Fleiri fréttir

Sigur hjá Íslendingunum fjórum í Lokeren

Íslendingaliðið Lokeren vann góðan sigur á St. Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, en fjórir Íslendingar eru á mála hjá Lokeren.

Árni Bragi bjargaði Aftureldingu | Myndir

Árni Bragi Eyjólfsson bjargaði stigi fyrir Aftureldingu gegn Akureyri í Olís-deild karla í kvöld, en hann jafnaði metin í 23-23 rúmri mínútu fyrir leikslok.

Heimasigur hjá Kiel sem fór á toppinn

Kiel, lærisveinar Alfreðs Gíslasonar, áttu ekki í teljandi vandræðum með Leipzig á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Bayern saxar á forskot Leipzig

Bayern Munchen minnkaði forskot nýliðanna RB Leipzig í þrjú stig á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 2-1 sigri á Bayern Leverkusen.

Er Coutinho ökklabrotinn?

Philippe Coutinho, hinn stórskemmtilegi leikmaður Liverpool, gæti verið frá í lengri tíma eftir að hann meiddist í sigri gegn Sunderland í dag.

Valur áfram eftir jafntefli í Noregi

Valur er komið áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir jafntefli 25-25 gegn Haslum í síðari leik liðanna í Noregi í dag.

Aron Einar lagði upp mark í tapi

Aron Einar Gunnarsson lagði upp mark Cardiff sem tapaði 2-1 fyrir Aston Villa á útivelli í ensku B-deildinni í dag. Gengi Íslendingaliðana var ekki gott í dag.

Slimani bjargaði meisturunum | Sjáðu mörkin

Islam Slimani bjargaði stigi fyrir Englandsmeistrana í Leicester í uppbótartíma þegar Middlesbrough var í heimsókn á King Power-leikvanginum í dag, en lokatölur 2-2.

Jóhann Berg frá í mánuð vegna tognunar

Landsliðsmaðurinn og leikmaður Burnley, Jóhann Berg Guðmundsson, verður að öllum líkindum frá í að minnsta kosti mánuð eftir að hann meiddist í leik Burnley í dag.

Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.

Redknapp: Gerrard má ekki bíða of lengi

Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og sonur Harry Redknapp, segir að Steven Gerrard þurfi að taka sér smá frí frá fótbolta, en megi samt ekki bíða of lengi eftir sínu fyrsta þjálfarastarfi.

Guardiola segir Messi að klára ferilinn hjá Barcelona

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann vilji sjá Lionel Messi, fyrrum lærisveinn sinn hjá Barcelona, klára ferilinn sinn hjá spænska liðinu þar sem hann hefur verið nánast allan sinn feril og er Guardiola fullviss um það.

Tíundi sigur Golden State í röð | Myndbönd

Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt, en alls voru þeir fimmtán talsins. Margir þeirra voru skemmtilegir, en það var meðal annars framlengt á tveimur stöðum; í New York þar sem heimamenn sigruðu Charlotte og í Denver þar sem gestirnir í Oklahoma unnu góðan sigur.

Einvígi æskuvina í eyðimörkinni

Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu.

Guardiola vill ekki nota Yaya í vörninni

Yaya Toure kom inn í lið Manchester City um síðustu helgi og sló í gegn með því að skora tvö mörk í 2-1 útisigri á Crystal Palace í sínum fyrsta leik fyrir Pep Guardiola.

Sjá næstu 50 fréttir