Fleiri fréttir

Bjarki Már markahæstur í sigri

Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk þegar hann var í eldlínunni fyrir Fuchse Berlin gegn Magdeburg í þýska handboltanum í dag.

Mané: Allir búnir að gleyma verðinu

Sadio Mané, leikmaður Liverpool, hefur farið fögrum orðum um liðsfélaga sinn Virgil Van Djik en hann segir að sá hollenski hafi gjörbreytt liðinu.

Pogba: Ég vil þakka José

Paul Pogba þakkaði fyrrum stjóra sínum, José Mourinho, í viðtalið eftir 5-1 sigurinn á Cardiff í gærkvöldi.

Pep: Mikið eftir af tímabilinu

Pep Guardiola var að vonum ósáttur eftir tap sinni manna gegn Crystal Palace í gær en ítrekaði það þó í viðtali eftir leik að það eru mikið af leikjum eftir.

Kiel eltir Flensburg eins og skugginn

Kiel heldur áfram að elta Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Kiel vann öruggan sigur á Bietigheim í kvöld, 32-21.

Draumabyrjun Solskjær

Ole Gunnar Solskjær fékk heldur betur druamabyrjun sem stjóri Manchester United er liðið vann öruggan 5-1 sigur á Cardiff á útivelli í kvöld í fyrsta leik Norðmannsins.

Óðinn með sex mörk í sigri GOG

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sigri GOG gegn Vigni og félögum í Holstebro í dönsku deildinni í dag.

Luiz: Erum ennþá í titilbaráttunni

David Luiz, leikmaður Chelsea, segir að liðið sé klárlega ennþá í titilbaráttunni þrátt fyrir að vera nokkrum stigum á eftir City og Liverpool.

Erfiðir tímar vegna veikinda hjálpuðu mér á framabrautinni

Bjarki Már Ólafsson er 24 ára gamall Seltirningur sem hefur mikinn metnað fyrir starfi sínu. Hann var efnilegur knattspyrnumaður en veikindi komu í veg fyrir að hann gæti uppfyllt draum sinn að verða atvinnumaður sem leikmaður. Hann þráði

Pochettino þaggar niður sögusagnir

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur þaggað niður sögusagnir þess efnis að hann verði næsti stóri Manchester United í nýjasta viðtali sínu við Sky.

Klopp: Við gætum þurft 105 stig

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að lið hans gæti þurft að fá 105 stig til þess að landa Englandsmeistaratitlinum í vor.

Öruggur sigur Bucks gegn Celtics

Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig í sigri Milwaukee Bucks á Boston Celtics í NBA körfuboltanum í nótt en eftir leikinn er Bucks í öðru sæti Austurdeildarinnar.

Emery segir Özil eiga framtíð hjá Arsenal

Unai Emery, stjóri Arsenal, segir ekkert til í sögum þess efnis að Mesut Özil gæti verið á förum frá Lundúnarliðinu þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.

Sjáðu mörk Salah og Virgil

Átjánda umferð ensku úrvaldeildarinnar fór af stað í gærkvöldi með leik Wolves og Liverpool þar sem þeir rauðklæddu fóru með 2-0 sigur af hólmi.

Upphitun: Tekst Aroni og félögum að skemma frumraun Solskjær?

18.umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með leik Wolverhampton Wanderers og Liverpool. Íslendingaliðin eiga verðugt verkefni fyrir höndum um helgina. Burnley mætir Arsenal í hádeginu í dag og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tekur á móti Manchester United í frumraun Ole Gunnar Solskjær. Gylfi Þór Sigurðsson fær svo gamla félaga í heimsókn á morgun.

Liverpool á toppnum um jólin

Liverpool mun hringja inn jólin á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á nýliðum Wolverhampton Wanderers í fyrsta leik 18.umferðar.

Sjá næstu 50 fréttir