralíu talar um "reiða sumarið“ og spáir fleiri slíkum. Búast megi við meiri öf

Tæknirisar fá WikiLeaksgögnin fyrst

Fyrirtæki á borð við Apple, Google og Samsung munu fyrst allra fá að berja augum ný gögn er tengjast eftirliti leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) í gegnum snjalltæki. Frá þessu greindi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, í gær.

Danskir flokkar fela peninga í leyniklúbbum

Danskir stjórnmálaflokkar bjóða fólki í atvinnulífinu aðild að lokuðum klúbbum sem kallaðir eru peningaklúbbar. Klúbbarnir eru leið til að fela peningagjafir til flokkanna.

Sjá næstu 50 fréttir