Fleiri fréttir

Kveður eftir 15 ára feril

Geir Sveinsson valdi í gær 28 manna hóp sem hefur undirbúning fyrir HM í Frakklandi í lok desember. Róbert Gunnarsson er hættur að spila fyrir Ísland.

Conor er bara pappírsmeistari

Það eru allir til í að rífa kjaft við Conor McGregor í von um að ná eyrum írska heimsmeistarans og fá að berjast við hann. Það þýðir einfaldlega stærsti útborgunardagur lífsins að berjast við Conor.

Roma vann uppgjörið um annað sætið

Roma er nú með þriggja stiga forskot í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir flottan heimasigur, 1-0, á AC Milan en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn.

Villarreal valtaði yfir Atletico

Atletico Madrid er að gefa eftir í spænsku úrvalsdeildinni og í kvöld mátti liðið sætta sig við stórt tap, 3-0, gegn Villarreal.

Einar: Sóknarleikurinn stendur upp úr

Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn vinna langþráðan sigur á Val í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga frá 13. október.

Áfall fyrir Dag og Alfreð

Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Ronaldo hreppti Gullboltann

Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum.

Holland skaust í toppsætið

Holland er komið í toppsætið í milliriðli I á EM kvenna í handbolta eftir öruggan sigur, 35-27, gegn Serbum í kvöld.

Róbert: Ég geng stoltur frá borði

"Ég er endanlega hættur. Ég mun ekki spila fleiri landsleiki fyrir Ísland,“ segir línumaðurinn Róbert Gunnarsson sem ákvað í dag að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Spánverjar köstuðu frá sér sigrinum

Kvennalið Spánverja var svo gott sem komið með fyrstu tvö stigin sin í milliriðli EM í dag en liðið kastaði sigrinum frá sér og varð að sætta sig við jafntefli, 20-20.

Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði.

Ætla aldrei aftur að dæma 10. desember

Handboltadómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa báðir fengið bylmingsskot í höfuðið þann 10 desember. Þeir ætla ekki að taka upp flautuna verði spilað á þessum degi á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir