Fleiri fréttir

Hefði bara verið vandræðalegt að hitta Trump

Leikmenn NBA-meistara Golden State Warriors voru ekki búnir að taka ákvörðun um hvort þeir ætluðu í Hvíta húsið er Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að þeir yrðu ekki velkomnir þar.

United komið áfram í 16-liða úrslit

Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum.

Setti tvö met í fyrri hálfleik

Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu.

Garoppolo ætlað að bjarga 49ers

Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo er hættur að bíða eftir því að Tom Brady meiðist eða hætti því hann er búinn að semja við San Francisco 49ers.

Ég ætla að myrða fjölskyldu þína

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur greint frá því að fjölskylda hans hafi fengið viðbjóðslega líflátshótun í gegnum samfélagsmiðla.

Birgir Leifur endurskrifar söguna

Á morgun verður Birgir Leifur Hafþórsson fyrsti íslenski kylfingurinn sem tekur þátt á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar.

Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 217

Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi og upphitun fyrir risakvöldið er hafið. Þá verða þrír titilbardagar á dagskránni plús fullt af öðrum áhugaverðum bardögum.

Man. City byrjar að missa flugið í nóvember

Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, er eins og allir hrifinn af spilamennsku Man. City það sem af er vetri en minnir á að nú fer í hönd tíminn þar sem City hefur lent í vandræðum síðustu ár.

Kansas City Chiefs í toppmálum

Helginni í NFL-deildinni lauk í nótt er Kansas City Chiefs mætti Denver Broncos og vann mjög sterkan sigur, 29-19.

Ég held að EM verði mjög skemmtilegt

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn á EM um helgina og vonast eftir að fleiri bætist í hópinn fyrir desember. Besta bringusundskona Íslandssögunnar er farin að boða fagnaðarerindið á sérstökum bringusundsnámskeiðum í Hafnarfirði.

Hlanddólgarnir í ævilangt bann

Tottenham hefur dæmt stuðningsmennina tvo sem köstuðu glasi fullu af þvagi í stuðningsmenn West Ham í ævilangt bann.

Hjörtur og félagar skutust á toppinn

Það hefur ekkert birt til hjá Randers eftir að Ólafur Kristjánsson hætti sem þjálfari liðsins. Randers tapaði 3-1 fyrir Bröndby í lokaleik 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Heimir kom heim með tilboð frá HB

Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, veltir því nú fyrir sér hvort hann eigi að taka við færeyska liðinu HB frá Þórshöfn.

Var með vítaspyrnuþrennu á móti Færeyjum

Íslenska fimmtán ára landsliðið í fótbolta vann tvo sannfærandi sigra á Færeyingum í tveimur æfingaleikjum um helgina. Íslensku strákarnir unnu fyrri leikinn 5-1 en þann síðari 7-0.

Sjá næstu 50 fréttir