Fleiri fréttir

Tíu konur fengið ökuréttindi

Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl.

Í fangelsi vegna ferða til Rakka

Tæplega fertugur Dani, Tommy Mørck, var í rétti í Árósum dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dvalið á átakasvæði í Sýrlandi án leyfis.

Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala

Í það minnsta 62 eru látnir eftir eldgos í Fuego-fjalli í Gvatemala í nótt, en fjallið er eitt það virkasta í Mið-Ameríku. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu.

Myndi engu breyta

Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir hann myndi ekki breyta ákvörðunum sínum vegna framhjáhaldshneykslis þegar hann var forseti.

Ríkisbubbinn með heiminn á móti sér

Donald Trump fæddist inn í mikið ríkidæmi og er einn af valdamestu mönnum heims, ef ekki sá valdamesti. Þrátt fyrir það dregur hann ítrekað upp mynd af sjálfum sér sem fórnarlambi og heimurinn sé allur á móti honum.

Hundruð saknað í Gvatemala

Ekki er vitað til þess að fleiri hafi dáið í eldgosi í Gvatemala síðan 1912 og hefur Jimmy Morales, forseti landsins, lýst yfir þriggja daga sorgartímabili.

Duterte gagnrýndur fyrir koss

Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur sætt gagnrýni eftir að hann kyssti konu á munninn á fjöldafundi.

Hvolfdi við strendur Túnis

Hið minnsta 48 flóttamenn létu lífið þegar bátnum þeirra hvolfdi við austurströnd Túnis.

Tugir flóttamanna drukknuðu suður af Túnis

Að minnsta kosti 46 flóttamenn drukknuðu þegar bátur þeirra sökk suður af Túnis í dag. Talið er að fleiri kunni enn að vera í sjónum og herflugvélar voru kallaðar út til að aðstoða við leitina.

Assad verður fyrsti leiðtoginn sem hittir Kim í Norður-Kóreu

Bashar al Assad, forseti Sýrlands, verður fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu síðan Kim Jong-un kom til valda fyrir sjö árum. Ríkisfjölmiðlar í Norður-Kóreu segja að Assad sé væntanlegur til landsins þann þrítugasta maí næstkomandi.

Birtu 20 síðna leynilegt bréf

Bandaríska dagblaðið New York Times hafa birt bréf sem lögmenn Donalds Trumps forseta skrifuðu Robert Muller, sérstökum saksóknara.

Hver á að borga hótelið fyrir Kim Jong-un?

Nú þegar allt lítur út að verði af leiðtogafundi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu sitja embættismenn ríkjanna nú á rökstólum til þess að undirbúa fundinn. Meðal þess sem rætt hefur verið er hver eigi að greiða fyrir hótelgistingu leiðtoga Norður-Kóreu.

Nauðlenti á hraðbraut

Flugmaður lítillar flugvélar er sagður hafa staðið sig gríðarlega vel í erfiðum aðstæðum eftir að flugvél varð vélarvana á flugi yfir Huntington-strönd í Kaliforníu.

Sjá næstu 50 fréttir