Fleiri fréttir

Þolinmæði er lykilorðið okkar

Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina.

Tólfti sigur Philadelphia í röð

Það er nú orðið ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppninni úr Austurdeild NBA-deildarinnar. Sigur Philadelphia á Detroit í nótt sá til þess að ekki verður hróflað við efstu liðum þar lengur.

Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum.

Þrjú mörk á hálftíma kláruðu City

Þrjú mörk á þrjátíu mínútum dugðu Liverpool til sigurs gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sem fram fór á Anfield í kvöld.

Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City

Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Khabib og Holloway æfðu hlið við hlið

Það tók Max Holloway aðeins 27 klukkutíma að koma sér til New York frá Hawaii eftir að hafa fengið boð um að berjast við Khabib Nurmagomedov á UFC 223 um helgina.

45 fiskar á land við opnun Varmár

Ein af þeim ám sem er mikið stunduð á vorin er Varmá sem rennur í gegnum Hveragerði en þessi á getur oft verið ansi gjöful.

Æfingavöllur stelpnanna illa farinn

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Slóveníu í undankeppni HM á föstudaginn kemur en liðið er nú komið út og er í óða önn að undirbúa sig fyrir leikinn.

Holloway í rosalegum niðurskurði

Næringarfræðingur fjaðurvigtarmeistara UFC, Max Holloway, segir að hann sé í sínum erfiðasta niðurskurði fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov.

Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters

Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna.

Vélin farin að hitna hjá Cleveland

LeBron James og hinir strákarnir í Cleveland Cavaliers eru heldur betur að komast í úrslitakeppnisgírinn en liðið vann í nótt sinn níunda leik í síðustu tíu leikjum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir