Fleiri fréttir Anna Björk seld til Frakklands Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. 18.9.2020 15:32 Liverpool staðfestir kaupin á Thiago Thiago Alcantara er orðinn leikmaður Englandsmeistara Liverpool. 18.9.2020 15:16 Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta að ljúka doktorsprófi Fyrrverandi atvinnu- og landsliðskonan í fótbolta, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, er að ljúka doktorsprófi í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands og ver doktorsritgerð sína næsta föstudag. 18.9.2020 15:00 Vorsabæjarfrænkurnar með fimm mörk Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skoraði níu mörk gegn Lettlandi á Laugardalsvelli í gær. Fimm markanna komu frá frænkum í liðinu. 18.9.2020 14:30 Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18.9.2020 14:00 Arteta staðfestir að Rúnar Alex sé að koma Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að samkomulag sé nánast í höfn um að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson komi til félagsins. 18.9.2020 13:45 Sjáðu vítið, sjálfsmarkið afdrifaríka og öll hin færin í toppslag Lengjudeildarinnar Framarar komust yfir út víti en skoruðu síðan í eigið mark og misstu af sigrinum í leik tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en nú má sjá svipmyndir úr leiknum á Vísi. 18.9.2020 13:30 Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18.9.2020 13:18 Körfuboltaofvitinn í Denver Serbneski miðherjinn Nikola Jokic á hvað stærstan þátt í því að Denver Nuggets hefur komið liða mest á óvart í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 18.9.2020 13:01 Meiðsli Jóhanns ekki eins slæm og óttast var Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. 18.9.2020 12:57 Valskonur fengu næstum því fullt hús og er spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. 18.9.2020 12:20 Thiago er ekki dæmigerður Liverpool-leikmaður sem gerir þetta svo áhugavert 18.9.2020 12:00 Nýi CrossFit stjórinn gaf tóninnn fyrir heimsleikana með því að gera fyrstu æfinguna sjálfur Eigandi CrossFit er svo öflugur CrossFit íþróttamaður að hann reyndi við opnunaræfinguna á fyrsta degi heimsleikanna í CrossFit. Heimsleikarnir hefjast í dag. 18.9.2020 11:45 Besta byrjun knattspyrnukonu með íslenska landsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir varð í gær níunda knattspyrnukonan sem skorar í sínum fyrsta A-landsleik en hún gerði það á Laugardalsvellinum í gær sem engum af hinum tókst að gera. 18.9.2020 11:00 Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu. 18.9.2020 10:45 Mourinho vildi ekki tjá sig neitt um komu Bale sem flýgur til London í dag Knattspyrnustjóri Tottenham ætlar ekki að fagna fyrr en lánsamningur Gareth Bale er endanlega í höfn en félögin gætu gengið frá hlutunum í dag. 18.9.2020 10:30 Sjáðu þrennu Dagnýjar, fyrstu landsliðsmörk Sveindísar og Karólínu og allt hitt úr sigrinum á Lettum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sýndi Lettum enga miskunn á Laugardalsvelli í gær og vann 9-0 sigur. 18.9.2020 10:15 Solskjær sagði að Greenwood hefði aldrei átt að fara til Íslands Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig um Mason Greenwood í dag í fyrsta sinn eftir að Greenwood var sendur heim frá Íslandi fyrir að brjóta reglur um sóttkví. 18.9.2020 10:00 „Liverpool er að fá mögulega besta miðjumann heims fyrir fimm milljónir punda á ári“ Einn knattspyrnusérfræðingurinn á Sky Sports segir komu Thiago Alacantara vera dæmi um aðdráttarafl Liverpool og Jürgen Klopp. 18.9.2020 09:31 Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. 18.9.2020 09:00 Heimsleikarnir byrja á afmælisdegi íslensku CrossFit drottningarinnar: Vill að fólk hafi hátt heima Það er við hæfi að heimsleikarnir í CrossFit í ár hefjist á afmælisdegi íslensku goðsagnarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur sem kom að leikunum með allt öðrum hætti í ár. 18.9.2020 08:30 Kastvegalengd Guðna hefði dugað til ólympíugulls Risakast Guðna Vals Guðnasonar í Laugardalnum á miðvikudag er tæplega metra lengra en sigurkast Christoph Harting á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fjórum árum. 18.9.2020 08:00 Boston menn í hávaða rifrildi inn í klefa eftir að Miami komst í 2-0 Boston Celtics missti aftur niður forystu í úrslitum Austurdeildar NBA og Miami Heat er fyrir vikið komið í 2-0 í einvígi liðanna. 18.9.2020 07:30 Dyche ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns Berg Sean Dyche, þjálfari Jóhanns Bergs hjá Burnley, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns sem var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í gærkvöldi. 18.9.2020 07:00 Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. 17.9.2020 23:16 Sló 26 ára gamalt heimsmet í kvöld | Á nú heimsmet innan- og utanhúss Hinn tvítugi Armand Duplantis sló 26 ára gamalt heimsmet Sergej Bubka í stangarstökki í gærkvöld. 17.9.2020 23:00 Arnar Daði: Ég er ekki að fara að skáka og máta Patta og Aron Kristjáns Arnar Daði Arnarsson, þjálfari nýliða Gróttu í Olís-deild karla, var svekktur með jafntefli sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. 17.9.2020 22:45 Fylkismenn sterkir á heimavelli Lokaviðureign kvöldsins fór fram í Vodafonedeildinni í CS:GO þegar Fylkir og GOAT mættust í kortinu Vertigo. Heimavallarval Fylkis var afdrífarík ákvörðun í einhliða leik. 17.9.2020 22:44 Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. 17.9.2020 22:20 Held ég hafi ekki skorað þrennu síðan ég var í KFR Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í fyrri hálfleik er Ísland vann 9-0 sigur á Lettum í kvöld. 17.9.2020 22:00 Fyrirstaðan kannski lítil en við vorum frábærar „Ég bjóst ekki neitt við að byrja en þegar maður er ungur þá er gott að vera tilbúin þegar kallið kemur,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem stimplaði sig inn af krafti frá fyrstu mínútu gegn Lettlandi í kvöld. 17.9.2020 21:49 Dusty dró tennurnar úr mulningsvél KR Stórleikur kvöldsins fór fram þegar að stórveldið KR mætti stórmeisturum Dusty í úrvalsdeild Vodafone í kvöld. Viðureignin var hnífjöfn þar sem barist var um hverja einustu lotu. 17.9.2020 21:47 Ian Jeffs: Mjög erfitt að velja byrjunarliðið Ian Jeffs, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins – í kvöld allavega – gat ekki verið annað en ánægður eftir 9-0 sigur á Lettlandi á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. 17.9.2020 21:45 Þær sænsku munu ekki vanmeta okkur „Við treystum þeim sem eru fyrir framan okkur fyrir þessu,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir sem átti afar náðugan dag í hjarta íslensku varnarinnar í 9-0 sigrinum gegn Lettlandi. Hún mun hafa í nógu að snúast gegn bronsliði Svía á þriðjudag. 17.9.2020 21:32 Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. 17.9.2020 21:30 Arnór Ingvi á skotskónum er Malmö fór áfram Arnar Ingvi Traustason var á skotskónum er Malmö komst áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Axel Óskar Óskarsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson máttu allir þola tap og eru úr leik. 17.9.2020 21:25 Draumaupphaf Sveindísar | „Ekkert súr ef hann leyfir mér ekki að byrja“ „Ég átti bara að spila minn leik,“ sagði hin 19 ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir eftir fyrsta A-landsleik sinn í kvöld. Hún skoraði tvö mörk í 9-0 sigri á Lettlandi. 17.9.2020 21:14 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17.9.2020 21:08 Einkunnir Íslands: Dagný með þrennu í fyrri hálfleik og ungu Blikarnir frábærir Íslensku stelpurnar fengu góðar einkunnir eftir sigurinn stóra á Lettlandi á Laugardalsvelli í undankeppni EM í kvöld. 17.9.2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. 17.9.2020 21:00 Stoke sló Wolves út | Brighton með öruggan sigur Síðustu leikir 64-liða úrslita enska deildarbikarsins fóru fram í kvöld. Stoke City sló úrvalsdeildarlið Wolves út og Brighton & Hove Albion unnu stórsigur. 17.9.2020 20:55 Umfjöllun: Ísland - Lettland 9-0 | Markaregn í Laugardalnum Ísland rúllaði yfir Lettland, 9-0, á Laugardalsvelli í kvöld og er enn með fullt hús stiga í F-riðli undankeppni EM 2022. Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í leiknum. 17.9.2020 20:48 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-25 | Jafnt á Seltjarnarnesi Grótta og Stjarnan deildu á milli sín stigunum eftir leik kvöldsins en þau gerðu 25-25 jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. 17.9.2020 20:45 XY mætti Exile í sveiflukenndri viðureign Sjötta umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með látum þegar XY og Exile tókust á í kortinu Vertigo. XY mættu heitir til leiks og létu Exile hafa fyrir lotunum í hörku skemmtilegri viðureign. 17.9.2020 20:33 Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. 17.9.2020 20:10 Sjá næstu 50 fréttir
Anna Björk seld til Frakklands Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. 18.9.2020 15:32
Liverpool staðfestir kaupin á Thiago Thiago Alcantara er orðinn leikmaður Englandsmeistara Liverpool. 18.9.2020 15:16
Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta að ljúka doktorsprófi Fyrrverandi atvinnu- og landsliðskonan í fótbolta, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, er að ljúka doktorsprófi í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands og ver doktorsritgerð sína næsta föstudag. 18.9.2020 15:00
Vorsabæjarfrænkurnar með fimm mörk Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skoraði níu mörk gegn Lettlandi á Laugardalsvelli í gær. Fimm markanna komu frá frænkum í liðinu. 18.9.2020 14:30
Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18.9.2020 14:00
Arteta staðfestir að Rúnar Alex sé að koma Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að samkomulag sé nánast í höfn um að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson komi til félagsins. 18.9.2020 13:45
Sjáðu vítið, sjálfsmarkið afdrifaríka og öll hin færin í toppslag Lengjudeildarinnar Framarar komust yfir út víti en skoruðu síðan í eigið mark og misstu af sigrinum í leik tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en nú má sjá svipmyndir úr leiknum á Vísi. 18.9.2020 13:30
Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18.9.2020 13:18
Körfuboltaofvitinn í Denver Serbneski miðherjinn Nikola Jokic á hvað stærstan þátt í því að Denver Nuggets hefur komið liða mest á óvart í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 18.9.2020 13:01
Meiðsli Jóhanns ekki eins slæm og óttast var Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. 18.9.2020 12:57
Valskonur fengu næstum því fullt hús og er spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. 18.9.2020 12:20
Nýi CrossFit stjórinn gaf tóninnn fyrir heimsleikana með því að gera fyrstu æfinguna sjálfur Eigandi CrossFit er svo öflugur CrossFit íþróttamaður að hann reyndi við opnunaræfinguna á fyrsta degi heimsleikanna í CrossFit. Heimsleikarnir hefjast í dag. 18.9.2020 11:45
Besta byrjun knattspyrnukonu með íslenska landsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir varð í gær níunda knattspyrnukonan sem skorar í sínum fyrsta A-landsleik en hún gerði það á Laugardalsvellinum í gær sem engum af hinum tókst að gera. 18.9.2020 11:00
Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu. 18.9.2020 10:45
Mourinho vildi ekki tjá sig neitt um komu Bale sem flýgur til London í dag Knattspyrnustjóri Tottenham ætlar ekki að fagna fyrr en lánsamningur Gareth Bale er endanlega í höfn en félögin gætu gengið frá hlutunum í dag. 18.9.2020 10:30
Sjáðu þrennu Dagnýjar, fyrstu landsliðsmörk Sveindísar og Karólínu og allt hitt úr sigrinum á Lettum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sýndi Lettum enga miskunn á Laugardalsvelli í gær og vann 9-0 sigur. 18.9.2020 10:15
Solskjær sagði að Greenwood hefði aldrei átt að fara til Íslands Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig um Mason Greenwood í dag í fyrsta sinn eftir að Greenwood var sendur heim frá Íslandi fyrir að brjóta reglur um sóttkví. 18.9.2020 10:00
„Liverpool er að fá mögulega besta miðjumann heims fyrir fimm milljónir punda á ári“ Einn knattspyrnusérfræðingurinn á Sky Sports segir komu Thiago Alacantara vera dæmi um aðdráttarafl Liverpool og Jürgen Klopp. 18.9.2020 09:31
Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. 18.9.2020 09:00
Heimsleikarnir byrja á afmælisdegi íslensku CrossFit drottningarinnar: Vill að fólk hafi hátt heima Það er við hæfi að heimsleikarnir í CrossFit í ár hefjist á afmælisdegi íslensku goðsagnarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur sem kom að leikunum með allt öðrum hætti í ár. 18.9.2020 08:30
Kastvegalengd Guðna hefði dugað til ólympíugulls Risakast Guðna Vals Guðnasonar í Laugardalnum á miðvikudag er tæplega metra lengra en sigurkast Christoph Harting á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fjórum árum. 18.9.2020 08:00
Boston menn í hávaða rifrildi inn í klefa eftir að Miami komst í 2-0 Boston Celtics missti aftur niður forystu í úrslitum Austurdeildar NBA og Miami Heat er fyrir vikið komið í 2-0 í einvígi liðanna. 18.9.2020 07:30
Dyche ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns Berg Sean Dyche, þjálfari Jóhanns Bergs hjá Burnley, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns sem var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í gærkvöldi. 18.9.2020 07:00
Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. 17.9.2020 23:16
Sló 26 ára gamalt heimsmet í kvöld | Á nú heimsmet innan- og utanhúss Hinn tvítugi Armand Duplantis sló 26 ára gamalt heimsmet Sergej Bubka í stangarstökki í gærkvöld. 17.9.2020 23:00
Arnar Daði: Ég er ekki að fara að skáka og máta Patta og Aron Kristjáns Arnar Daði Arnarsson, þjálfari nýliða Gróttu í Olís-deild karla, var svekktur með jafntefli sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. 17.9.2020 22:45
Fylkismenn sterkir á heimavelli Lokaviðureign kvöldsins fór fram í Vodafonedeildinni í CS:GO þegar Fylkir og GOAT mættust í kortinu Vertigo. Heimavallarval Fylkis var afdrífarík ákvörðun í einhliða leik. 17.9.2020 22:44
Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. 17.9.2020 22:20
Held ég hafi ekki skorað þrennu síðan ég var í KFR Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í fyrri hálfleik er Ísland vann 9-0 sigur á Lettum í kvöld. 17.9.2020 22:00
Fyrirstaðan kannski lítil en við vorum frábærar „Ég bjóst ekki neitt við að byrja en þegar maður er ungur þá er gott að vera tilbúin þegar kallið kemur,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem stimplaði sig inn af krafti frá fyrstu mínútu gegn Lettlandi í kvöld. 17.9.2020 21:49
Dusty dró tennurnar úr mulningsvél KR Stórleikur kvöldsins fór fram þegar að stórveldið KR mætti stórmeisturum Dusty í úrvalsdeild Vodafone í kvöld. Viðureignin var hnífjöfn þar sem barist var um hverja einustu lotu. 17.9.2020 21:47
Ian Jeffs: Mjög erfitt að velja byrjunarliðið Ian Jeffs, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins – í kvöld allavega – gat ekki verið annað en ánægður eftir 9-0 sigur á Lettlandi á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. 17.9.2020 21:45
Þær sænsku munu ekki vanmeta okkur „Við treystum þeim sem eru fyrir framan okkur fyrir þessu,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir sem átti afar náðugan dag í hjarta íslensku varnarinnar í 9-0 sigrinum gegn Lettlandi. Hún mun hafa í nógu að snúast gegn bronsliði Svía á þriðjudag. 17.9.2020 21:32
Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. 17.9.2020 21:30
Arnór Ingvi á skotskónum er Malmö fór áfram Arnar Ingvi Traustason var á skotskónum er Malmö komst áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Axel Óskar Óskarsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson máttu allir þola tap og eru úr leik. 17.9.2020 21:25
Draumaupphaf Sveindísar | „Ekkert súr ef hann leyfir mér ekki að byrja“ „Ég átti bara að spila minn leik,“ sagði hin 19 ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir eftir fyrsta A-landsleik sinn í kvöld. Hún skoraði tvö mörk í 9-0 sigri á Lettlandi. 17.9.2020 21:14
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17.9.2020 21:08
Einkunnir Íslands: Dagný með þrennu í fyrri hálfleik og ungu Blikarnir frábærir Íslensku stelpurnar fengu góðar einkunnir eftir sigurinn stóra á Lettlandi á Laugardalsvelli í undankeppni EM í kvöld. 17.9.2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. 17.9.2020 21:00
Stoke sló Wolves út | Brighton með öruggan sigur Síðustu leikir 64-liða úrslita enska deildarbikarsins fóru fram í kvöld. Stoke City sló úrvalsdeildarlið Wolves út og Brighton & Hove Albion unnu stórsigur. 17.9.2020 20:55
Umfjöllun: Ísland - Lettland 9-0 | Markaregn í Laugardalnum Ísland rúllaði yfir Lettland, 9-0, á Laugardalsvelli í kvöld og er enn með fullt hús stiga í F-riðli undankeppni EM 2022. Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í leiknum. 17.9.2020 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-25 | Jafnt á Seltjarnarnesi Grótta og Stjarnan deildu á milli sín stigunum eftir leik kvöldsins en þau gerðu 25-25 jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. 17.9.2020 20:45
XY mætti Exile í sveiflukenndri viðureign Sjötta umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með látum þegar XY og Exile tókust á í kortinu Vertigo. XY mættu heitir til leiks og létu Exile hafa fyrir lotunum í hörku skemmtilegri viðureign. 17.9.2020 20:33
Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. 17.9.2020 20:10