Fleiri fréttir

Cleveland vann loksins leik

Þetta er búinn að vera ansi þungur vetur hjá Cleveland Cavaliers en liðið er hvorki fugl né fiskur eftir að hafa misst LeBron James og fleiri.

Gordon er enn í meðferð

Á meðan leikmenn New England Patriots njóta Super Bowl-vikunnar er liðsfélagi þeirra, Josh Gordon, enn í meðferð vegna eiturlyfjanotkunar.

Rær öllum árum í átt til Tókýó 

Kári Gunnarsson freistar þess að verða fyrsti íslenski badmintonspilarinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum þegar leikarnir verða haldnir í Tókýó árið 2020 síðan Ragna Ingólfsdóttir gerði það árið 2012.

500 dagar í fyrsta leik á EM

Í dag eru 500 dagar þangað til Evrópumótið í knattspyrnu hefst en þar verður íslenska landsliðið vonandi meðal þátttökuliða.

Paredes til PSG

Franska stórliðið PSG staðfesti í morgun að félagið væri loksins búið að klófesta argentínska miðjumanninn Leandro Paredes.

Ásdís Hjálms í „spjótkasti“ með kúluna

Ásdís Hjálmsdóttir er fremsti kastari landsins og reglulegur fulltrúi Íslands á stórmótum frá árinu 2016. Ásdís hefur verið í fremstu röð í spjótkasti í heiminum í meira en áratug og hún gefur ekkert eftir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil.

Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn

Fimmtudaginn 31.janúar næstkomandi klukkan 19.30 mun skemmtinefnd Stangveiðifélag Reykjavíkur ásamt samfélagsmiðlahópnum Villimenn halda opið hús fyrir unga veiðimenn/konur (14-25.ára).

Sagosen stoðsendingakóngur HM

Norðmaðurinn Sander Sagosen lagði upp langflest mörk á HM í handbolta og fór fyrir silfurliði Noregs. Hann var líka fimmti markahæsti leikmaður mótsins.

Ótrúleg endurkoma hjá Denver

Lið Denver Nuggets heldur áfram að gleðja NBA-aðdáendur en frammistaða þeirra gladdi þó ekki stuðningsmenn Memphis í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir