Fleiri fréttir

Hrækti á hjúkrunarkonu

Eftir að hafa haldið sig á mottunni í þrjú ár bætti vandræðagemsinn Adam "Pacman“ Jones, leikmaður Cincinnati Benglas, upp fyrir tapaðan tíma með því að brjóta ítrekað af sér er hann var handtekinn í gær.

Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan.

Chapecoense á von á 20 leikmönnum

Brasilíska félagið Chapecoense mun fá 20 nýja leikmenn fyrir næsta tímabil í brasilíska boltanum. Félagið missti 19 manns í flugslysi í Kólumbíu í desember.

Zlatan bestur að mati stuðningsmanna

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, hefur verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í desember hjá knattspyrnuunnendum.

Pascal Wehrlein til Sauber

Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg.

Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn

Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil.

Mike Phelan var rekinn í kvöld

Mike Phelan, knattspyrnustjóra Hull City, var í kvöld rekinn úr starfi en Hull er á botni ensku úrvalsdeildarinnar.

Lokaviðtalið við Craig Sager

Íþróttafréttamaðurinn vinsæli Craig Sager lést þann 15. desember síðastliðinn og skömmu fyrir jól var birt síðasta viðtalið sem hann gaf áður en hann lést.

Arnar Davíð tók tvö Íslandsmet af Hafþóri í kvöld

Keiluspilarinn Arnar Davíð Jónsson var í miklu stuði á Veitvet Dbl Tour í Noregi í kvöld og sló þar tvö Íslandsmet. Arnar Davíð heldur því uppteknum hætti frá síðasta ári þar sem hann var einnig að gera mjög góða hluti.

Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik.

Hlaupatölur Adam Lallana í sérflokki

Það liðu bara tæpir tveir sólarhringar á milli leikja Liverpool og því voru hlaupatölur Adam Lallana, leikmanns Liverpool-liðsins, enn merkilegri fyrir vikið.

Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili

Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni.

Dagur byrjaði lokaundirbúninginn á stórsigri

Þýska handboltalandsliðið vann níu marka sigur á Rúmeníu í kvöld, 30-21, í fyrri æfingaleik sínum af tveimur fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku.

Popovich gaf syni Sager fallega gjöf

Hinn hrjúfi þjálfari San Antonio Spurs, Gregg Popovich, hefur sýnt mjúku hliðarnar í kringum andlát íþróttafréttamannsins Craig Sager.

Clement tekinn við Swansea

Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir