Fleiri fréttir Fimm hundruð flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi Þrír bátanna sem fólkið var á voru í svo lélegu ástandi að þeir sukku eftir að því var komið í björgunarskip. 27.5.2018 17:48 Fjórði maðurinn á tunglinu látinn Alan Bean stýrði lendingarferjunni í Apollo 12-leiðangrinum í nóvember árið 1969. 27.5.2018 17:23 Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Viðræður milli ríkjanna gætu verið hafnar á ný eftir að leiðtogi Norður-Kóreu lýsti yfir vonbrigðum með yfirlýsingu Bandaríkjaforseta þar sem hann aflýsti fundinum. 27.5.2018 16:58 Theresa May óskar Írum til hamingju May sagði að kosningarnar væru glæsileg leið til þess að sýna hvernig lýðræðið virkar með skýrum og ótvíræðum niðurstöðum. 27.5.2018 13:25 Verjandi Weinsteins á erfitt verk fyrir höndum: „Hann er táknmynd níðingsins“ Lögfræðingar eru sammála um að Ben Brafman, verjandi Weinsteins, eigi erfitt verk fyrir höndum. 26.5.2018 19:46 Verkalýðsstéttin rís upp gegn Macron Mörg þúsund manns fjölmenntu í kröfugöngu víðsvegar um landið til höfuðs stórfelldum niðurskurðaráformum Emmanuels Macron, forseta Frakklands. 26.5.2018 17:44 Bandarískum „gísl“ sleppt í Venesúela Bandaríkjamanninum Joshua Holt og eiginkonu hans Thamy hefur verið sleppt úr haldi í Venesúela þar sem þau höfðu setið í fangelsi í tvö ár. 26.5.2018 14:26 „Marcus þurfti hjálp, ekki dauða“ Lögreglan í Richmond í Bandaríkjunum birti í gær myndband af því þegar lögregluþjónn skaut nakinn og óvopnaðan mann til bana. 26.5.2018 13:37 Feministar handteknir og sakaðir um hryðjuverk í Sádí-Arabíu Að minnsta kosti ellefu konur, sem barist hafa fyrir réttindum kvenna í Sádí-Arabíu, hafa verið handteknar og eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi fyrir hryðjuverk. 26.5.2018 12:53 Leiðtogar Kóreuríkjanna áttu óvæntan fund á landamærunum Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu áttu óvæntan fund á landamærum ríkjanna í morgun. 26.5.2018 12:21 Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26.5.2018 11:21 Yfirgnæfandi meirihluti Íra andvígur banni við fóstureyðingum Talsmaður þeirra sem börðust gegn niðurfellingu laganna hefur viðurkennt ósigur. 26.5.2018 09:45 Vegfarendur skutu vopnaðan mann til bana Þrír særðust en lögreglan í Oklahoma segir að komið hafi verið í veg fyrir dauðsföll. 26.5.2018 09:04 Trump segir fundinn enn mögulegan Forsetinn segir að „afar afkastamiklar“ viðræður um að endurvekja fundinn hafi þegar átt sér stað. 26.5.2018 08:00 Hefur áhrif á meðgöngu Börn þeirra mæðra, sem notuðu parasetamól á meðgöngu í lengri tíma (meira en 29 daga), eru meira en tvisvar sinnum líklegri til að greinast með ADHD en aðrar mæður. 26.5.2018 06:00 Fleiri sitja við dánarbeðina Sjálfboðaliðum sem sitja við dánarbeð, svokölluðum vökukonum, hefur fjölgað á undanförnum árum í Danmörku. 26.5.2018 06:00 Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26.5.2018 06:00 Útlit fyrir að bann við fóstureyðingum verði afnumið Samkvæmt útgönguspám verður breytingin á stjórnarskrá landsins samþykkt með 69,4% atkvæða en 32,6% eru andvígir breytingunum. 25.5.2018 23:38 Kjósa um breytingu sem myndi heimila fóstureyðingar Kjörstaðir loka klukkan tíu í kvöld. 25.5.2018 21:00 Tveir skotnir í grunnskóla í Bandaríkjunum Einn kennari og nemandi eru særðir eftir skotáras í grunnskóla í Noblesville nærri Indianapolis í Bandaríkjunum í dag. 25.5.2018 16:33 Umfangsmikil leit í Kanada Lögreglan í Mississauga, Kanada, leitar nú tveggja manna sem gerðu sprengjuárás á indverskan veitingastað í borginni í gær. 25.5.2018 15:01 Harvey Weinstein ákærður fyrir nauðgun og fleiri kynferðisbrot Weinstein gaf sig í morgun fram við lögregluyfirvöld í New York en hann hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni undanfarna mánuði. 25.5.2018 13:34 Alexa hljóðritaði samtal hjóna og sendi vinum þeirra í tölvupósti Talsmaður netverslunarfyrirtækisins Amazon segir ótrúlega röð tilviljana hafa valdið því að raddstýrða tækið Alexa tók upp samtal hjóna og sendi upptökuna til manns á vinalista þeirra. 25.5.2018 13:03 Harvey Weinstein búinn að gefa sig fram við lögreglu í New York Weinstein hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni undanfarna mánuði vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjölda kvenna. 25.5.2018 11:51 MH17: Segja Rússa ábyrga fyrir því að flugvélin var skotin niður Allir þeir sem voru um borð í flugi MH17, eða alls 298 manns, fórust þegar vélinni var grandað. Hún var á leiðinni frá Amsterdam til Kuala Lumpur. 25.5.2018 08:53 Samsung þarf að greiða Apple 57 milljarða vegna einkaleyfa Bandarískur dómstóll hefur dæmt suður-kóreska raftækjaframleiðandann Samsung til að greiða tölvufyrirtækinu Apple meira en fimmtíu og sjö milljarða íslenskra króna fyrir brot gegn einkaleyfum tengdum hönnun snjallsíma. 25.5.2018 08:50 Kjörstaðir opnir á Írlandi Kjörstaðir hafa nú verið opnaðir á Írlandi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar í landinu. 25.5.2018 07:17 Hefði getað dregið 26 milljónir til dauða Lögreglan í Nebraska í Bandaríkjunum lagði hald á 54 kíló af verkjalyfinu Fentanýl á dögunum. 25.5.2018 06:24 Sprenging á kanadískum veitingastað Hið minnsta 15 særðust þegar heimagerð sprengja sprakk á veitingastað í kanadísku borginni Mississauga í nótt. 25.5.2018 06:06 Olli vonbrigðum með því að aflýsa fundinum Donald Trump mun ekki funda með Kim Jong-un í Singapúr í júní. Aflýsti fundinum vegna reiði Norður-Kóreumanna sem hótuðu kjarnorkustríði og kölluðu varaforsetann heimskingja. Ekki er þó öll von úti enn, að mati skýranda BBC. 25.5.2018 06:00 AFP og Facebook taka höndum saman gegn falsfréttum Samskiptamiðillinn Facebook styður verkefnið fjárhagslega. 25.5.2018 00:01 Norður Kóreumenn reiðubúnir að leysa vanda hvar og hvenær sem er Greint var frá þessari yfirlýsingu vara utanríkisráðherrans, Kim Kye Gwan, í ríkisfjölmiðli Norður Kóreu. 24.5.2018 23:41 Morgan Freeman biðst afsökunar Sagði Freeman það ekki hafa verið ásetning sinn að láta konum líða illa. 24.5.2018 22:02 Weinstein ætlar að gefa sig fram við lögreglu Samkvæmt heimildum New York Times verður Weinstein ákærður og handtekinn á morgun. 24.5.2018 21:51 Sendiherra Ísraels kvartar undan "ósmekklegu gríni“ á kostnað Nettu Við fögnum því ekki þegar Palestínumenn eru drepnir, segir sendiherrann í bréfi til hollenskrar sjónvarpsstöðvar. 24.5.2018 19:00 Uber slökkti á neyðarhemlun sjálfkeyrandi bíla Sjálfkeyrandi bíll Uber sem varð gangandi konu að bana í Arizona átti í erfiðleikum með að greina hana og neyðarhemlun var óvirk. 24.5.2018 16:31 Átta konur saka Morgan Freeman um áreitni eða óviðeigandi hegðun Óskarsverðlaunaleikarinn er meðal annars sakaður um að snert aðstoðarkonu gegn vilja hennar og að láta konum líða illa á vinnustað með athugasemdum um vöxt þeirra og klæðaburð. 24.5.2018 15:32 Rússneskir hrekkjalómar göbbuðu breska utanríkisráðherrann Þeir þóttust vera nýr forsætisráðherra Armeníu og spurðu ráðherrann út í Vladímír Pútín og rússneska fyrrverandi njósnarann sem eitrað var fyrir í Bretlandi í vor. 24.5.2018 14:30 Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24.5.2018 13:55 Trump og bandamenn magna upp „njósnahneyksli“ Ekkert hefur komið fram sem bendir til þess að FBI hafi njósnað óeðlilega um framboð Donalds Trump. Vangaveltur um slíkt hafa gengið fjöllum hærra í fjölmiðlum sem eru hallir undir forsetann. 24.5.2018 11:52 MH17: Segja flugskeytið hafa tilheyrt rússneska hernum Flugskeytið sem grandaði malasísku flugvélinni sem var skotin niður yfir Úkraínu sumarið 2014 tilheyrði rússneska hernum. 24.5.2018 10:22 Lögmaður Trump fékk greitt fyrir að koma á fundi í Hvíta húsinu Úkraínsk stjórnvöld greiddu persónulegum lögmanni Donalds Trump fyrir að koma í kring fundi með forseta Úkraínu. 24.5.2018 10:11 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24.5.2018 09:44 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24.5.2018 09:17 Dularfullar hljóðbylgjur sagðar valda heilaskaða Bandarískur stjórnarerindreki í kínversku borginni Guangzhou hlaut minniháttar heilaskaða eftir einhverskonar árás með hljóðbylgjum að sögn stjórnvalda. 24.5.2018 08:52 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm hundruð flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi Þrír bátanna sem fólkið var á voru í svo lélegu ástandi að þeir sukku eftir að því var komið í björgunarskip. 27.5.2018 17:48
Fjórði maðurinn á tunglinu látinn Alan Bean stýrði lendingarferjunni í Apollo 12-leiðangrinum í nóvember árið 1969. 27.5.2018 17:23
Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Viðræður milli ríkjanna gætu verið hafnar á ný eftir að leiðtogi Norður-Kóreu lýsti yfir vonbrigðum með yfirlýsingu Bandaríkjaforseta þar sem hann aflýsti fundinum. 27.5.2018 16:58
Theresa May óskar Írum til hamingju May sagði að kosningarnar væru glæsileg leið til þess að sýna hvernig lýðræðið virkar með skýrum og ótvíræðum niðurstöðum. 27.5.2018 13:25
Verjandi Weinsteins á erfitt verk fyrir höndum: „Hann er táknmynd níðingsins“ Lögfræðingar eru sammála um að Ben Brafman, verjandi Weinsteins, eigi erfitt verk fyrir höndum. 26.5.2018 19:46
Verkalýðsstéttin rís upp gegn Macron Mörg þúsund manns fjölmenntu í kröfugöngu víðsvegar um landið til höfuðs stórfelldum niðurskurðaráformum Emmanuels Macron, forseta Frakklands. 26.5.2018 17:44
Bandarískum „gísl“ sleppt í Venesúela Bandaríkjamanninum Joshua Holt og eiginkonu hans Thamy hefur verið sleppt úr haldi í Venesúela þar sem þau höfðu setið í fangelsi í tvö ár. 26.5.2018 14:26
„Marcus þurfti hjálp, ekki dauða“ Lögreglan í Richmond í Bandaríkjunum birti í gær myndband af því þegar lögregluþjónn skaut nakinn og óvopnaðan mann til bana. 26.5.2018 13:37
Feministar handteknir og sakaðir um hryðjuverk í Sádí-Arabíu Að minnsta kosti ellefu konur, sem barist hafa fyrir réttindum kvenna í Sádí-Arabíu, hafa verið handteknar og eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi fyrir hryðjuverk. 26.5.2018 12:53
Leiðtogar Kóreuríkjanna áttu óvæntan fund á landamærunum Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu áttu óvæntan fund á landamærum ríkjanna í morgun. 26.5.2018 12:21
Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26.5.2018 11:21
Yfirgnæfandi meirihluti Íra andvígur banni við fóstureyðingum Talsmaður þeirra sem börðust gegn niðurfellingu laganna hefur viðurkennt ósigur. 26.5.2018 09:45
Vegfarendur skutu vopnaðan mann til bana Þrír særðust en lögreglan í Oklahoma segir að komið hafi verið í veg fyrir dauðsföll. 26.5.2018 09:04
Trump segir fundinn enn mögulegan Forsetinn segir að „afar afkastamiklar“ viðræður um að endurvekja fundinn hafi þegar átt sér stað. 26.5.2018 08:00
Hefur áhrif á meðgöngu Börn þeirra mæðra, sem notuðu parasetamól á meðgöngu í lengri tíma (meira en 29 daga), eru meira en tvisvar sinnum líklegri til að greinast með ADHD en aðrar mæður. 26.5.2018 06:00
Fleiri sitja við dánarbeðina Sjálfboðaliðum sem sitja við dánarbeð, svokölluðum vökukonum, hefur fjölgað á undanförnum árum í Danmörku. 26.5.2018 06:00
Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26.5.2018 06:00
Útlit fyrir að bann við fóstureyðingum verði afnumið Samkvæmt útgönguspám verður breytingin á stjórnarskrá landsins samþykkt með 69,4% atkvæða en 32,6% eru andvígir breytingunum. 25.5.2018 23:38
Kjósa um breytingu sem myndi heimila fóstureyðingar Kjörstaðir loka klukkan tíu í kvöld. 25.5.2018 21:00
Tveir skotnir í grunnskóla í Bandaríkjunum Einn kennari og nemandi eru særðir eftir skotáras í grunnskóla í Noblesville nærri Indianapolis í Bandaríkjunum í dag. 25.5.2018 16:33
Umfangsmikil leit í Kanada Lögreglan í Mississauga, Kanada, leitar nú tveggja manna sem gerðu sprengjuárás á indverskan veitingastað í borginni í gær. 25.5.2018 15:01
Harvey Weinstein ákærður fyrir nauðgun og fleiri kynferðisbrot Weinstein gaf sig í morgun fram við lögregluyfirvöld í New York en hann hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni undanfarna mánuði. 25.5.2018 13:34
Alexa hljóðritaði samtal hjóna og sendi vinum þeirra í tölvupósti Talsmaður netverslunarfyrirtækisins Amazon segir ótrúlega röð tilviljana hafa valdið því að raddstýrða tækið Alexa tók upp samtal hjóna og sendi upptökuna til manns á vinalista þeirra. 25.5.2018 13:03
Harvey Weinstein búinn að gefa sig fram við lögreglu í New York Weinstein hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni undanfarna mánuði vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjölda kvenna. 25.5.2018 11:51
MH17: Segja Rússa ábyrga fyrir því að flugvélin var skotin niður Allir þeir sem voru um borð í flugi MH17, eða alls 298 manns, fórust þegar vélinni var grandað. Hún var á leiðinni frá Amsterdam til Kuala Lumpur. 25.5.2018 08:53
Samsung þarf að greiða Apple 57 milljarða vegna einkaleyfa Bandarískur dómstóll hefur dæmt suður-kóreska raftækjaframleiðandann Samsung til að greiða tölvufyrirtækinu Apple meira en fimmtíu og sjö milljarða íslenskra króna fyrir brot gegn einkaleyfum tengdum hönnun snjallsíma. 25.5.2018 08:50
Kjörstaðir opnir á Írlandi Kjörstaðir hafa nú verið opnaðir á Írlandi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar í landinu. 25.5.2018 07:17
Hefði getað dregið 26 milljónir til dauða Lögreglan í Nebraska í Bandaríkjunum lagði hald á 54 kíló af verkjalyfinu Fentanýl á dögunum. 25.5.2018 06:24
Sprenging á kanadískum veitingastað Hið minnsta 15 særðust þegar heimagerð sprengja sprakk á veitingastað í kanadísku borginni Mississauga í nótt. 25.5.2018 06:06
Olli vonbrigðum með því að aflýsa fundinum Donald Trump mun ekki funda með Kim Jong-un í Singapúr í júní. Aflýsti fundinum vegna reiði Norður-Kóreumanna sem hótuðu kjarnorkustríði og kölluðu varaforsetann heimskingja. Ekki er þó öll von úti enn, að mati skýranda BBC. 25.5.2018 06:00
AFP og Facebook taka höndum saman gegn falsfréttum Samskiptamiðillinn Facebook styður verkefnið fjárhagslega. 25.5.2018 00:01
Norður Kóreumenn reiðubúnir að leysa vanda hvar og hvenær sem er Greint var frá þessari yfirlýsingu vara utanríkisráðherrans, Kim Kye Gwan, í ríkisfjölmiðli Norður Kóreu. 24.5.2018 23:41
Morgan Freeman biðst afsökunar Sagði Freeman það ekki hafa verið ásetning sinn að láta konum líða illa. 24.5.2018 22:02
Weinstein ætlar að gefa sig fram við lögreglu Samkvæmt heimildum New York Times verður Weinstein ákærður og handtekinn á morgun. 24.5.2018 21:51
Sendiherra Ísraels kvartar undan "ósmekklegu gríni“ á kostnað Nettu Við fögnum því ekki þegar Palestínumenn eru drepnir, segir sendiherrann í bréfi til hollenskrar sjónvarpsstöðvar. 24.5.2018 19:00
Uber slökkti á neyðarhemlun sjálfkeyrandi bíla Sjálfkeyrandi bíll Uber sem varð gangandi konu að bana í Arizona átti í erfiðleikum með að greina hana og neyðarhemlun var óvirk. 24.5.2018 16:31
Átta konur saka Morgan Freeman um áreitni eða óviðeigandi hegðun Óskarsverðlaunaleikarinn er meðal annars sakaður um að snert aðstoðarkonu gegn vilja hennar og að láta konum líða illa á vinnustað með athugasemdum um vöxt þeirra og klæðaburð. 24.5.2018 15:32
Rússneskir hrekkjalómar göbbuðu breska utanríkisráðherrann Þeir þóttust vera nýr forsætisráðherra Armeníu og spurðu ráðherrann út í Vladímír Pútín og rússneska fyrrverandi njósnarann sem eitrað var fyrir í Bretlandi í vor. 24.5.2018 14:30
Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24.5.2018 13:55
Trump og bandamenn magna upp „njósnahneyksli“ Ekkert hefur komið fram sem bendir til þess að FBI hafi njósnað óeðlilega um framboð Donalds Trump. Vangaveltur um slíkt hafa gengið fjöllum hærra í fjölmiðlum sem eru hallir undir forsetann. 24.5.2018 11:52
MH17: Segja flugskeytið hafa tilheyrt rússneska hernum Flugskeytið sem grandaði malasísku flugvélinni sem var skotin niður yfir Úkraínu sumarið 2014 tilheyrði rússneska hernum. 24.5.2018 10:22
Lögmaður Trump fékk greitt fyrir að koma á fundi í Hvíta húsinu Úkraínsk stjórnvöld greiddu persónulegum lögmanni Donalds Trump fyrir að koma í kring fundi með forseta Úkraínu. 24.5.2018 10:11
Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24.5.2018 09:44
Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24.5.2018 09:17
Dularfullar hljóðbylgjur sagðar valda heilaskaða Bandarískur stjórnarerindreki í kínversku borginni Guangzhou hlaut minniháttar heilaskaða eftir einhverskonar árás með hljóðbylgjum að sögn stjórnvalda. 24.5.2018 08:52