Fleiri fréttir „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3.11.2021 09:01 Hver er þessi Jami Tikkanen sem þjálfar nú Anníe Mist, Katrínu Tönju og BKG? Þrjú af besta CrosFit fólki Íslands og um leið heimsins er nú þjálfað af Finnanum Jami Tikkanen eftir að Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað að leita til hans eftir sex ár með bandaríska þjálfarann Ben Bergeron. En hver er þessi maður sem okkar besta fólk vill vera hjá? 3.11.2021 08:31 Segir Pogba þurfa barnapössun þar til hann verði 35 ára Paul Scholes gagnrýndi nafna sinn og fyrrverandi samherja, Paul Pogba, harðlega eftir slaka frammistöðu Frakkans leik Manchester United við Atalanta á Ítalíu í gærkvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 3.11.2021 08:00 Anton Sveinn í undanúrslit á EM Anton Sveinn McKee synti sig inn í undanúrslit 100 metra bringusunds á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 3.11.2021 07:51 CP3 sá þriðji gjafmildasti í sögunni Chris Paul færði nafn sitt ofar á lista í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með mögnuðum seinni hálfleik í 112-100 sigri Phoenix Suns á New Orleans Pelicans. 3.11.2021 07:30 Eriksen gæti snúið aftur til Ajax Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska knattspyrnufélagsins Ajax, en eins og áður hefur komið fram má leikmaðurinn ekki spila með Inter á Ítalíu þar sem að gangráður var græddur í hann eftir að hann fór í hjartastopp í leik á EM í sumar. 3.11.2021 07:01 Dagskráin í dag: Meistaradeildarmiðvikudagur Fjórir leikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld, en alls verður boðið upp á 12 beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. 3.11.2021 06:01 Varð heiðarleikinn HK-ingum að falli? „Hefði viljað sjá hana taka smá leikara“ HK gerði góða ferð norður yfir heiðar og gerði jafntefli, 26-26, við Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru á því að HK-ingar hafi verið snuðaðir um vítakast undir lok leiksins. 2.11.2021 23:01 Ronaldo: „Við vorum heppnir“ Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi haft heppnina með sér. 2.11.2021 22:46 Juventus og Bayern tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Alls fóru fram átta leikir í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld. Stórveldin Juventus og Bayern München eru örugg áfram í 16-liða úrslit eftir leiki kvöldsins. 2.11.2021 22:21 Ansu Fati tryggði Börsungum dýrmæt stig Ansu Fati var hetja Barcelona er hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Dynamo Kiev í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2021 22:03 Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2.11.2021 21:56 Útherji Las Vegas Raiders varð öðrum ökumanni að bana Útherjinn Henry Ruggs III, sem leikur með Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, varð í dag öðrum ökumanni að bana er hann keyrði undir áhrifum. 2.11.2021 21:00 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2.11.2021 20:29 Wolfsburg hleypti spennu í G-riðil Þýska liðið Wolfsburg krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 2-1 sigri er liðið tók á móti Salzburg í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2021 19:50 Evrópumeistararnir komnir með annan fótinn áfram eftir torsóttan sigur í Svíþjóð Evrópumeistarar Chelsea eru svo gott sem komnir upp úr H-riðli eftir 1-0 sigur gegn Malmö í Svíþjóð í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2.11.2021 19:42 Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2.11.2021 19:01 Elín Jóna fann sig ekki í stóru tapi Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í danska liðinu Ringkøbing máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Ajax frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 30-21, Ajax í vil. 2.11.2021 18:30 AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2.11.2021 17:49 Alfreð velur nýjan landsliðsfyrirliða Alfreð Gíslason hefur valið nýjan fyrirliða fyrir þýska karlalandsliðið í handbolta. 2.11.2021 16:31 Guardiola: Brugge leikurinn er miklu mikilvægari en leikurinn við Man. United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hefur meiri áhyggjur af Meistaradeildarleik liðsins á móti Club Brugge heldur en Manchester slagnum á laugardaginn. 2.11.2021 16:00 „Það er svo gaman að hún sé komin aftur til baka“ Mariam Eradze og Morgan Marie Þorkelsdóttir komu báðar sterkar inn eftir erfiða viku Valsliðsins 2.11.2021 15:31 Emil vakandi og líðan hans sögð góð eftir aðstæðum Emil Pálsson, sem fór í hjartastopp í leik með Sogndal í gær, er vakandi og líðan hans er eftir aðstæðum góð. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal. 2.11.2021 15:23 Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2.11.2021 15:02 Útlit fyrir að Newcastle kaupi stjóra sem entist stutt síðast á Englandi Tveir knattspyrnustjórar koma til greina í starfið hjá nýjum eigendum Newcastle og mestar líkur eru á því að Unai Emery, fyrrverandi stjóri Arsenal, taki við liðinu. 2.11.2021 14:30 Norðmenn taka upp VAR Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka upp myndbandsdómgæslu (VAR) í efstu deild frá og með tímabilinu 2023. 2.11.2021 14:00 Eysteinn fengið áhugaverð símtöl: „Pínu sérstakt að vera sagt upp núna“ Þrátt fyrir að karlalið Keflavíkur í fótbolta hafi unnið 1. deild í fyrra og haldið sæti sínu í efstu deild í ár var Eysteini Húna Haukssyni, öðrum þjálfara liðsins, sagt upp í haust. Ákvörðunin kom honum á óvart en Eysteinn útilokar ekki að starfa áfram í Keflavík þó að hann hafi einnig fengið áhugaverð símtöl víða af landinu. 2.11.2021 13:31 Ástand Emils stöðugt Ástand Emils Pálssonar, sem hné fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær, er stöðugt. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal í dag. 2.11.2021 13:11 Gunnar Steinn vitnaði í Kára: Eina liðið þar sem þú elskar að sitja á bekknum Handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson ræddi um landsliðsferilinn sinn í nýja aukaþætti Seinni Bylgjunnar en hann var fyrsti gestur Stefáns Árna Pálssonar í Seinni Bylgjunni Extra. 2.11.2021 13:00 Tveir risa Subway-slagir í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag og það eru spennandi leikir fram undan. 2.11.2021 12:48 Katrín Tanja skiptir út þjálfaranum sínum eftir sex ára samstarf Vonbrigðin á heimsleikunum kalla fram stórar breytingar hjá íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur. 2.11.2021 12:31 Conte tekinn við Tottenham Antonio Conte var í hádeginu tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham. Hann tekur við liðinu af Nuno Espírito Santo sem var rekinn. 2.11.2021 12:08 „Þetta verður skandinavískt landslið“ Sigvaldi Guðjónsson segir að erfitt hafi verið að hafna tilboði Kolstad sem er með ofurlið í smíðum. Viðræður stóðu yfir í nokkurn tíma. 2.11.2021 12:00 Áfall fyrir Pétur og Blika Útlit er fyrir að framherjinn stóri og stæðilegi Pétur Theodór Árnason hafi slitið krossband í hné í þriðja sinn á ferlinum, á æfingu Breiðabliks í gær. 2.11.2021 11:31 Fjölskylda Emils komin til Noregs Fjölskylda fótboltamannsins Emils Pálssonar er komin til Noregs. Hann fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær en var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland í Björgvin. 2.11.2021 10:58 Fjárfesting Kobe Bryant skilar fjölskyldu hans 52 milljörðum króna Kobe heitinn Bryant er enn að skila dánarbúinu milljörðum króna og gærdagurinn er enn eitt dæmið um góða ákvörðun hjá einum af besta körfuboltamanni allra tíma. 2.11.2021 10:31 Níu líf Norðmannsins: Solskjær heldur áfram að bjarga sér á brúninni Stjóratíð Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford hefur haft ákveðið þema. Þegar umræðan um að reka hann verður hvað háværust tekst honum alltaf að snúa vörn í sókn, bjarga starfi sínu á bjargbrúninni og koma United liðinu aftur á rétta braut. 2.11.2021 10:00 Darri kallaður inn í landsliðið Darri Aronsson, leikmaður Hauka, hefur verið kallaður inn á æfingar með íslenska handboltalandsliðinu. 2.11.2021 09:40 Kynþáttaníð, grímuleysi og dróni truflaði þjóðsöng FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur refsað yfir 50 aðildarsamböndum vegna hegðunar stuðningsmanna í landsleikjum í haust. 2.11.2021 09:31 Íslensk landsliðshetja spilaði með spænska landsliðinu undir dulnefni Viggó Sigurðsson skráði soninn Jón Gunnlaug í Víking við fæðingu og strákurinn er nú aðalþjálfari liðsins. Gaupi hitti þá feðga í Víkinni á dögunum og úr varð nýjasti þátturinn af .Eina. 2.11.2021 09:00 Ekkert vonleysi hjá Katrínu Tönju þrátt fyrir vonbrigðin um helgina Katrín Tanja Davíðsdóttir var aldrei með í toppbaráttunni á Rogue Invitational CrossFit mótinu og endaði að lokum í fimmtánda sæti. Hún segist vera mjög spennt fyrir framhaldinu þrátt fyrir vonbrigðaár. 2.11.2021 08:32 Snæfríður og Steingerður enduðu í samliggjandi sætum í fyrstu grein Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir voru fyrstar til að keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug sem hófst í dag í Kazan í Rússlandi. 2.11.2021 08:28 Biðjast afsökunar á að hafa óvart sýnt frá Emil í höndum sjúkrafólks Sjónvarpsstöðin Discovery hefur beðist afsökunar á því að hafa sýnt frá því þegar sjúkraflutningamenn hlúðu að Emil Pálssyni sem fór í hjartastopp í fótboltaleik með Sogndal í Noregi í gær. 2.11.2021 08:01 Bolarnir börðust til enda en baulað á Boston Chicago Bulls fengu aðeins á sig 11 stig í lokaleikhlutanum, en skoruðu 39, gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Bolarnir tryggðu sér 128-114 sigur eftir að hafa verið 19 stigum undir seint í þriðja leikhluta. 2.11.2021 07:30 Vill endurmeta læknisskoðanir hér heima eftir það sem gerðist í gær Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA í Pepsi Max deild karla, vill sjá íslensk félagslið uppfæra læknisskoðun leikmanna í ljósi þess sem kom fyrir Emil Pálsson í gær. 2.11.2021 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
„Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3.11.2021 09:01
Hver er þessi Jami Tikkanen sem þjálfar nú Anníe Mist, Katrínu Tönju og BKG? Þrjú af besta CrosFit fólki Íslands og um leið heimsins er nú þjálfað af Finnanum Jami Tikkanen eftir að Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað að leita til hans eftir sex ár með bandaríska þjálfarann Ben Bergeron. En hver er þessi maður sem okkar besta fólk vill vera hjá? 3.11.2021 08:31
Segir Pogba þurfa barnapössun þar til hann verði 35 ára Paul Scholes gagnrýndi nafna sinn og fyrrverandi samherja, Paul Pogba, harðlega eftir slaka frammistöðu Frakkans leik Manchester United við Atalanta á Ítalíu í gærkvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 3.11.2021 08:00
Anton Sveinn í undanúrslit á EM Anton Sveinn McKee synti sig inn í undanúrslit 100 metra bringusunds á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 3.11.2021 07:51
CP3 sá þriðji gjafmildasti í sögunni Chris Paul færði nafn sitt ofar á lista í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með mögnuðum seinni hálfleik í 112-100 sigri Phoenix Suns á New Orleans Pelicans. 3.11.2021 07:30
Eriksen gæti snúið aftur til Ajax Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska knattspyrnufélagsins Ajax, en eins og áður hefur komið fram má leikmaðurinn ekki spila með Inter á Ítalíu þar sem að gangráður var græddur í hann eftir að hann fór í hjartastopp í leik á EM í sumar. 3.11.2021 07:01
Dagskráin í dag: Meistaradeildarmiðvikudagur Fjórir leikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld, en alls verður boðið upp á 12 beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. 3.11.2021 06:01
Varð heiðarleikinn HK-ingum að falli? „Hefði viljað sjá hana taka smá leikara“ HK gerði góða ferð norður yfir heiðar og gerði jafntefli, 26-26, við Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru á því að HK-ingar hafi verið snuðaðir um vítakast undir lok leiksins. 2.11.2021 23:01
Ronaldo: „Við vorum heppnir“ Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi haft heppnina með sér. 2.11.2021 22:46
Juventus og Bayern tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Alls fóru fram átta leikir í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld. Stórveldin Juventus og Bayern München eru örugg áfram í 16-liða úrslit eftir leiki kvöldsins. 2.11.2021 22:21
Ansu Fati tryggði Börsungum dýrmæt stig Ansu Fati var hetja Barcelona er hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Dynamo Kiev í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2021 22:03
Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2.11.2021 21:56
Útherji Las Vegas Raiders varð öðrum ökumanni að bana Útherjinn Henry Ruggs III, sem leikur með Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, varð í dag öðrum ökumanni að bana er hann keyrði undir áhrifum. 2.11.2021 21:00
Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2.11.2021 20:29
Wolfsburg hleypti spennu í G-riðil Þýska liðið Wolfsburg krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 2-1 sigri er liðið tók á móti Salzburg í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2021 19:50
Evrópumeistararnir komnir með annan fótinn áfram eftir torsóttan sigur í Svíþjóð Evrópumeistarar Chelsea eru svo gott sem komnir upp úr H-riðli eftir 1-0 sigur gegn Malmö í Svíþjóð í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2.11.2021 19:42
Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2.11.2021 19:01
Elín Jóna fann sig ekki í stóru tapi Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í danska liðinu Ringkøbing máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Ajax frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 30-21, Ajax í vil. 2.11.2021 18:30
AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2.11.2021 17:49
Alfreð velur nýjan landsliðsfyrirliða Alfreð Gíslason hefur valið nýjan fyrirliða fyrir þýska karlalandsliðið í handbolta. 2.11.2021 16:31
Guardiola: Brugge leikurinn er miklu mikilvægari en leikurinn við Man. United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hefur meiri áhyggjur af Meistaradeildarleik liðsins á móti Club Brugge heldur en Manchester slagnum á laugardaginn. 2.11.2021 16:00
„Það er svo gaman að hún sé komin aftur til baka“ Mariam Eradze og Morgan Marie Þorkelsdóttir komu báðar sterkar inn eftir erfiða viku Valsliðsins 2.11.2021 15:31
Emil vakandi og líðan hans sögð góð eftir aðstæðum Emil Pálsson, sem fór í hjartastopp í leik með Sogndal í gær, er vakandi og líðan hans er eftir aðstæðum góð. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal. 2.11.2021 15:23
Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2.11.2021 15:02
Útlit fyrir að Newcastle kaupi stjóra sem entist stutt síðast á Englandi Tveir knattspyrnustjórar koma til greina í starfið hjá nýjum eigendum Newcastle og mestar líkur eru á því að Unai Emery, fyrrverandi stjóri Arsenal, taki við liðinu. 2.11.2021 14:30
Norðmenn taka upp VAR Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka upp myndbandsdómgæslu (VAR) í efstu deild frá og með tímabilinu 2023. 2.11.2021 14:00
Eysteinn fengið áhugaverð símtöl: „Pínu sérstakt að vera sagt upp núna“ Þrátt fyrir að karlalið Keflavíkur í fótbolta hafi unnið 1. deild í fyrra og haldið sæti sínu í efstu deild í ár var Eysteini Húna Haukssyni, öðrum þjálfara liðsins, sagt upp í haust. Ákvörðunin kom honum á óvart en Eysteinn útilokar ekki að starfa áfram í Keflavík þó að hann hafi einnig fengið áhugaverð símtöl víða af landinu. 2.11.2021 13:31
Ástand Emils stöðugt Ástand Emils Pálssonar, sem hné fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær, er stöðugt. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal í dag. 2.11.2021 13:11
Gunnar Steinn vitnaði í Kára: Eina liðið þar sem þú elskar að sitja á bekknum Handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson ræddi um landsliðsferilinn sinn í nýja aukaþætti Seinni Bylgjunnar en hann var fyrsti gestur Stefáns Árna Pálssonar í Seinni Bylgjunni Extra. 2.11.2021 13:00
Tveir risa Subway-slagir í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag og það eru spennandi leikir fram undan. 2.11.2021 12:48
Katrín Tanja skiptir út þjálfaranum sínum eftir sex ára samstarf Vonbrigðin á heimsleikunum kalla fram stórar breytingar hjá íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur. 2.11.2021 12:31
Conte tekinn við Tottenham Antonio Conte var í hádeginu tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham. Hann tekur við liðinu af Nuno Espírito Santo sem var rekinn. 2.11.2021 12:08
„Þetta verður skandinavískt landslið“ Sigvaldi Guðjónsson segir að erfitt hafi verið að hafna tilboði Kolstad sem er með ofurlið í smíðum. Viðræður stóðu yfir í nokkurn tíma. 2.11.2021 12:00
Áfall fyrir Pétur og Blika Útlit er fyrir að framherjinn stóri og stæðilegi Pétur Theodór Árnason hafi slitið krossband í hné í þriðja sinn á ferlinum, á æfingu Breiðabliks í gær. 2.11.2021 11:31
Fjölskylda Emils komin til Noregs Fjölskylda fótboltamannsins Emils Pálssonar er komin til Noregs. Hann fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær en var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland í Björgvin. 2.11.2021 10:58
Fjárfesting Kobe Bryant skilar fjölskyldu hans 52 milljörðum króna Kobe heitinn Bryant er enn að skila dánarbúinu milljörðum króna og gærdagurinn er enn eitt dæmið um góða ákvörðun hjá einum af besta körfuboltamanni allra tíma. 2.11.2021 10:31
Níu líf Norðmannsins: Solskjær heldur áfram að bjarga sér á brúninni Stjóratíð Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford hefur haft ákveðið þema. Þegar umræðan um að reka hann verður hvað háværust tekst honum alltaf að snúa vörn í sókn, bjarga starfi sínu á bjargbrúninni og koma United liðinu aftur á rétta braut. 2.11.2021 10:00
Darri kallaður inn í landsliðið Darri Aronsson, leikmaður Hauka, hefur verið kallaður inn á æfingar með íslenska handboltalandsliðinu. 2.11.2021 09:40
Kynþáttaníð, grímuleysi og dróni truflaði þjóðsöng FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur refsað yfir 50 aðildarsamböndum vegna hegðunar stuðningsmanna í landsleikjum í haust. 2.11.2021 09:31
Íslensk landsliðshetja spilaði með spænska landsliðinu undir dulnefni Viggó Sigurðsson skráði soninn Jón Gunnlaug í Víking við fæðingu og strákurinn er nú aðalþjálfari liðsins. Gaupi hitti þá feðga í Víkinni á dögunum og úr varð nýjasti þátturinn af .Eina. 2.11.2021 09:00
Ekkert vonleysi hjá Katrínu Tönju þrátt fyrir vonbrigðin um helgina Katrín Tanja Davíðsdóttir var aldrei með í toppbaráttunni á Rogue Invitational CrossFit mótinu og endaði að lokum í fimmtánda sæti. Hún segist vera mjög spennt fyrir framhaldinu þrátt fyrir vonbrigðaár. 2.11.2021 08:32
Snæfríður og Steingerður enduðu í samliggjandi sætum í fyrstu grein Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir voru fyrstar til að keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug sem hófst í dag í Kazan í Rússlandi. 2.11.2021 08:28
Biðjast afsökunar á að hafa óvart sýnt frá Emil í höndum sjúkrafólks Sjónvarpsstöðin Discovery hefur beðist afsökunar á því að hafa sýnt frá því þegar sjúkraflutningamenn hlúðu að Emil Pálssyni sem fór í hjartastopp í fótboltaleik með Sogndal í Noregi í gær. 2.11.2021 08:01
Bolarnir börðust til enda en baulað á Boston Chicago Bulls fengu aðeins á sig 11 stig í lokaleikhlutanum, en skoruðu 39, gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Bolarnir tryggðu sér 128-114 sigur eftir að hafa verið 19 stigum undir seint í þriðja leikhluta. 2.11.2021 07:30
Vill endurmeta læknisskoðanir hér heima eftir það sem gerðist í gær Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA í Pepsi Max deild karla, vill sjá íslensk félagslið uppfæra læknisskoðun leikmanna í ljósi þess sem kom fyrir Emil Pálsson í gær. 2.11.2021 07:01