Fleiri fréttir Endaði ellefu ára bið í sigrinum á Man. United í gær Manchester United var ekki aðeins fyrsta félagið til að tapa fyrir Basaksehir í Meistaradeildinni heldu hafði lið með Martin Skrtel innanborðs ekki unnið leik í meira en áratug. 5.11.2020 13:31 Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. 5.11.2020 13:01 7 dagar í Ungverjaleik: Yfirgnæfðu „bláa hafið“ og mega fylla þriðja hvert sæti Þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn má búast við því að 20 þúsund stuðningsmenn verði á Puskás Aréna eftir viku, þegar Ungverjaland og Ísland mætast í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 5.11.2020 12:30 Maradona á góðum batavegi Aðgerðin sem Diego Maradona þurfti að gangast undir vegna blóðtappa í heila gekk vel og hann er á góðum batavegi. 5.11.2020 12:01 Birkir klár í slaginn við Ungverja en Jóhann enn tæpur Birkir Bjarnason er kominn á gott ról eftir að hafa meiðst undir lok leiks gegn Belgíu á Laugardalsvelli 14. október. Hann er klár í úrslitaleikinn við Ungverja eftir viku. 5.11.2020 11:31 Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 5.11.2020 11:11 Aron, Hákon og Elvar gældu allir við einkunnina tíu í Höllinni í gærkvöldi Það þarf ekki að koma neinum á óvart að strákarnir okkar voru með góðar einkunnir eftir sextán marka stórsigur á Litháen í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. 5.11.2020 11:00 Liverpool goðsögn vill ekki að Diogo Jota byrji gegn Man City Liverpool goðsögnin John Barnes varar við því að nota Diogo Jota frekar en Roberto Firmino í leiknum á móti Manchester City um helgina. 5.11.2020 10:31 Ungverskur landsliðsmarkvörður færði Juventus tvö mörk á silfurfati Dénes Dibusz, sem er í ungverska landsliðinu, færði Juventus tvö mörk að gjöf þegar Ítalíumeistararnir sóttu Ferencváros heim í Meistaradeild Evrópu í gær. 5.11.2020 10:01 Tjón upp á 400 milljónir og Þjóðhátíðina Félögin í efstu tveimur deildum fótboltans á Íslandi urðu af um hálfum milljarði, hið minnsta, í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. 5.11.2020 09:30 Fær bætur frá WADA sem tók frá honum úrslitaleik með Liverpool Mamadou Sakho missti af úrslitaleik Evrópudeildarinnar með Liverpool þegar hann var hafður ranglega fyrir sök af Alþjóðalyfjaeftirlitinu. 5.11.2020 09:01 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5.11.2020 08:31 Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. 5.11.2020 08:00 Sagði varnarleik United eins og hjá tíu ára börnum Varnarleikur Manchester United í fyrra markinu í tapinu fyrir Istanbul Basaksehir í gær var mikið til umræðu. 5.11.2020 07:30 Sjáðu mistökin hjá Man. United, mörkin hjá Chelsea og er Barcelona slapp með skrekkinn Manchester Unitd missteig sig í Tyrklandi, Chelsea er á fullri ferð og sömu sögu má segja af Barcelona í Meistaradeildinni. 5.11.2020 07:01 Dagskráin í dag: Albert, Tottenham, Arsenal og Pepsi Max kvenna uppgjör Það er heldur betur hægt að líma sig fyrir framan sjónvarpið í dag en alls eru níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 5.11.2020 06:00 Sænski landsliðsþjálfarinn skildi ekkert í færslu Zlatan Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna AC Milan, birti mynd af sér í sænska landsliðsbúningnum á dögunum og skrifaði undir „Long time no see.“ 4.11.2020 23:02 Arnar Freyr: Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu Arnar Freyr Arnarsson stóð í hjarta varnarinnar í Laugardalshöll í kvöld. Hann skilaði góðum leik líkt og allt íslenska liðið. Arnar segir stemninguna mikla í leiknum þrátt fyrir áhorfendaleysið 4.11.2020 22:37 Solskjær: Mun alltaf hlusta á gagnrýni Roy Keane Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann muni alltaf hlusta á gagnrýni síns fyrrum samherja hjá Manchester United, Roy Keane. 4.11.2020 22:31 Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4.11.2020 22:21 Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4.11.2020 22:20 Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4.11.2020 22:00 Sigurganga Chelsea heldur áfram en PSG í vandræðum | Messi og Håland skoruðu en Ronaldo ekki Mörkunum rigndi er átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Í mörgum riðlanna eru línurnar farnar að skýrast. 4.11.2020 21:50 Frá föllnum Fjölnismönnum og í Vesturbæinn KR hefur fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Hann lék sautján af átján leikjum Fjölnismanna í Pepsi Max-deildinni á nýafstöðnu tímabili. 4.11.2020 21:40 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4.11.2020 21:20 Bein útsending frá GTS Iceland: Tier 1 GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. 4.11.2020 21:15 Mikael fékk sparkið í Njarðvík Mikael Nikulásson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Njarðvíkur í 2. deild karla. 4.11.2020 20:54 Páll hættur með Þór sem vill þjálfara í fullt starf Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari Þórs. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann og félagið hafi komist að samkomulagi um starfslok. 4.11.2020 20:46 Ragnar meiddur en reiknað með að hann byrji að æfa í vikunni Ragnar Sigurðsson er enn á meiðslalistanum og var ekki í leikmannahópi FCK sem vann í kvöld 2-1 sigur á C-deildarliðinu Avarta í danska bikarnum. 4.11.2020 20:30 Havertz með kórónuveiruna Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna. 4.11.2020 19:52 Hroðalegur varnarleikur kostaði United sigurinn í Tyrklandi Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu er þeir ensku töpuðu 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir á útivelli í kvöld. 4.11.2020 19:46 Gunnhildur Yrsa: Búnar að spila saman í allt sumar og það gleymist ekki á einum mánuði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einn af markaskorurum Vals í öruggum 3-0 sigri á HJK Helsinki frá Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, var eðlilega mjög ánægð með sigur dagsins. 4.11.2020 18:31 Sjáðu mörkin þrjú úr sigri Vals: Markmaðurinn skaut í Elínu og í netið Valur er komið í næstu umferð Meistaradeildar kvenna eftir 3-0 sigur á HJK Helsinki á heimavelli í dag. 4.11.2020 18:00 Pétur Péturs: Spennandi að spila í Meistaradeildinni, spennandi að ná árangri Pétur Pétursson var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur Vals á HJK Helsinki í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Sigurinn einkar öruggur og segja má að upplegg Vals hafi gengið nær fullkomlega upp í dag. 4.11.2020 17:31 Frábær pressa Vals skilaði þeim örugglega áfram í Evrópu Leikur Vals og HJK frá Helsinki í Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Valur byrjaði leikinn hreint frábærlega og gekk í raun frá finnska liðinu á rúmum hálftíma, staðan þá 3-0. Reyndust það lokatölur leiksins að Hlíðarenda í dag. 4.11.2020 16:50 Lék í treyju númer 007 til heiðurs Connery Leikmaður Flamengo lék í treyju með 007 á bakinu, einkennisnúmeri frægasta njósnara hennar hátignar, gegn Sao Paolo á dögunum. 4.11.2020 16:31 Eyja Lacasse skoraði fyrir Benfica í Meistaradeildinni í dag Íslenski framherjinn sem kennir sig við Vestmannaeyjar opnaði markareikning sinn í Meistaradeild Evrópu í dag. 4.11.2020 16:01 Rífur upp drumba og grjót í fjörunni og hefur aldrei verið eins sterkur Kári Kristján Kristjánsson fer sínar eigin leiðir til að halda sér við nú þegar handboltaæfingar eru bannaðar vegna kórónuveirufaraldursins. 4.11.2020 15:30 Þrír Íslandsvinir í litháíska hópnum Í litháíska karlalandsliðinu í handbolta eru þrír leikmenn sem spila eða hafa spilað á Íslandi. 4.11.2020 15:01 Sunna um Eyjar: Þetta er nett klikkaði hérna og það hentar mér bara ágætlega Sunna Jónsdóttir kann mjög vel við sig í Eyjum og fór líka öðruvísi leið í því að sannfæra landsliðskonuna Birnu Berg Haraldsdóttur að koma til ÍBV liðsins í sumar. 4.11.2020 14:00 Nær allir liðsfélagar Arons með veiruna Á meðan að Aron Bjarnson nýtur þess að vera orðinn Íslandsmeistari í fyrsta sinn eru liðsfélagar hans í ungverska liðinu Újpest nánast allir komnir með kórónuveiruna. 4.11.2020 13:31 Þarf að hlusta vel og spyrja mikið „Ég er ótrúlega stoltur,“ segir Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem verður með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll í kvöld þegar undankeppni EM í handbolta hefst. 4.11.2020 13:00 8 dagar í Ungverjaleik: Þjálfaraferill hins eina sanna Puskás endaði á Íslandi Landsliðsþjálfaraferill ungversku fótboltagoðsagnarinnar Ferenc Puskás var á enda eftir tapleik í Laugardalnum í júnímánuði fyrir rúmum 27 árum síðan. 4.11.2020 12:31 Suárez fékk gult fyrir að kíkja á VAR-skjáinn Luis Suárez heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis uppátæki innan vallar. 4.11.2020 12:01 Diogo Jota með þriðju Evrópuþrennu sína á innan við einu ári Diogo Jota var að skora sína fyrstu þrennu fyrir Liverpool í gærkvöldi en þetta var langt frá því að vera fyrsta Evrópuþrenna Portúgalans. 4.11.2020 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Endaði ellefu ára bið í sigrinum á Man. United í gær Manchester United var ekki aðeins fyrsta félagið til að tapa fyrir Basaksehir í Meistaradeildinni heldu hafði lið með Martin Skrtel innanborðs ekki unnið leik í meira en áratug. 5.11.2020 13:31
Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. 5.11.2020 13:01
7 dagar í Ungverjaleik: Yfirgnæfðu „bláa hafið“ og mega fylla þriðja hvert sæti Þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn má búast við því að 20 þúsund stuðningsmenn verði á Puskás Aréna eftir viku, þegar Ungverjaland og Ísland mætast í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 5.11.2020 12:30
Maradona á góðum batavegi Aðgerðin sem Diego Maradona þurfti að gangast undir vegna blóðtappa í heila gekk vel og hann er á góðum batavegi. 5.11.2020 12:01
Birkir klár í slaginn við Ungverja en Jóhann enn tæpur Birkir Bjarnason er kominn á gott ról eftir að hafa meiðst undir lok leiks gegn Belgíu á Laugardalsvelli 14. október. Hann er klár í úrslitaleikinn við Ungverja eftir viku. 5.11.2020 11:31
Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 5.11.2020 11:11
Aron, Hákon og Elvar gældu allir við einkunnina tíu í Höllinni í gærkvöldi Það þarf ekki að koma neinum á óvart að strákarnir okkar voru með góðar einkunnir eftir sextán marka stórsigur á Litháen í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. 5.11.2020 11:00
Liverpool goðsögn vill ekki að Diogo Jota byrji gegn Man City Liverpool goðsögnin John Barnes varar við því að nota Diogo Jota frekar en Roberto Firmino í leiknum á móti Manchester City um helgina. 5.11.2020 10:31
Ungverskur landsliðsmarkvörður færði Juventus tvö mörk á silfurfati Dénes Dibusz, sem er í ungverska landsliðinu, færði Juventus tvö mörk að gjöf þegar Ítalíumeistararnir sóttu Ferencváros heim í Meistaradeild Evrópu í gær. 5.11.2020 10:01
Tjón upp á 400 milljónir og Þjóðhátíðina Félögin í efstu tveimur deildum fótboltans á Íslandi urðu af um hálfum milljarði, hið minnsta, í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. 5.11.2020 09:30
Fær bætur frá WADA sem tók frá honum úrslitaleik með Liverpool Mamadou Sakho missti af úrslitaleik Evrópudeildarinnar með Liverpool þegar hann var hafður ranglega fyrir sök af Alþjóðalyfjaeftirlitinu. 5.11.2020 09:01
Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5.11.2020 08:31
Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. 5.11.2020 08:00
Sagði varnarleik United eins og hjá tíu ára börnum Varnarleikur Manchester United í fyrra markinu í tapinu fyrir Istanbul Basaksehir í gær var mikið til umræðu. 5.11.2020 07:30
Sjáðu mistökin hjá Man. United, mörkin hjá Chelsea og er Barcelona slapp með skrekkinn Manchester Unitd missteig sig í Tyrklandi, Chelsea er á fullri ferð og sömu sögu má segja af Barcelona í Meistaradeildinni. 5.11.2020 07:01
Dagskráin í dag: Albert, Tottenham, Arsenal og Pepsi Max kvenna uppgjör Það er heldur betur hægt að líma sig fyrir framan sjónvarpið í dag en alls eru níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 5.11.2020 06:00
Sænski landsliðsþjálfarinn skildi ekkert í færslu Zlatan Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna AC Milan, birti mynd af sér í sænska landsliðsbúningnum á dögunum og skrifaði undir „Long time no see.“ 4.11.2020 23:02
Arnar Freyr: Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu Arnar Freyr Arnarsson stóð í hjarta varnarinnar í Laugardalshöll í kvöld. Hann skilaði góðum leik líkt og allt íslenska liðið. Arnar segir stemninguna mikla í leiknum þrátt fyrir áhorfendaleysið 4.11.2020 22:37
Solskjær: Mun alltaf hlusta á gagnrýni Roy Keane Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann muni alltaf hlusta á gagnrýni síns fyrrum samherja hjá Manchester United, Roy Keane. 4.11.2020 22:31
Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4.11.2020 22:21
Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4.11.2020 22:20
Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4.11.2020 22:00
Sigurganga Chelsea heldur áfram en PSG í vandræðum | Messi og Håland skoruðu en Ronaldo ekki Mörkunum rigndi er átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Í mörgum riðlanna eru línurnar farnar að skýrast. 4.11.2020 21:50
Frá föllnum Fjölnismönnum og í Vesturbæinn KR hefur fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Hann lék sautján af átján leikjum Fjölnismanna í Pepsi Max-deildinni á nýafstöðnu tímabili. 4.11.2020 21:40
Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4.11.2020 21:20
Bein útsending frá GTS Iceland: Tier 1 GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. 4.11.2020 21:15
Mikael fékk sparkið í Njarðvík Mikael Nikulásson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Njarðvíkur í 2. deild karla. 4.11.2020 20:54
Páll hættur með Þór sem vill þjálfara í fullt starf Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari Þórs. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann og félagið hafi komist að samkomulagi um starfslok. 4.11.2020 20:46
Ragnar meiddur en reiknað með að hann byrji að æfa í vikunni Ragnar Sigurðsson er enn á meiðslalistanum og var ekki í leikmannahópi FCK sem vann í kvöld 2-1 sigur á C-deildarliðinu Avarta í danska bikarnum. 4.11.2020 20:30
Havertz með kórónuveiruna Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna. 4.11.2020 19:52
Hroðalegur varnarleikur kostaði United sigurinn í Tyrklandi Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu er þeir ensku töpuðu 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir á útivelli í kvöld. 4.11.2020 19:46
Gunnhildur Yrsa: Búnar að spila saman í allt sumar og það gleymist ekki á einum mánuði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einn af markaskorurum Vals í öruggum 3-0 sigri á HJK Helsinki frá Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, var eðlilega mjög ánægð með sigur dagsins. 4.11.2020 18:31
Sjáðu mörkin þrjú úr sigri Vals: Markmaðurinn skaut í Elínu og í netið Valur er komið í næstu umferð Meistaradeildar kvenna eftir 3-0 sigur á HJK Helsinki á heimavelli í dag. 4.11.2020 18:00
Pétur Péturs: Spennandi að spila í Meistaradeildinni, spennandi að ná árangri Pétur Pétursson var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur Vals á HJK Helsinki í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Sigurinn einkar öruggur og segja má að upplegg Vals hafi gengið nær fullkomlega upp í dag. 4.11.2020 17:31
Frábær pressa Vals skilaði þeim örugglega áfram í Evrópu Leikur Vals og HJK frá Helsinki í Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Valur byrjaði leikinn hreint frábærlega og gekk í raun frá finnska liðinu á rúmum hálftíma, staðan þá 3-0. Reyndust það lokatölur leiksins að Hlíðarenda í dag. 4.11.2020 16:50
Lék í treyju númer 007 til heiðurs Connery Leikmaður Flamengo lék í treyju með 007 á bakinu, einkennisnúmeri frægasta njósnara hennar hátignar, gegn Sao Paolo á dögunum. 4.11.2020 16:31
Eyja Lacasse skoraði fyrir Benfica í Meistaradeildinni í dag Íslenski framherjinn sem kennir sig við Vestmannaeyjar opnaði markareikning sinn í Meistaradeild Evrópu í dag. 4.11.2020 16:01
Rífur upp drumba og grjót í fjörunni og hefur aldrei verið eins sterkur Kári Kristján Kristjánsson fer sínar eigin leiðir til að halda sér við nú þegar handboltaæfingar eru bannaðar vegna kórónuveirufaraldursins. 4.11.2020 15:30
Þrír Íslandsvinir í litháíska hópnum Í litháíska karlalandsliðinu í handbolta eru þrír leikmenn sem spila eða hafa spilað á Íslandi. 4.11.2020 15:01
Sunna um Eyjar: Þetta er nett klikkaði hérna og það hentar mér bara ágætlega Sunna Jónsdóttir kann mjög vel við sig í Eyjum og fór líka öðruvísi leið í því að sannfæra landsliðskonuna Birnu Berg Haraldsdóttur að koma til ÍBV liðsins í sumar. 4.11.2020 14:00
Nær allir liðsfélagar Arons með veiruna Á meðan að Aron Bjarnson nýtur þess að vera orðinn Íslandsmeistari í fyrsta sinn eru liðsfélagar hans í ungverska liðinu Újpest nánast allir komnir með kórónuveiruna. 4.11.2020 13:31
Þarf að hlusta vel og spyrja mikið „Ég er ótrúlega stoltur,“ segir Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem verður með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll í kvöld þegar undankeppni EM í handbolta hefst. 4.11.2020 13:00
8 dagar í Ungverjaleik: Þjálfaraferill hins eina sanna Puskás endaði á Íslandi Landsliðsþjálfaraferill ungversku fótboltagoðsagnarinnar Ferenc Puskás var á enda eftir tapleik í Laugardalnum í júnímánuði fyrir rúmum 27 árum síðan. 4.11.2020 12:31
Suárez fékk gult fyrir að kíkja á VAR-skjáinn Luis Suárez heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis uppátæki innan vallar. 4.11.2020 12:01
Diogo Jota með þriðju Evrópuþrennu sína á innan við einu ári Diogo Jota var að skora sína fyrstu þrennu fyrir Liverpool í gærkvöldi en þetta var langt frá því að vera fyrsta Evrópuþrenna Portúgalans. 4.11.2020 11:30