Fleiri fréttir

Aston Villa valtaði yfir Derby

Frábær fyrri hálfleikur var nóg fyrir Aston Villa gegn lærisveinum Frank Lampard í Derby í ensku B-deildinni.

Tap hjá Vigni og félögum

Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk fyrir Hostebro í þriggja marka tapi fyrir Porto í EHF bikarnum í handbolta í dag.

Kane: Tvö vonbrigði í vikunni

Harry Kane, framherji Tottenham, segir að liðið hafi átt stigið skilið í 1-1 jafnteflinu gegn Arsenal en þakkar þó Hugo Lloris fyrir markvörsluna undir lok leiksins.

Verður Anthony Smith bara enn eitt fórnarlamb Jon Jones?

UFC 235 fer fram í nótt þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Þeir Jon Jones og Anthony Smith mætast um léttþungavigtartitilinn í aðalbardaga kvöldsins og eru ekki margir sem gefa Smith séns á sigri.

Hafdís keppir á EM í langstökki

Hafdís Sigurðardóttir, sem keppir fyrir hönd UFA, hefur í dag keppni í langstökki á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram í Glasgow þessa dagana.

Fjölnir afgreiddi Fram

Fjölnismenn höfðu betur gegn Fram, 3-1, í síðasta leik dagsins í Lengjubikarnum er Inkasso-liðin mættust í Egilshöllinni í kvöld.

Sigurganga ÍA heldur áfram

ÍA heldur áfram að gera gott mót í Lengjubikarnum en í kvöld vann liðið 4-1 sigur á Þórsurum er liðin mættust í Akraneshöllinni.

Ekkert stress, bara skemmtun

Michel Thor Masselter keppir í 800 og 1500 metra hlaupi á heimsleikum Special Olympics. Hann hlakkar mikið til að taka þátt en ekki síður að kynnast frábæru fólki.

Landsliðshópur ungmenna valinn

Landssamband hestamannafélaga hefur kynnt U21 landsliðshóp LH. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna.

Stoltur og glaður í hjartanu

Hjalti Geir Guðmundsson, sundmaður úr íþróttafélaginu Ösp, er einn fjögurra íslenskra sundkappa sem valdir voru til þess að keppa fyrir Íslands hönd á heimsleikum Special Olympics.

Sigurför fyrir sjálfsmyndina

Hekla Björk Hólmarsdóttir er átján ára tvíburi. Hún hefur farið í fjölda aðgerða allt frá þriggja mánaða aldri og var á tímabili ekki hugað líf. Það er því sérstakt ánægjuefni að Hekla sé meðal þátttakenda á Special Olympics.

Valencia á förum frá Old Trafford

Antonio Valencia er að öllum líkindum á leiðinni frá Manchester United en félagið ætlar ekki að virkja klásúlu í samningi hans um framlengingu.

Benedikt: Kom mér á óvart að vera boðið starfið

Benedikt Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta til næstu fjögurra ára. Benedikt tók sér drjúgan tíma til þess að íhuga málið áður en hann samþykkti að taka við liðinu.

Lifir fyrir körfuboltann

Fyrsti stóri titill Arnars Guðjónssonar, þjálfara karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, er kominn í hús. Hann hefur búið í Danmörku undanfarin ár ásamt fjölskyldu sinni en er kominn heim. Nú stefnir hann á stóra titilinn í vor.

Sjá næstu 50 fréttir