Fleiri fréttir

Fats Domino er látinn

Bandaríski tónlistarmaðurinn Fats Domino er látinn, 89 ára að aldri.

Puigdemont fer ekki til Madrídar

Öldungadeildarþingmenn Spánar munu greiða atkvæði um það á föstudag hvort beita eigi 155. grein stjórnarskrárinnar og afturkalla sjálfstjórn Katalóníu.

„Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin

Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma.

Leikarinn Robert Guillaume er látinn

Guillaume gerði garðinn frægan í þáttunum Soap og Benson auk þess að hann ljáði apanum Rafiki rödd sína í Konungi ljónanna.

Hvar er klukkan?

Myndir af fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forseta Afganistan hafa vakið spurningar.

Repúblikanar snúa vörn í sókn

Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama.

Xi styrkist og stendur nú við hlið Maós

Nafn og hugmyndafræði forseta Kína hafa verið rituð í stjórnarskrá Kommúnistaflokksins. Með því er hann settur á sama stall og Maó Zedong, stofnandi alþýðulýðveldisins.

Xi Jinping nú á sama stalli og Mao

Kínverski kommúnístaflokkurinn hefur ákveðið að innleiða hugmyndafræði forseta landsins, Xi Jinping, í stjórnarskrá landsins.

Greiddi fúlgur fjár fyrir þögn aðstoðarkonu

Fyrrverandi aðstoðarkona kvikmyndaframleiðands Harvey Weinstein fékk greidda rúmlega 165 þúsund dali fyrir að þaga um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi framleiðandans.

Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda

Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands.

Ekkjan opnar sig um símtalið við Trump

Myeshia Johonson, ekkja hermannsins La David Johnson, segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi ekki getað munað nafn eiginmanns hennar er hann hringdi í hana til þess að votta henni samúð sína. Hún gagnrýnir forsetann harðlega.

Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist

Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar.

Trump þakkar Twitter fyrir forsetastólinn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur ólíklegt að hann væri forseti Bandaríkjanna ef ekki væri fyrir samfélagsmiðilinn Twitter sem hann notar gjarnan til að koma sínum hjartans málum á framfæri.

Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump

Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein.

Sjá næstu 50 fréttir