Fleiri fréttir

Katar náði í fyrsta sigurinn

Katar náði í sín fyrstu stig á HM í handbolta þegar liðið vann Egyptaland í uppgjöri stigalausu liðanna í D-riðli.

Dýrmætur sigur Everton

Everton náði í mikilvægan sigur þegar liðið lagði Bournemouth að velli á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Körfuboltakvöld: Ruðningurinn á Mantas var rangur dómur

Það var mjög umdeildur dómur á ögurstundu undir lok leiks KR og Keflavíkur í Domino's deild karla á föstudag. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport komust að því að dómurinn væri einfaldlega rangur.

Griezmann tryggði Atletico sigur

Antoine Griezmann tryggði Atletico Madrid sigur gegn Levante og minnkaði forskot Barcelona á toppi La Liga deildarinnar niður í tvö stig.

Southgate orðaður við Manchester United

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, sé á óskalista forráðamanna Manchester United sem næsti framtíðarstjóri liðsins.

Patrekur fékk köku í tilefni hundraðasta leiksins

Austurríkismenn byrjuðu HM í handbolta á sigrii á Sádí Arabíu í gær og fögnuðu því sem skildi. Austurríska sambandið bauð upp á köku, en hún var þó ekki bara vegna sigursins heldur var leikurinn sá hundraðasti undir stjórn Patreks Jóhannessonar.

Haukur Helgi hetja Nanterre

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er Nanterre vann dramatískan sigur, 79-78, gegn Lyon-Villeurbanne í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Fyrsti sigur Rússa kom gegn Kóreu

Rússar unnu sinn fyrsta sigur á HM í handbolta í dag þegar liðið lagði sameinað lið Kóreu að velli 34-27 í Berlín.

Sjá næstu 50 fréttir