Fleiri fréttir

Maradona á góðum batavegi

Aðgerðin sem Diego Maradona þurfti að gangast undir vegna blóðtappa í heila gekk vel og hann er á góðum batavegi.

Bein útsending frá GTS Iceland: Tier 1

GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018.

Havertz með kórónuveiruna

Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna.

Frá­bær pressa Vals skilaði þeim örugg­lega á­fram í Evrópu

Leikur Vals og HJK frá Helsinki í Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Valur byrjaði leikinn hreint frábærlega og gekk í raun frá finnska liðinu á rúmum hálftíma, staðan þá 3-0. Reyndust það lokatölur leiksins að Hlíðarenda í dag.

Nær allir liðsfélagar Arons með veiruna

Á meðan að Aron Bjarnson nýtur þess að vera orðinn Íslandsmeistari í fyrsta sinn eru liðsfélagar hans í ungverska liðinu Újpest nánast allir komnir með kórónuveiruna.

Þarf að hlusta vel og spyrja mikið

„Ég er ótrúlega stoltur,“ segir Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem verður með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll í kvöld þegar undankeppni EM í handbolta hefst.

Sjá næstu 50 fréttir