Fleiri fréttir Jóhann Berg að fá aukna samkeppni hjá Burnley Burnley hefur náð samkomulagi við Stoke City um kaup á írska framherjanum Jonathan Walters. Talið er að kaupverðið geti náð þremur milljónum punda. 6.7.2017 08:45 Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6.7.2017 08:15 Houllier: Lacazette minnir á Wright Gérard Houllier segir að Alexandre Lacazette, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, minni sig á Ian Wright, næstmarkahæsta leikmanns í sögu Arsenal. 6.7.2017 07:45 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6.7.2017 07:15 Ná samkomulagi um byggingu höfuðstöðva Fram í Úlfarsárdal Samningar milli Fram og Reykjavíkurborgar hafa nú loksins náðst en ferlið hefur staðið yfir síðan árið 2004. Uppbygging á svæðinu hefst nú þegar og mun ljúka árið 2021. 6.7.2017 06:50 Dagný: Þeir borga launin mín þannig ég geri það sem mér er sagt að gera Dagný Brynjarsdóttir segist hafa verið sett í erfiða stöðu af félagsliði sínu í síðasta landsliðsverkefni. 6.7.2017 06:00 Flottustu og ljótustu búningarnir í ensku úrvalsdeildinni Nú þegar rúmur mánuður er þangað til keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á nýjan leik hafa öll 20 liðin frumsýnt nýja búninga fyrir næsta tímabil. 5.7.2017 23:15 Sigurvegari Opna breska fær verðlaunaféð í dollurum Gengi pundsins hefur fallið svo mikið að skipuleggjendur Opna breska meistaramótsins í golfi munu ekki greiða út verðlaunafé í pundum eins og venjulega. 5.7.2017 22:30 Alonso óánægður með fjögur ár án sigurs Spænski ökuþórinn Fernando Alonso hefur ekki unnið kappasktur síðan 2013. 5.7.2017 22:00 Birkir horfði á John Terry taka lagið í busavígslunni | Myndband Meira að segja 36 ára fyrrverandi landsliðsmaður og fimmfaldur Englandsmeistari þarf að syngja fyrir liðsfélagana. 5.7.2017 21:15 Lacazette: Alltaf dreymt um að spila fyrir Arsenal Dýrasti leikmaður í sögur Arsenal er mikill aðdáandi Thierry Henry. 5.7.2017 20:30 Kúkaði á sig og fékk tilboð upp á eina og hálfa milljón í buxurnar UFC-bardagakonan Justine Kish varð óvænt heimsfræg er henni varð brátt í brók í bardaga hjá UFC á dögunum. 5.7.2017 19:45 Kristján Flóki tók mataræðið í gegn og stefndi á tíu mörk | Myndband Sóknarmaðurinn ungi hefur farið á kostum með FH í sumar. 5.7.2017 19:00 Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5.7.2017 18:15 Ronaldo fær 42 milljónir fyrir hverja mynd á Instagram Stjörnurnar á Instagram fá vel greitt fyrir að birta myndir á samfélagsmiðlinum. Cristiano Ronaldo fær langmest af öllu íþróttafólki. 5.7.2017 17:30 Aron biður Tromsö að komast að samkomulagi við Twente Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Sigurðarson hefur biðlað til félags síns, Tromsö, að komast að samkomulagi um félagaskipti hans til Twente í Hollandi. 5.7.2017 16:45 Lacazette kominn til Arsenal Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur staðfest kaup sín á franska framherjanum Alexandre Lacazette. 5.7.2017 16:17 Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5.7.2017 16:00 Valur kynnir Snorra til leiks á morgun Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem tilkynnt verður að Snorri Steinn Guðjónsson sé búinn að semja við sitt uppeldisfélag. 5.7.2017 15:04 Sandra: Þetta var rætt á fyrsta fundi Landsliðskonan Sandra María Jessen fékk að heyra það frá Andra Rúnari Bjarnasyni, leikmanni Grindavíkur, eftir leik Breiðabliks og Þórs/KA á dögunum. Andri kallaði hana þá heilalausa. 5.7.2017 14:30 Beckham í frægðarhöll PSG Knattspyrnuhetjan David Beckham hefur verið tekinn inn í frægðarhöll Paris Saint-Germain 5.7.2017 13:45 Federer kallar á breytingar Svisslenski tenniskappinn Roger Federer vill breyta reglum risamótanna til að koma í veg fyrir að menn hætti keppni vegna meiðsla. 5.7.2017 13:00 Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5.7.2017 12:15 Þessir eiga möguleika á því að komast á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. 5.7.2017 11:42 Miami losar sig við Bosh en ætlar að hengja treyjuna hans upp í rjáfur NBA-liðið Miami Heat tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að losa Chris Bosh undan samningi við félagið en í sárabætur verður treyjan hans hengd upp í rjáfur. 5.7.2017 11:15 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5.7.2017 10:45 Messi hjá Barcelona til 2021 Hinn nýgifti Lionel Messi hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Barcelona. 5.7.2017 10:15 Metopnun í Hölkná Það hafa verið margar góðar opnanir á laxveiðiám á þessu tímabili en nú eru síðustu árnar að opna og sem fyrr lofar byrjunin góðu. 5.7.2017 10:00 Rangers tapaði fyrir áhugamönnunum frá Lúxemborg Skoska stórveldið Rangers beið einn sinn versta ósigur í sögu félagsins þegar það tapaði 2-0 fyrir Progres Niederkorn frá Lúxemborg í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 5.7.2017 09:45 Guðlaugur Victor til FC Zürich Svissneska félagið FC Zürich hefur gengið frá kaupunum á Guðlaugi Victori Pálssyni frá Esbjerg í Danmörku. Victor skrifaði undir þriggja ára samning við Zürich. 5.7.2017 09:04 Fín veiði í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn kemur inn á svipuðum tíma og Þingvallavatn en er af einhverjum sökum mun minna stundað. 5.7.2017 09:00 Nýliðarnir kaupa framherja á metfé Huddersfield hefur fest kaup á benínska framherjanum Steve Mounié frá Montpellier. 5.7.2017 08:45 Hörður Axel til Kasakstans Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við BC Astana frá Kasakstan. 5.7.2017 08:03 Pepe til Besiktas Portúgalski miðvörðurinn Pepe hefur samið við tyrkneska stórliðið Besiktas. 5.7.2017 07:45 Boston landaði Hayward Körfuboltamaðurinn Gordon Hayward er genginn í raðir Boston Celtics frá Utah Jazz. Hayward gerði fjögurra ára samning við Boston sem færir honum 128 milljónir Bandaríkjadala í laun. 5.7.2017 07:15 Samfélagsmiðlarnir góðir en það þarf að passa sig Stelpurnar okkar spila ekki annan vináttulandsleik fyrir EM 2017 í Hollandi sem hefst um miðjan mánuðinn. 5.7.2017 06:00 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4.7.2017 23:30 Arnar Grétars hjálpaði Arnóri að taka ákvörðun: „Sá enga ástæðu til að hafna þessu tilboði“ Arnór Ingvi Traustason er orðinn leikmaður AEK í Aþenu. 4.7.2017 22:43 United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United græðir meira á sölu Burnley á Michael Keane heldur en þegar félagið seldi Chicharito til Bayer Leverkusen. 4.7.2017 22:15 Arnór Ingvi búinn að semja við AEK Landsliðsmaðurinn fer á láni til gríska úrvalsdeildarfélagsins. 4.7.2017 21:30 Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4.7.2017 21:30 Ana Victoria: Þessi tilfinning er alltaf föst í hausnum á manni Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna 13. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort ÍBV eða Grindavík í úrslitaleiknum 8. september. 4.7.2017 20:45 Lehmann snýr aftur á Emirates Þýski markmaðurinn Jens Lehmann gerði garðinn frægan með Arsenal á fyrsta áratug 21. aldarinnar og snýr nú til aftur til Lundúna. 4.7.2017 20:00 Federer og Djokovic áfram í aðra umferð Wimbledon Roger Federer og Novak Djokovic sigruðu báðir andstæðinga sína á Wimbledon-mótinu í tennis og eru komnir áfram í aðra umferð. 4.7.2017 19:15 Hermann Hreiðarsson ráðinn þjálfari Fylkis Hermann Hreiðarson er mættur aftur í Árbæinn og ætlar að hjálpa Fylki að halda sæti sínum. 4.7.2017 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jóhann Berg að fá aukna samkeppni hjá Burnley Burnley hefur náð samkomulagi við Stoke City um kaup á írska framherjanum Jonathan Walters. Talið er að kaupverðið geti náð þremur milljónum punda. 6.7.2017 08:45
Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6.7.2017 08:15
Houllier: Lacazette minnir á Wright Gérard Houllier segir að Alexandre Lacazette, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, minni sig á Ian Wright, næstmarkahæsta leikmanns í sögu Arsenal. 6.7.2017 07:45
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6.7.2017 07:15
Ná samkomulagi um byggingu höfuðstöðva Fram í Úlfarsárdal Samningar milli Fram og Reykjavíkurborgar hafa nú loksins náðst en ferlið hefur staðið yfir síðan árið 2004. Uppbygging á svæðinu hefst nú þegar og mun ljúka árið 2021. 6.7.2017 06:50
Dagný: Þeir borga launin mín þannig ég geri það sem mér er sagt að gera Dagný Brynjarsdóttir segist hafa verið sett í erfiða stöðu af félagsliði sínu í síðasta landsliðsverkefni. 6.7.2017 06:00
Flottustu og ljótustu búningarnir í ensku úrvalsdeildinni Nú þegar rúmur mánuður er þangað til keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á nýjan leik hafa öll 20 liðin frumsýnt nýja búninga fyrir næsta tímabil. 5.7.2017 23:15
Sigurvegari Opna breska fær verðlaunaféð í dollurum Gengi pundsins hefur fallið svo mikið að skipuleggjendur Opna breska meistaramótsins í golfi munu ekki greiða út verðlaunafé í pundum eins og venjulega. 5.7.2017 22:30
Alonso óánægður með fjögur ár án sigurs Spænski ökuþórinn Fernando Alonso hefur ekki unnið kappasktur síðan 2013. 5.7.2017 22:00
Birkir horfði á John Terry taka lagið í busavígslunni | Myndband Meira að segja 36 ára fyrrverandi landsliðsmaður og fimmfaldur Englandsmeistari þarf að syngja fyrir liðsfélagana. 5.7.2017 21:15
Lacazette: Alltaf dreymt um að spila fyrir Arsenal Dýrasti leikmaður í sögur Arsenal er mikill aðdáandi Thierry Henry. 5.7.2017 20:30
Kúkaði á sig og fékk tilboð upp á eina og hálfa milljón í buxurnar UFC-bardagakonan Justine Kish varð óvænt heimsfræg er henni varð brátt í brók í bardaga hjá UFC á dögunum. 5.7.2017 19:45
Kristján Flóki tók mataræðið í gegn og stefndi á tíu mörk | Myndband Sóknarmaðurinn ungi hefur farið á kostum með FH í sumar. 5.7.2017 19:00
Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5.7.2017 18:15
Ronaldo fær 42 milljónir fyrir hverja mynd á Instagram Stjörnurnar á Instagram fá vel greitt fyrir að birta myndir á samfélagsmiðlinum. Cristiano Ronaldo fær langmest af öllu íþróttafólki. 5.7.2017 17:30
Aron biður Tromsö að komast að samkomulagi við Twente Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Sigurðarson hefur biðlað til félags síns, Tromsö, að komast að samkomulagi um félagaskipti hans til Twente í Hollandi. 5.7.2017 16:45
Lacazette kominn til Arsenal Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur staðfest kaup sín á franska framherjanum Alexandre Lacazette. 5.7.2017 16:17
Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5.7.2017 16:00
Valur kynnir Snorra til leiks á morgun Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem tilkynnt verður að Snorri Steinn Guðjónsson sé búinn að semja við sitt uppeldisfélag. 5.7.2017 15:04
Sandra: Þetta var rætt á fyrsta fundi Landsliðskonan Sandra María Jessen fékk að heyra það frá Andra Rúnari Bjarnasyni, leikmanni Grindavíkur, eftir leik Breiðabliks og Þórs/KA á dögunum. Andri kallaði hana þá heilalausa. 5.7.2017 14:30
Beckham í frægðarhöll PSG Knattspyrnuhetjan David Beckham hefur verið tekinn inn í frægðarhöll Paris Saint-Germain 5.7.2017 13:45
Federer kallar á breytingar Svisslenski tenniskappinn Roger Federer vill breyta reglum risamótanna til að koma í veg fyrir að menn hætti keppni vegna meiðsla. 5.7.2017 13:00
Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5.7.2017 12:15
Þessir eiga möguleika á því að komast á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. 5.7.2017 11:42
Miami losar sig við Bosh en ætlar að hengja treyjuna hans upp í rjáfur NBA-liðið Miami Heat tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að losa Chris Bosh undan samningi við félagið en í sárabætur verður treyjan hans hengd upp í rjáfur. 5.7.2017 11:15
Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5.7.2017 10:45
Messi hjá Barcelona til 2021 Hinn nýgifti Lionel Messi hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Barcelona. 5.7.2017 10:15
Metopnun í Hölkná Það hafa verið margar góðar opnanir á laxveiðiám á þessu tímabili en nú eru síðustu árnar að opna og sem fyrr lofar byrjunin góðu. 5.7.2017 10:00
Rangers tapaði fyrir áhugamönnunum frá Lúxemborg Skoska stórveldið Rangers beið einn sinn versta ósigur í sögu félagsins þegar það tapaði 2-0 fyrir Progres Niederkorn frá Lúxemborg í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 5.7.2017 09:45
Guðlaugur Victor til FC Zürich Svissneska félagið FC Zürich hefur gengið frá kaupunum á Guðlaugi Victori Pálssyni frá Esbjerg í Danmörku. Victor skrifaði undir þriggja ára samning við Zürich. 5.7.2017 09:04
Fín veiði í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn kemur inn á svipuðum tíma og Þingvallavatn en er af einhverjum sökum mun minna stundað. 5.7.2017 09:00
Nýliðarnir kaupa framherja á metfé Huddersfield hefur fest kaup á benínska framherjanum Steve Mounié frá Montpellier. 5.7.2017 08:45
Hörður Axel til Kasakstans Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við BC Astana frá Kasakstan. 5.7.2017 08:03
Pepe til Besiktas Portúgalski miðvörðurinn Pepe hefur samið við tyrkneska stórliðið Besiktas. 5.7.2017 07:45
Boston landaði Hayward Körfuboltamaðurinn Gordon Hayward er genginn í raðir Boston Celtics frá Utah Jazz. Hayward gerði fjögurra ára samning við Boston sem færir honum 128 milljónir Bandaríkjadala í laun. 5.7.2017 07:15
Samfélagsmiðlarnir góðir en það þarf að passa sig Stelpurnar okkar spila ekki annan vináttulandsleik fyrir EM 2017 í Hollandi sem hefst um miðjan mánuðinn. 5.7.2017 06:00
Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4.7.2017 23:30
Arnar Grétars hjálpaði Arnóri að taka ákvörðun: „Sá enga ástæðu til að hafna þessu tilboði“ Arnór Ingvi Traustason er orðinn leikmaður AEK í Aþenu. 4.7.2017 22:43
United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United græðir meira á sölu Burnley á Michael Keane heldur en þegar félagið seldi Chicharito til Bayer Leverkusen. 4.7.2017 22:15
Arnór Ingvi búinn að semja við AEK Landsliðsmaðurinn fer á láni til gríska úrvalsdeildarfélagsins. 4.7.2017 21:30
Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4.7.2017 21:30
Ana Victoria: Þessi tilfinning er alltaf föst í hausnum á manni Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna 13. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort ÍBV eða Grindavík í úrslitaleiknum 8. september. 4.7.2017 20:45
Lehmann snýr aftur á Emirates Þýski markmaðurinn Jens Lehmann gerði garðinn frægan með Arsenal á fyrsta áratug 21. aldarinnar og snýr nú til aftur til Lundúna. 4.7.2017 20:00
Federer og Djokovic áfram í aðra umferð Wimbledon Roger Federer og Novak Djokovic sigruðu báðir andstæðinga sína á Wimbledon-mótinu í tennis og eru komnir áfram í aðra umferð. 4.7.2017 19:15
Hermann Hreiðarsson ráðinn þjálfari Fylkis Hermann Hreiðarson er mættur aftur í Árbæinn og ætlar að hjálpa Fylki að halda sæti sínum. 4.7.2017 19:00