Fleiri fréttir

Pochettino: Loksins fékk ég titil

Mauricio Pochettino vann loksins titil í gærkvöldi þegar hann var valinn knattspyrnustjóri ársins á knattspyrnuverðlaunahátíð Lundúnaborgar.

Emil samdi við Udinese á ný

Emil Hallfreðsson hefur gengið til liðs við ítalska félagið Udinese á nýjan leik. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í gærkvöld.

Skotsýning frá Harden í Miami

James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets.

Hvað gerði Nonni fótbolti af sér núna?

Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL.

Super Bowl-hetjan Foles yfirgefur Ernina

NFL-liðið Philadelphia Eagles tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að leyfa leikstjórnandanum Nick Foles að róa á önnur mið.

Áfram í 50. sæti heimslistans

Íslenska körfuboltalandsliðið karlamegin stendur í stað í 50. sæti styrkleikalista FIBA sem var uppfærður eftir síðasta landsleikjahlé um helgina eftir tvo leiki Íslands í undankeppni EuroBasket.

Öflug vörn skilaði jafntefli

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli gegn Kanada í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í gær. Varnarleikur Íslendinga var í fínu lagi en fara þarf yfir uppspil og sóknaruppbyggingu.

Hansen ekki tapað leik á árinu

Árið 2019 virðist ætla að verða árið hans Mikkel Hansen en byrjunin á árinu hjá honum er algjörlega ótrúleg.

Ranieri segist ekki viss um framtíð sína

Útlitið er orðið ansi svart á Craven Cottage og varð svartara í gær þegar liðið tapaði gríðarlega mikilvægum fallslag við Southampton. Claudio Ranieri segist ekki vita hvort hann sé öruggur í starfi.

Birkir í tveggja leikja bann

Birkir Benediktsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd HSÍ.

Fallslagur á Nesinu

Sautjánda umferð Olís-deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir