Fleiri fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5.6.2018 08:50 Íranir ætla að auka getuna til að auðga úran Líði kjarnorkusamningur heimsveldanna við Íran undir lok ætla stjórnvöld í Teheran að auka getuna til að auðga úran. 5.6.2018 07:45 Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5.6.2018 07:25 Fyrrverandi kosningastjóri Trump reyndi að hafa áhrif á vitni Vitni sem Paul Manafort hafði samband við segir hann hafa reynt að fá sig til að bera ljúgvitni. 5.6.2018 07:21 Pútín segist ekki vilja sundra ESB Rússlandsforsetinn Vladímír Pútín segir það ekki markmið sitt að kljúfa Evrópusambandið í herðar niður. 5.6.2018 06:48 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5.6.2018 06:00 Þurfti ekki að baka fyrir samkynja par Kristnum bakara í Colorado í Bandaríkjunum var heimilt að neita brúðkaupstertupöntun samkynja pars á grundvelli kynhneigðar þeirra. 5.6.2018 06:00 Í fangelsi vegna ferða til Rakka Tæplega fertugur Dani, Tommy Mørck, var í rétti í Árósum dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dvalið á átakasvæði í Sýrlandi án leyfis. 5.6.2018 06:00 Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Í það minnsta 62 eru látnir eftir eldgos í Fuego-fjalli í Gvatemala í nótt, en fjallið er eitt það virkasta í Mið-Ameríku. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. 4.6.2018 23:43 Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. 4.6.2018 16:45 Myndi engu breyta Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir hann myndi ekki breyta ákvörðunum sínum vegna framhjáhaldshneykslis þegar hann var forseti. 4.6.2018 15:53 Þungir dómar fyrir leigumorð í Noregi Í niðurstöðu dómsins kemur fram að morðið hafi verið hrein og klár aftaka sem var skipulögð af mönnunum fjórum. 4.6.2018 15:48 Ríkisbubbinn með heiminn á móti sér Donald Trump fæddist inn í mikið ríkidæmi og er einn af valdamestu mönnum heims, ef ekki sá valdamesti. Þrátt fyrir það dregur hann ítrekað upp mynd af sjálfum sér sem fórnarlambi og heimurinn sé allur á móti honum. 4.6.2018 14:30 Skutu mann vopnaðan öxi til bana á Gasa Herinn segir manninn hafa reynt að komast yfir landamæri Ísrael og Gasa og hann hafi verið vopnaður öxi. 4.6.2018 11:41 Lögmaður: Trump hefði getað skotið forstjóra FBI án ákæru Lögfræðiteymi Bandaríkjaforseta hefur mótað þá skoðun að ekki sé hægt að stefna eða ákæra forsetann og að hann geti ekki möguleg gert sekur um að hindra framgang réttvísinnar. 4.6.2018 11:13 Hundruð saknað í Gvatemala Ekki er vitað til þess að fleiri hafi dáið í eldgosi í Gvatemala síðan 1912 og hefur Jimmy Morales, forseti landsins, lýst yfir þriggja daga sorgartímabili. 4.6.2018 10:34 Sendiherra Bandaríkjanna ætlar að efla íhaldsmenn í Evrópu Ummæli sendiherrans þykja sérlega óvenjuleg. 4.6.2018 10:05 Duterte gagnrýndur fyrir koss Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur sætt gagnrýni eftir að hann kyssti konu á munninn á fjöldafundi. 4.6.2018 08:37 Melania Trump fylgir eiginmanninum ekki á leiðtogafundina Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur ekki sést opinberlega síðan 10. maí. 4.6.2018 08:34 Hvolfdi við strendur Túnis Hið minnsta 48 flóttamenn létu lífið þegar bátnum þeirra hvolfdi við austurströnd Túnis. 4.6.2018 06:22 Arabíska númer tvö í Svíþjóð Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð. 4.6.2018 06:00 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4.6.2018 05:43 Kim Jong-un sparkar þremur æðstu embættismönnum hersins Þrír æðstu embættismenn norður-kóreska hersins hafa verið reknir úr embætti og yngri menn sem taldir eru hliðhollari Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið skipaðir í embætti í stað þeirra. 3.6.2018 23:30 Tugur manna í sjálfheldu án rafmagns, vatns og síma vegna hraunflæðis á Hawaii Um tugur manna er fastur á svæði sem nú er einangrað vegna kröftugs hraunflæðis á Hawaii. 3.6.2018 22:37 Kona handtekin eftir skothríð við endamark San Diego maraþonsins Sjónarvottar segja að kona hafi skotið úr skammbyssu skammt frá endamarki maraþonhlaups í borginni San Diego í Kaliforníu í kvöld. 3.6.2018 21:41 Skaut óvart mann eftir misheppnað heljarstökk á dansgólfinu Alríkislögreglumaður í borginni Denver í Bandaríkjunum skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar í gær þegar sá fyrrnefndi var að reyna að sýna viðstöddum danshæfileika sína. 3.6.2018 21:24 Rekinn fyrir að keyra á mann sem hann veitti eftirför Lögreglumaður í Georgíu í Bandaríkjunum hefur verið rekinn vegna myndbands sem sýnir hann viljandi keyra á mann sem hann veitti eftirför. 3.6.2018 20:45 Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3.6.2018 19:40 Tugir flóttamanna drukknuðu suður af Túnis Að minnsta kosti 46 flóttamenn drukknuðu þegar bátur þeirra sökk suður af Túnis í dag. Talið er að fleiri kunni enn að vera í sjónum og herflugvélar voru kallaðar út til að aðstoða við leitina. 3.6.2018 18:51 Eldfimt ástand í Jórdaníu eftir fjölmennustu mótmæla í áraraðir Fjölmennustu mótmæli í áraraðir vekja ugg stjórnvalda í Jórdaníu en landið hefur til þessa sloppið að mestu við þau átök sem geisa í sumum grannríkjum þeirra fyrir botni Miðjarðarhafs 3.6.2018 18:01 Telur líklegt að Trump geti náðað sjálfan sig Rudy Guilani, yfirmaður lögfræðiteymis Donald Trump Bandaríkjaforseta, telur líklegt að forsetinn hafi vald til þess að náða sjálfan sig 3.6.2018 17:30 Assad verður fyrsti leiðtoginn sem hittir Kim í Norður-Kóreu Bashar al Assad, forseti Sýrlands, verður fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu síðan Kim Jong-un kom til valda fyrir sjö árum. Ríkisfjölmiðlar í Norður-Kóreu segja að Assad sé væntanlegur til landsins þann þrítugasta maí næstkomandi. 3.6.2018 16:22 Einn særður eftir skothríð í dómkirkjunni í Berlín Lögreglumenn skutu mann í fótleggina eftir að hann gekk berserksgang í dómkirkjunni í Berlín síðdegis. Lögreglan vill lítið gefa upp en telur ekki að um hryðjuverk sé að ræða. 3.6.2018 16:01 Nýr innanríkisráðherra Ítalíu áformar að reka 500.000 úr landi Matteo Salvini, nýskipaður innanríkisráðherra Ítalíu, segir að koma verði í veg fyrir að Sikiley breytist í flóttamannabúðir til frambúðar. 3.6.2018 15:44 Kínverjar ógilda viðskiptasamkomulag ef Trump leggur á verndartolla Kínversk stjórnvöld segja að allt sem samið hefur verið um hingað til í viðræðum við Bandaríkjastjórn um milliríkjaviðskipti falli sjálfkrafa úr gildi ef Trump stjórnin setur verndartolla á kínverskar vörur. 3.6.2018 15:27 Næstum helmingur barnanna ekki í skóla Viðvarandi stríðsástand í landinu hefur áhrif á skólagöngu. 3.6.2018 13:05 Birtu 20 síðna leynilegt bréf Bandaríska dagblaðið New York Times hafa birt bréf sem lögmenn Donalds Trumps forseta skrifuðu Robert Muller, sérstökum saksóknara. 3.6.2018 12:56 Níu flóttamenn drukknuðu á flótta til Evrópu Sex börn eru á meðal hinna látnu. 3.6.2018 10:57 Ísbjörn braust inn á hótel á Svalbarða Viðbragðsaðilar mættu á staðinn á þyrlu. 3.6.2018 09:07 Vara Bandaríkin við viðskiptastríði Steven Mnuchin fjármálaráðherra Bandaríkjanna var harðlega gagnrýndur af fjármálaráðherrum annarra G7 ríkja í gær. 3.6.2018 08:30 Hver á að borga hótelið fyrir Kim Jong-un? Nú þegar allt lítur út að verði af leiðtogafundi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu sitja embættismenn ríkjanna nú á rökstólum til þess að undirbúa fundinn. Meðal þess sem rætt hefur verið er hver eigi að greiða fyrir hótelgistingu leiðtoga Norður-Kóreu. 2.6.2018 23:30 Nauðlenti á hraðbraut Flugmaður lítillar flugvélar er sagður hafa staðið sig gríðarlega vel í erfiðum aðstæðum eftir að flugvél varð vélarvana á flugi yfir Huntington-strönd í Kaliforníu. 2.6.2018 20:23 Fengu lykilupplýsingar með því að laumast í bíl Golden State-morðingjans meðan hann verslaði Rannsóknarlögreglumenn í Kaliforníu í Bandaríkjunum öfluðu sér lykilupplýsinga í rannsókn þeirra á hver væri Golden State-morðinginn svokallaði með því að laumast inn í bíl eins þeirra sem grunaður var um að vera morðinginn. 2.6.2018 18:12 Grindhvalur drapst eftir að hafa innbyrt um 80 plastpoka Lítill grindhvalur fannst nær dauða en lífi í árfarvegi í suður Taílandi eftir að hafa innbyrt yfir 80 plastpoka. 2.6.2018 15:51 Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2.6.2018 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5.6.2018 08:50
Íranir ætla að auka getuna til að auðga úran Líði kjarnorkusamningur heimsveldanna við Íran undir lok ætla stjórnvöld í Teheran að auka getuna til að auðga úran. 5.6.2018 07:45
Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5.6.2018 07:25
Fyrrverandi kosningastjóri Trump reyndi að hafa áhrif á vitni Vitni sem Paul Manafort hafði samband við segir hann hafa reynt að fá sig til að bera ljúgvitni. 5.6.2018 07:21
Pútín segist ekki vilja sundra ESB Rússlandsforsetinn Vladímír Pútín segir það ekki markmið sitt að kljúfa Evrópusambandið í herðar niður. 5.6.2018 06:48
Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5.6.2018 06:00
Þurfti ekki að baka fyrir samkynja par Kristnum bakara í Colorado í Bandaríkjunum var heimilt að neita brúðkaupstertupöntun samkynja pars á grundvelli kynhneigðar þeirra. 5.6.2018 06:00
Í fangelsi vegna ferða til Rakka Tæplega fertugur Dani, Tommy Mørck, var í rétti í Árósum dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dvalið á átakasvæði í Sýrlandi án leyfis. 5.6.2018 06:00
Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Í það minnsta 62 eru látnir eftir eldgos í Fuego-fjalli í Gvatemala í nótt, en fjallið er eitt það virkasta í Mið-Ameríku. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. 4.6.2018 23:43
Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. 4.6.2018 16:45
Myndi engu breyta Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir hann myndi ekki breyta ákvörðunum sínum vegna framhjáhaldshneykslis þegar hann var forseti. 4.6.2018 15:53
Þungir dómar fyrir leigumorð í Noregi Í niðurstöðu dómsins kemur fram að morðið hafi verið hrein og klár aftaka sem var skipulögð af mönnunum fjórum. 4.6.2018 15:48
Ríkisbubbinn með heiminn á móti sér Donald Trump fæddist inn í mikið ríkidæmi og er einn af valdamestu mönnum heims, ef ekki sá valdamesti. Þrátt fyrir það dregur hann ítrekað upp mynd af sjálfum sér sem fórnarlambi og heimurinn sé allur á móti honum. 4.6.2018 14:30
Skutu mann vopnaðan öxi til bana á Gasa Herinn segir manninn hafa reynt að komast yfir landamæri Ísrael og Gasa og hann hafi verið vopnaður öxi. 4.6.2018 11:41
Lögmaður: Trump hefði getað skotið forstjóra FBI án ákæru Lögfræðiteymi Bandaríkjaforseta hefur mótað þá skoðun að ekki sé hægt að stefna eða ákæra forsetann og að hann geti ekki möguleg gert sekur um að hindra framgang réttvísinnar. 4.6.2018 11:13
Hundruð saknað í Gvatemala Ekki er vitað til þess að fleiri hafi dáið í eldgosi í Gvatemala síðan 1912 og hefur Jimmy Morales, forseti landsins, lýst yfir þriggja daga sorgartímabili. 4.6.2018 10:34
Sendiherra Bandaríkjanna ætlar að efla íhaldsmenn í Evrópu Ummæli sendiherrans þykja sérlega óvenjuleg. 4.6.2018 10:05
Duterte gagnrýndur fyrir koss Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur sætt gagnrýni eftir að hann kyssti konu á munninn á fjöldafundi. 4.6.2018 08:37
Melania Trump fylgir eiginmanninum ekki á leiðtogafundina Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur ekki sést opinberlega síðan 10. maí. 4.6.2018 08:34
Hvolfdi við strendur Túnis Hið minnsta 48 flóttamenn létu lífið þegar bátnum þeirra hvolfdi við austurströnd Túnis. 4.6.2018 06:22
Arabíska númer tvö í Svíþjóð Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð. 4.6.2018 06:00
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4.6.2018 05:43
Kim Jong-un sparkar þremur æðstu embættismönnum hersins Þrír æðstu embættismenn norður-kóreska hersins hafa verið reknir úr embætti og yngri menn sem taldir eru hliðhollari Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið skipaðir í embætti í stað þeirra. 3.6.2018 23:30
Tugur manna í sjálfheldu án rafmagns, vatns og síma vegna hraunflæðis á Hawaii Um tugur manna er fastur á svæði sem nú er einangrað vegna kröftugs hraunflæðis á Hawaii. 3.6.2018 22:37
Kona handtekin eftir skothríð við endamark San Diego maraþonsins Sjónarvottar segja að kona hafi skotið úr skammbyssu skammt frá endamarki maraþonhlaups í borginni San Diego í Kaliforníu í kvöld. 3.6.2018 21:41
Skaut óvart mann eftir misheppnað heljarstökk á dansgólfinu Alríkislögreglumaður í borginni Denver í Bandaríkjunum skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar í gær þegar sá fyrrnefndi var að reyna að sýna viðstöddum danshæfileika sína. 3.6.2018 21:24
Rekinn fyrir að keyra á mann sem hann veitti eftirför Lögreglumaður í Georgíu í Bandaríkjunum hefur verið rekinn vegna myndbands sem sýnir hann viljandi keyra á mann sem hann veitti eftirför. 3.6.2018 20:45
Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3.6.2018 19:40
Tugir flóttamanna drukknuðu suður af Túnis Að minnsta kosti 46 flóttamenn drukknuðu þegar bátur þeirra sökk suður af Túnis í dag. Talið er að fleiri kunni enn að vera í sjónum og herflugvélar voru kallaðar út til að aðstoða við leitina. 3.6.2018 18:51
Eldfimt ástand í Jórdaníu eftir fjölmennustu mótmæla í áraraðir Fjölmennustu mótmæli í áraraðir vekja ugg stjórnvalda í Jórdaníu en landið hefur til þessa sloppið að mestu við þau átök sem geisa í sumum grannríkjum þeirra fyrir botni Miðjarðarhafs 3.6.2018 18:01
Telur líklegt að Trump geti náðað sjálfan sig Rudy Guilani, yfirmaður lögfræðiteymis Donald Trump Bandaríkjaforseta, telur líklegt að forsetinn hafi vald til þess að náða sjálfan sig 3.6.2018 17:30
Assad verður fyrsti leiðtoginn sem hittir Kim í Norður-Kóreu Bashar al Assad, forseti Sýrlands, verður fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu síðan Kim Jong-un kom til valda fyrir sjö árum. Ríkisfjölmiðlar í Norður-Kóreu segja að Assad sé væntanlegur til landsins þann þrítugasta maí næstkomandi. 3.6.2018 16:22
Einn særður eftir skothríð í dómkirkjunni í Berlín Lögreglumenn skutu mann í fótleggina eftir að hann gekk berserksgang í dómkirkjunni í Berlín síðdegis. Lögreglan vill lítið gefa upp en telur ekki að um hryðjuverk sé að ræða. 3.6.2018 16:01
Nýr innanríkisráðherra Ítalíu áformar að reka 500.000 úr landi Matteo Salvini, nýskipaður innanríkisráðherra Ítalíu, segir að koma verði í veg fyrir að Sikiley breytist í flóttamannabúðir til frambúðar. 3.6.2018 15:44
Kínverjar ógilda viðskiptasamkomulag ef Trump leggur á verndartolla Kínversk stjórnvöld segja að allt sem samið hefur verið um hingað til í viðræðum við Bandaríkjastjórn um milliríkjaviðskipti falli sjálfkrafa úr gildi ef Trump stjórnin setur verndartolla á kínverskar vörur. 3.6.2018 15:27
Næstum helmingur barnanna ekki í skóla Viðvarandi stríðsástand í landinu hefur áhrif á skólagöngu. 3.6.2018 13:05
Birtu 20 síðna leynilegt bréf Bandaríska dagblaðið New York Times hafa birt bréf sem lögmenn Donalds Trumps forseta skrifuðu Robert Muller, sérstökum saksóknara. 3.6.2018 12:56
Vara Bandaríkin við viðskiptastríði Steven Mnuchin fjármálaráðherra Bandaríkjanna var harðlega gagnrýndur af fjármálaráðherrum annarra G7 ríkja í gær. 3.6.2018 08:30
Hver á að borga hótelið fyrir Kim Jong-un? Nú þegar allt lítur út að verði af leiðtogafundi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu sitja embættismenn ríkjanna nú á rökstólum til þess að undirbúa fundinn. Meðal þess sem rætt hefur verið er hver eigi að greiða fyrir hótelgistingu leiðtoga Norður-Kóreu. 2.6.2018 23:30
Nauðlenti á hraðbraut Flugmaður lítillar flugvélar er sagður hafa staðið sig gríðarlega vel í erfiðum aðstæðum eftir að flugvél varð vélarvana á flugi yfir Huntington-strönd í Kaliforníu. 2.6.2018 20:23
Fengu lykilupplýsingar með því að laumast í bíl Golden State-morðingjans meðan hann verslaði Rannsóknarlögreglumenn í Kaliforníu í Bandaríkjunum öfluðu sér lykilupplýsinga í rannsókn þeirra á hver væri Golden State-morðinginn svokallaði með því að laumast inn í bíl eins þeirra sem grunaður var um að vera morðinginn. 2.6.2018 18:12
Grindhvalur drapst eftir að hafa innbyrt um 80 plastpoka Lítill grindhvalur fannst nær dauða en lífi í árfarvegi í suður Taílandi eftir að hafa innbyrt yfir 80 plastpoka. 2.6.2018 15:51
Fleiri deyja vegna E. coli sýkingar í salati vestanhafs Alls hafa fimm nú látist og um tvö hundruð veikst í E. Coli faraldri í Bandaríkjunum sem er talið að megi rekja til salats sem var ræktað í Arizona. 2.6.2018 15:45