Fleiri fréttir Townsend: Vissi strax að boltinn færi í netið Andros Townsend, leikmaður Crystal Palace, var að vonum hæstánægður eftir sigur Palace gegn City á Ethiad-vellinum í gær. 23.12.2018 14:45 Jólablað Sportveiðiblaðsins komið út Jólablað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum um veiði. 23.12.2018 14:29 Bjarki Már markahæstur í sigri Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk þegar hann var í eldlínunni fyrir Fuchse Berlin gegn Magdeburg í þýska handboltanum í dag. 23.12.2018 14:15 Mané: Allir búnir að gleyma verðinu Sadio Mané, leikmaður Liverpool, hefur farið fögrum orðum um liðsfélaga sinn Virgil Van Djik en hann segir að sá hollenski hafi gjörbreytt liðinu. 23.12.2018 13:30 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23.12.2018 13:00 Solskjær: Hitt liðið á aldrei að hlaupa meira en United Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að hann hafi sagt við leikmenn sína fyrir leik að það ætti aldrei að vera þannig að hitt liðið hlaupi meira heldur en United. 23.12.2018 12:30 Pogba: Ég vil þakka José Paul Pogba þakkaði fyrrum stjóra sínum, José Mourinho, í viðtalið eftir 5-1 sigurinn á Cardiff í gærkvöldi. 23.12.2018 11:45 Trippier: Of snemmt að afskrifa okkur Kieran Trippier, leikmaður Tottenham, segir að það sé of snemmt til þess að afskrifa Tottenham í titilbaráttunni. 23.12.2018 11:00 Pep: Mikið eftir af tímabilinu Pep Guardiola var að vonum ósáttur eftir tap sinni manna gegn Crystal Palace í gær en ítrekaði það þó í viðtali eftir leik að það eru mikið af leikjum eftir. 23.12.2018 10:30 Durant stigahæstur í sigri Golden State Kevin Durant var aðalmaðurinn í sigri Golden State á Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 29 stig. 23.12.2018 10:00 Þessir voru bestir í fyrri hlutanum af Dominos-deild karla Stórskemmtilegur jólaþáttur af Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem ýmis verðlaun voru veitt. 23.12.2018 09:00 Sjáðu stórbrotið mark Townsend, mörkin fimm í frumraun Solskjær og öll hin mörk gærdagsins Kíktu á öll mörk gærdagsins í enska boltanum á einum og sama staðnum. 23.12.2018 08:00 Sjáðu öll verðlaunin fyrir fyrri hlutann í Dominos-deild kvenna Verðlaunaafhendinginn fór fram í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið. 23.12.2018 06:00 Sarri: Ómögulegt að ná Liverpool og hefur verið það frá upphafi tímabilsins Ómgöulegt að ná toppliðinu og hefur verið það frá upphafi, segir Ítalinn. 22.12.2018 23:30 United skoraði síðast fimm mörk í úrvalsdeildinni í stjóratíð Ferguson 2043 dagar síðan United skoraði fimm mörk í úrvalsdeildinni og síðan þá hafa þrír stjórar reynt við mörkin fimm. 22.12.2018 22:45 Enn einn sigurinn hjá PSG │ Rúnar Alex á bekknum hjá Dijon Það er fátt sem getur stöðvað PSG hraðlestina. 22.12.2018 21:52 Haukur Helgi maður leiksins í sigri Frábær í franska körfuboltanum í kvöld. 22.12.2018 21:37 Sextándi sigur Juventus kom gegn Roma Juventus vann sinn sextánda leik í ítölsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið er liðið vann 1-0 sigur á Roma á heimavelli. 22.12.2018 21:30 Kiel eltir Flensburg eins og skugginn Kiel heldur áfram að elta Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Kiel vann öruggan sigur á Bietigheim í kvöld, 32-21. 22.12.2018 21:03 Albert fékk fimm mínútur í tapi gegn gömlu félögunum Var skipt inn í stöðunni 3-1 og leikurinn endaði 3-1. 22.12.2018 20:41 Solskjær: Fótbolti er auðveldur þegar þú ert með góða leikmenn Frábær byrjun Norðmannsins hjá United. 22.12.2018 20:27 Bayern minnkaði forskot Dortmund í sex stig Bæjarar með þægilegan sigur í loka umferðinni fyrir jólafrí. 22.12.2018 19:33 Börsungar fara í fríið á toppnum Þriggja stiga forskot Barcelona. 22.12.2018 19:30 Draumabyrjun Solskjær Ole Gunnar Solskjær fékk heldur betur druamabyrjun sem stjóri Manchester United er liðið vann öruggan 5-1 sigur á Cardiff á útivelli í kvöld í fyrsta leik Norðmannsins. 22.12.2018 19:15 Real kláraði HM félagsliða þriðja árið í röð Real Madrid er heimsmeistari félagsliða þriðja árið í röð eftir að liðið vann öruggan 4-1 sigur á Al-Ain í úrslitaleiknum. 22.12.2018 18:21 Körfuboltakvöld: Þumlaleikur um hvort að Keflavík getur orðið meistari Fjörugur þáttur í gærkvöldi þar sem mikið gekk á. 22.12.2018 17:45 Vardy kláraði Chelsea Slæmt tap Chelsea á heimavelli. 22.12.2018 17:00 Palace skellti City | Úrslit úr öllum leikjunum Crystal Palace kom öllum að óvörum og skellti Englandsmeisturum Manchester City á þeirra eigin heimavelli 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.12.2018 17:00 Ómar og Janus á blaði í tapi gegn Skjern Ómar Ingi og Janus Daði Smárason komust báðir á blað fyrir Aalborg gegn Björgvin Pál og félögum í Skjern í danska handboltanum í dag. 22.12.2018 16:30 Kenny við stuðningsmennina: Það er ekkert að óttast Kenny Daglish, fyrrum stjóri og leikmaður Liverpool, segir að liðið hafi ekkert að óttast í komandi titilbaráttu á þessu tímabili. 22.12.2018 15:30 Óðinn með sex mörk í sigri GOG Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sigri GOG gegn Vigni og félögum í Holstebro í dönsku deildinni í dag. 22.12.2018 15:00 Aubameyang með tvö er Arsenal komst aftur á sigurbraut Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk fyrir Arsenal þegar liðið komst aftur á sigurbraut í ensku deildinni með 3-1 sigri á Burnley. 22.12.2018 14:15 Ramos: Það væru allir til í að fá Mourinho aftur Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, segir að allir innan Real Madrid væru til í að fá Mourinho sem stjóra á nýjan leik. 22.12.2018 13:15 Luiz: Erum ennþá í titilbaráttunni David Luiz, leikmaður Chelsea, segir að liðið sé klárlega ennþá í titilbaráttunni þrátt fyrir að vera nokkrum stigum á eftir City og Liverpool. 22.12.2018 12:30 Erfiðir tímar vegna veikinda hjálpuðu mér á framabrautinni Bjarki Már Ólafsson er 24 ára gamall Seltirningur sem hefur mikinn metnað fyrir starfi sínu. Hann var efnilegur knattspyrnumaður en veikindi komu í veg fyrir að hann gæti uppfyllt draum sinn að verða atvinnumaður sem leikmaður. Hann þráði 22.12.2018 12:00 Pochettino þaggar niður sögusagnir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur þaggað niður sögusagnir þess efnis að hann verði næsti stóri Manchester United í nýjasta viðtali sínu við Sky. 22.12.2018 11:30 Klopp: Við gætum þurft 105 stig Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að lið hans gæti þurft að fá 105 stig til þess að landa Englandsmeistaratitlinum í vor. 22.12.2018 10:30 Öruggur sigur Bucks gegn Celtics Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig í sigri Milwaukee Bucks á Boston Celtics í NBA körfuboltanum í nótt en eftir leikinn er Bucks í öðru sæti Austurdeildarinnar. 22.12.2018 10:00 Emery segir Özil eiga framtíð hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, segir ekkert til í sögum þess efnis að Mesut Özil gæti verið á förum frá Lundúnarliðinu þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. 22.12.2018 09:00 Sjáðu mörk Salah og Virgil Átjánda umferð ensku úrvaldeildarinnar fór af stað í gærkvöldi með leik Wolves og Liverpool þar sem þeir rauðklæddu fóru með 2-0 sigur af hólmi. 22.12.2018 08:00 Upphitun: Tekst Aroni og félögum að skemma frumraun Solskjær? 18.umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með leik Wolverhampton Wanderers og Liverpool. Íslendingaliðin eiga verðugt verkefni fyrir höndum um helgina. Burnley mætir Arsenal í hádeginu í dag og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tekur á móti Manchester United í frumraun Ole Gunnar Solskjær. Gylfi Þór Sigurðsson fær svo gamla félaga í heimsókn á morgun. 22.12.2018 07:00 Topp tíu listinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2018: Guðjón Valur í tíunda skiptið og Sara setti met Samtök íþróttafréttamanna kjósa nú Íþróttamann ársins í 63. sinn og það er komið á hreint hvaða íþróttamenn enduðu í tíu efstu sætunum í kjörinu í ár. Þrír nýliðar eru á topp tíu listanum í ár en fjórir íþróttamannanna tíu voru líka á topp tíu listanum fyrir ári síðan. 22.12.2018 06:00 Henti sér út af vellinum til að sleppa við tvær mínútur en VAR tekinn | Myndband Leikmaður í dönsku úrvalsdeildinni bauð upp á gott grín í aðdraganda jólanna. 21.12.2018 23:30 Næstum því helmingur heimsins horfði á fyrstu heimsmeistarakeppni Íslands Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. 21.12.2018 22:45 Liverpool á toppnum um jólin Liverpool mun hringja inn jólin á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á nýliðum Wolverhampton Wanderers í fyrsta leik 18.umferðar. 21.12.2018 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Townsend: Vissi strax að boltinn færi í netið Andros Townsend, leikmaður Crystal Palace, var að vonum hæstánægður eftir sigur Palace gegn City á Ethiad-vellinum í gær. 23.12.2018 14:45
Jólablað Sportveiðiblaðsins komið út Jólablað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum um veiði. 23.12.2018 14:29
Bjarki Már markahæstur í sigri Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk þegar hann var í eldlínunni fyrir Fuchse Berlin gegn Magdeburg í þýska handboltanum í dag. 23.12.2018 14:15
Mané: Allir búnir að gleyma verðinu Sadio Mané, leikmaður Liverpool, hefur farið fögrum orðum um liðsfélaga sinn Virgil Van Djik en hann segir að sá hollenski hafi gjörbreytt liðinu. 23.12.2018 13:30
Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23.12.2018 13:00
Solskjær: Hitt liðið á aldrei að hlaupa meira en United Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að hann hafi sagt við leikmenn sína fyrir leik að það ætti aldrei að vera þannig að hitt liðið hlaupi meira heldur en United. 23.12.2018 12:30
Pogba: Ég vil þakka José Paul Pogba þakkaði fyrrum stjóra sínum, José Mourinho, í viðtalið eftir 5-1 sigurinn á Cardiff í gærkvöldi. 23.12.2018 11:45
Trippier: Of snemmt að afskrifa okkur Kieran Trippier, leikmaður Tottenham, segir að það sé of snemmt til þess að afskrifa Tottenham í titilbaráttunni. 23.12.2018 11:00
Pep: Mikið eftir af tímabilinu Pep Guardiola var að vonum ósáttur eftir tap sinni manna gegn Crystal Palace í gær en ítrekaði það þó í viðtali eftir leik að það eru mikið af leikjum eftir. 23.12.2018 10:30
Durant stigahæstur í sigri Golden State Kevin Durant var aðalmaðurinn í sigri Golden State á Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 29 stig. 23.12.2018 10:00
Þessir voru bestir í fyrri hlutanum af Dominos-deild karla Stórskemmtilegur jólaþáttur af Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem ýmis verðlaun voru veitt. 23.12.2018 09:00
Sjáðu stórbrotið mark Townsend, mörkin fimm í frumraun Solskjær og öll hin mörk gærdagsins Kíktu á öll mörk gærdagsins í enska boltanum á einum og sama staðnum. 23.12.2018 08:00
Sjáðu öll verðlaunin fyrir fyrri hlutann í Dominos-deild kvenna Verðlaunaafhendinginn fór fram í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið. 23.12.2018 06:00
Sarri: Ómögulegt að ná Liverpool og hefur verið það frá upphafi tímabilsins Ómgöulegt að ná toppliðinu og hefur verið það frá upphafi, segir Ítalinn. 22.12.2018 23:30
United skoraði síðast fimm mörk í úrvalsdeildinni í stjóratíð Ferguson 2043 dagar síðan United skoraði fimm mörk í úrvalsdeildinni og síðan þá hafa þrír stjórar reynt við mörkin fimm. 22.12.2018 22:45
Enn einn sigurinn hjá PSG │ Rúnar Alex á bekknum hjá Dijon Það er fátt sem getur stöðvað PSG hraðlestina. 22.12.2018 21:52
Sextándi sigur Juventus kom gegn Roma Juventus vann sinn sextánda leik í ítölsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið er liðið vann 1-0 sigur á Roma á heimavelli. 22.12.2018 21:30
Kiel eltir Flensburg eins og skugginn Kiel heldur áfram að elta Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Kiel vann öruggan sigur á Bietigheim í kvöld, 32-21. 22.12.2018 21:03
Albert fékk fimm mínútur í tapi gegn gömlu félögunum Var skipt inn í stöðunni 3-1 og leikurinn endaði 3-1. 22.12.2018 20:41
Solskjær: Fótbolti er auðveldur þegar þú ert með góða leikmenn Frábær byrjun Norðmannsins hjá United. 22.12.2018 20:27
Bayern minnkaði forskot Dortmund í sex stig Bæjarar með þægilegan sigur í loka umferðinni fyrir jólafrí. 22.12.2018 19:33
Draumabyrjun Solskjær Ole Gunnar Solskjær fékk heldur betur druamabyrjun sem stjóri Manchester United er liðið vann öruggan 5-1 sigur á Cardiff á útivelli í kvöld í fyrsta leik Norðmannsins. 22.12.2018 19:15
Real kláraði HM félagsliða þriðja árið í röð Real Madrid er heimsmeistari félagsliða þriðja árið í röð eftir að liðið vann öruggan 4-1 sigur á Al-Ain í úrslitaleiknum. 22.12.2018 18:21
Körfuboltakvöld: Þumlaleikur um hvort að Keflavík getur orðið meistari Fjörugur þáttur í gærkvöldi þar sem mikið gekk á. 22.12.2018 17:45
Palace skellti City | Úrslit úr öllum leikjunum Crystal Palace kom öllum að óvörum og skellti Englandsmeisturum Manchester City á þeirra eigin heimavelli 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.12.2018 17:00
Ómar og Janus á blaði í tapi gegn Skjern Ómar Ingi og Janus Daði Smárason komust báðir á blað fyrir Aalborg gegn Björgvin Pál og félögum í Skjern í danska handboltanum í dag. 22.12.2018 16:30
Kenny við stuðningsmennina: Það er ekkert að óttast Kenny Daglish, fyrrum stjóri og leikmaður Liverpool, segir að liðið hafi ekkert að óttast í komandi titilbaráttu á þessu tímabili. 22.12.2018 15:30
Óðinn með sex mörk í sigri GOG Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sigri GOG gegn Vigni og félögum í Holstebro í dönsku deildinni í dag. 22.12.2018 15:00
Aubameyang með tvö er Arsenal komst aftur á sigurbraut Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk fyrir Arsenal þegar liðið komst aftur á sigurbraut í ensku deildinni með 3-1 sigri á Burnley. 22.12.2018 14:15
Ramos: Það væru allir til í að fá Mourinho aftur Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, segir að allir innan Real Madrid væru til í að fá Mourinho sem stjóra á nýjan leik. 22.12.2018 13:15
Luiz: Erum ennþá í titilbaráttunni David Luiz, leikmaður Chelsea, segir að liðið sé klárlega ennþá í titilbaráttunni þrátt fyrir að vera nokkrum stigum á eftir City og Liverpool. 22.12.2018 12:30
Erfiðir tímar vegna veikinda hjálpuðu mér á framabrautinni Bjarki Már Ólafsson er 24 ára gamall Seltirningur sem hefur mikinn metnað fyrir starfi sínu. Hann var efnilegur knattspyrnumaður en veikindi komu í veg fyrir að hann gæti uppfyllt draum sinn að verða atvinnumaður sem leikmaður. Hann þráði 22.12.2018 12:00
Pochettino þaggar niður sögusagnir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur þaggað niður sögusagnir þess efnis að hann verði næsti stóri Manchester United í nýjasta viðtali sínu við Sky. 22.12.2018 11:30
Klopp: Við gætum þurft 105 stig Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að lið hans gæti þurft að fá 105 stig til þess að landa Englandsmeistaratitlinum í vor. 22.12.2018 10:30
Öruggur sigur Bucks gegn Celtics Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig í sigri Milwaukee Bucks á Boston Celtics í NBA körfuboltanum í nótt en eftir leikinn er Bucks í öðru sæti Austurdeildarinnar. 22.12.2018 10:00
Emery segir Özil eiga framtíð hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, segir ekkert til í sögum þess efnis að Mesut Özil gæti verið á förum frá Lundúnarliðinu þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. 22.12.2018 09:00
Sjáðu mörk Salah og Virgil Átjánda umferð ensku úrvaldeildarinnar fór af stað í gærkvöldi með leik Wolves og Liverpool þar sem þeir rauðklæddu fóru með 2-0 sigur af hólmi. 22.12.2018 08:00
Upphitun: Tekst Aroni og félögum að skemma frumraun Solskjær? 18.umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með leik Wolverhampton Wanderers og Liverpool. Íslendingaliðin eiga verðugt verkefni fyrir höndum um helgina. Burnley mætir Arsenal í hádeginu í dag og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tekur á móti Manchester United í frumraun Ole Gunnar Solskjær. Gylfi Þór Sigurðsson fær svo gamla félaga í heimsókn á morgun. 22.12.2018 07:00
Topp tíu listinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2018: Guðjón Valur í tíunda skiptið og Sara setti met Samtök íþróttafréttamanna kjósa nú Íþróttamann ársins í 63. sinn og það er komið á hreint hvaða íþróttamenn enduðu í tíu efstu sætunum í kjörinu í ár. Þrír nýliðar eru á topp tíu listanum í ár en fjórir íþróttamannanna tíu voru líka á topp tíu listanum fyrir ári síðan. 22.12.2018 06:00
Henti sér út af vellinum til að sleppa við tvær mínútur en VAR tekinn | Myndband Leikmaður í dönsku úrvalsdeildinni bauð upp á gott grín í aðdraganda jólanna. 21.12.2018 23:30
Næstum því helmingur heimsins horfði á fyrstu heimsmeistarakeppni Íslands Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. 21.12.2018 22:45
Liverpool á toppnum um jólin Liverpool mun hringja inn jólin á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á nýliðum Wolverhampton Wanderers í fyrsta leik 18.umferðar. 21.12.2018 21:45