Fleiri fréttir

Nýbirt skjöl um JFK valda vonbrigðum

Stór hluti þeirra skjala er varða morðið á John F. Kennedy voru birt í fyrrinótt. Nokkrum hluta skjalanna var haldið eftir á grundvelli þjóðarhagsmuna og þjóðaröryggis.

Framtíð forsetans ræðst í dag

Efri deild spænska þingsins ræðir í dag áætlun stjórnvalda í Madríd sem miðar að því að draga úr sjálfsstjórn Katalóna

Bjargað eftir fimm mánuði á Kyrrahafi

Tveimur konum og tveimur hundum var bjargað, heilum á húfi, af bandaríska flotanum á Kyrrahafi í nótt en þær höfðu verið á reki á skútu sinni í heila fimm mánuði.

Gátan um Barnaby ráðin

Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum

Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið

Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga.

Ósætti við auglýsingabann

Samfélagsmiðillinn Twitter tilkynnti í gær um blátt bann við auglýsingum rússnesku fréttamiðlanna RT og Sputnik á síðu sinni.

Puigemont hættir við flutning ræðu sinnar

Talsverð ringulreið ríkir í Katalóníu eftir að forseti heimastjórnarinnarinnar ákvað að hætta við ræðu sem hann hugðist flytja í katalónska héraðsþinginu í dag.

Temer slapp með skrekkinn

Brasilíuforseti þarf ekki að svara til saka vegna ásakana um spillingu sem á hann hafa verið bornar.

Fjármögnuðu Rússaskýrsluna

Forsetaframboð Hillary Clinton og miðstjórn Demókrata fjármögnuðu að hluta rannsókn á tengslum Donalds Trump Bandaríkjaforseta við rússnesk yfirvöld.

Nýtt politburo bendir til langrar valdatíðar

Hár aldur forsætisnefndarmanna kínverska Kommúnistaflokksins þykir benda til þess að Xi Jinping muni ríkja lengur en hefð er fyrir. Xi hefur mikil áhrif á flokkinn og gæti stýrt ríkinu jafnvel þótt hann stigi til hliðar úr embætti forseta.

Vara við nýjum faraldri

Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir