Fleiri fréttir

Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa

Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum.

Ruud Gullit ánægður með Gylfa og félaga í Swansea

Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit og gamla enska varnartröllið Martin Keown fóru yfir leik Swansea City í Match of the Day 3 þættinum á BBC en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa fengið tólf stig í síðustu sex leikjum sínum og unnu Englandsmeistara Leicester City sannfærandi um helgina.

Jókerinn í NBA er ekkert grín

Serbinn Nikola Jokic hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni á fyrstu sex vikum ársins 2017.

NBA: Denver felldi Golden State á eigin bragði | Myndbönd

Denver Nuggets bauð upp á skotsýningu í óvæntum sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Galdrakarlarnir frá Washington slökktu næstum því alveg á Russell Westbrook. Spurs innsiglaði tuttugasta tímabilið í röð þar sem liðið vinnur fleiri leiki en það tapar.

Spegilmynd af þeim fyrsta

Kvennalið Keflavíkur varð bikarmeistari í körfubolta í fjórtánda sinn á tæpum þremur áratugum um helgina. Liðið í ár var í svipuðum sporum og fyrstu bikarmeistarar Keflavíkur fyrir 29 árum.

Byrjar aftur með látum

Meistaradeild Evrópu í fótbolta fer aftur af stað í kvöld eftir ríflega tveggja mánaða pásu. Útsláttarkeppnin fer svo sannarlega af stað með krafti því í kvöld mætast PSG og Barcelona og á morgun Arsenal og Bayern.

Bilic líklega á leið í bann

Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir framkomu sína í leiknum gegn West Brom á laugardaginn.

Viðar og félagar áfram á beinu brautinni

Viðar Örn Kjartansson var á sínum stað í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 0-1 útisigur á Maccabi Petah Tikva í ísraelsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sverrir og Ingi og félagar fengu skell

Eftir góðan sigur á Las Palmas í síðustu umferð fengu Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada skell gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-0, Eibar í vil.

Björn: Skýr hræðsluáróður hjá framboði Guðna

Björn Einarsson segist hafa búist við annarri niðurstöðu í kjöri til formanns KSÍ og segir að skýr hræðsluáróður hafi verið rekinn af framboði Guðna Bergssonar, mótframbjóðanda hans.

Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig

Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra.

Enginn í NBA-sögunni hefur grillað gömlu félagana eins og KD

Kevin Durant lék með liði Oklahoma City Thunder í níu NBA-tímabil og afrekaði næstum því allt með liðinu nema að verða NBA-meistari. Nú hefur hann endurskrifað NBA-söguna með framgöngu sinni í leikjum á móti Oklahoma City Thunder.

Jason Burt: Swansea gæti ekki verið án Gylfa

Jason Burt, virtur fótboltablaðamaður hjá Daily Telegraph, talar afar vel um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í útvarpsviðtali á BBC. Burt lítur svo að Gylfi sé algjör örlagavaldur fyrir lið Swansea City.

Antonio Conte ætlar ekki að ganga í gildru Jose Mourinho

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur næga ástæðu til að brosa þessa daganna þar sem Chelsea-liðið er með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Ítalinn brosti ekki þegar hann frétti af "gríni“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United.

Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka

Guðni Bergsson var um helgina kjörinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands eftir spennandi kosningabaráttu við Björn Einarsson.­ Guðni boðar breytingar og meira gagnsæi í rekstri KSÍ. Hann vill bæta ímynd sambandsins.

Sjá næstu 50 fréttir