Fleiri fréttir Real Madrid ekki í vandræðum með Barcelona í leik 3 Real Madrid er aftur komið í bílstjórasætið um spænska meistaratitilinn í körfubolta eftir 81-66 sigur á Barcelona í kvöld. Real vann alla fjóra leikhlutana í leiknum í kvöld og leiðir einvígið 2-1. 17.6.2022 21:06 Ken-Jah Bosley leggur skóna á hilluna Bandaríkjamaðurinn Ken-Jah Bosley, leikmaður Vestra, hefur sagt skilið við liðið og lagt körfuboltaskóna á hilluna. 17.6.2022 20:01 Van Dijk var of hægur fyrir Crystal Palace Fyrrum knattspyrnustjórinn Neil Warnock var nálægt því að semja við Virgil Van Dijk árið 2014, þegar Van Dijk var enn þá leikmaður Celtic. 17.6.2022 19:15 Forráðamenn Barcelona æfir | Hollenska stórstjarnan fer frítt til PSG Lieke Martens, leikmaður Barcelona, hefur staðfest brottför sín frá félaginu. Hún mun ganga til liðs við PSG en hún stóðst læknisskoðun hjá franska félaginu í vikunni. 17.6.2022 18:31 Tottenham gengur frá kaupum á Bissouma Tottenham hefur staðfest þriðju félagaskipti liðsins það sem af er sumri. Yves Bissouma kemur til liðsins frá Brighton á 35 milljónir punda. 17.6.2022 18:00 Mögnuð tölfræði markvarðarins Murphy Samantha Murphy er heldur betur betri en engin. Markvörðurinn hefur verið hreint út sagt mögnuð í marki Keflavíkur í Bestu deild kvenna á leiktíðinni. 17.6.2022 17:31 Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United Endurkoma Ronaldo hjá Manchester United er lokið ef marka má fregnir sem nú berast frá meginlandi Evrópu. 17.6.2022 16:30 Styrktaraðilinn sem hætti að styrkja Chelsea heldur áfram að styrkja félagið Fjarskiptafyrirtækið Three ætlar sér að halda áfram sem aðalstyrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Three hætti stuðningi sínum tímabundið við félagið eftir að eigur Romans Abramovich, þáverandi eiganda Chelsea, voru frystar. 17.6.2022 15:46 Hannes Þór semur við Íslandsmeistarana Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur tekið fram hanskana að nýju og er genginn til liðs við Íslandsmeistara Víkings. 17.6.2022 15:20 Daffue með tveggja högga forystu á Opna bandaríska Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á annan hring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi er Suður-Afríkumaðurinn MJ Daffue með tveegja högga forystu á keppinauta sína. 17.6.2022 15:01 Liverpool samþykkir tilboð Bayern í Mané Liverpool hefur samþykkt 35 milljón punda tilboð Bayern München í senegalska framherjann Sadio Mané. 17.6.2022 14:23 Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17.6.2022 14:15 Porto samþykkir tilboð Arsenal í Vieira Porto hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð Arsenal í Fabio Vieira, 22 ára miðjumann félagsins. 17.6.2022 13:31 Ísland upp um eitt sæti á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 17. sæti á heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Listinn var uppfærður í dag og fer Ísland upp um eitt sæti. 17.6.2022 13:00 Sadio Mané nálgast Bayern München Knattspyrnumaðurinn Sadio Mané er við það að innsigla félagsskipti frá Liverpool til Bayern München, en þýsku meistararnir undirbúa nú betrumbætt tilboð í Senegalann. 17.6.2022 12:31 Breiðablik víxlar Evrópuleikjum Breiðablik hefur samþykkt beiðni Santa Coloma frá Andorra að víxla heimaleikjum liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. 17.6.2022 12:00 Mbappé stofnar eigið framleiðslufyrirtæki Framherjinn franski Kylian Mbappé hefur samið við umboðsstofuna WME Sports. Mun hún hjálpa Mbappé að koma framleiðslufyrirtæki hans, Zebra Valley, á laggirnar. 17.6.2022 11:31 Stúkan um brottrekstur Óla Jóh: „Verið kornið sem fyllti mælinn“ Ólafi Jóhannessyni var sagt upp störfum sem þjálfara FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Leikni Reykjavík í Bestu deild karla í gærkvöld. Farið var yfir brottreksturinn í Stúkunni. 17.6.2022 11:00 Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17.6.2022 10:31 Ein sú allra besta frá upphafi leggur skóna á hilluna að leiktíðinni lokinni Sue Bird, ein albesta körfuknattleikskona allra tíma, mun leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í WNBA-deildinni í körfubolta lýkur. 17.6.2022 10:00 Áttu að vera upplifa drauminn en héldu að þau myndu deyja Að fara á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ætti að vera góð skemmtun en fyrir stuðningsfólk Liverpool reyndist það hreint helvíti. Morðhótanir, piparúði og troðningur bættist ofan á tap Liverpool. 17.6.2022 09:31 Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17.6.2022 09:00 Pogba gagnrýnir Man Utd fyrir samningsboð upp á nærri fimmtíu milljónir á viku Í dag kemur út heimildarmynd með Paul Pogba í aðalhlutverki. Í myndinni segir Pogba að Manchester United hafi ekki gert neitt til að halda sér hjá félaginu en vitað er að Pogba fékk samningstilboð upp á 300 þúsund pund á viku frá Man Utd. 17.6.2022 08:30 Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17.6.2022 08:02 Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17.6.2022 07:30 FIFA tilkynnir hvaða borgir fá HM-leiki árið 2026 Þrátt fyrir að heimsmeistaramótið í Katar sé ekki byrjað hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnt í hvaða borgum verður leikið á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. 17.6.2022 07:01 Dagskráin í dag: Körfubolti, golf og rafíþróttir á þjóðhátíðardaginn Þegar skrúðgöngur og sælgætisát eru á enda er gott að geta sest í sófan og fylgst með íþróttum, en sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á átta beinar útsendingar á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. 17.6.2022 06:01 Hadwin leiðir eftir fyrsta hring | Mickelson meðal neðstu manna á afmælisdaginn Kanadamaðurinn Adam Hadwin er í forystu eftir fyrsta dag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. Hann lék holurnar 66 höggum í dag, eða fjórum höggum undir pari vallarins. Afmælisbarnið Phil Mickelson átti hins vegar afleitan dag og lék á átta höggum yfir pari. 16.6.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Breiðablik 3-2 | Valsmenn fyrstir til að vinna Blika Valsmenn urðu í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af Breiðablik er liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Hlíðarenda í 9. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta. Patrick Pedersen tryggði Valsmönnum stigin þrjú með marki í uppbótartíma. 16.6.2022 23:23 Óskar Hrafn: Ekkert grín að koma Valsmönnum í kaðlana Þjálfari Breiðabliks, Óskar Hrafn Þorvaldsson, var að sjálfsögðu ekki ánægður með úrslitin en hann var ánægður með frammistöðuna og var á því að hann væri ekki í þessu til að finna sökudólga. Hans menn töpuðu í fyrsta sinn í sumar fyrir Val 3-2 en úrslitin réðust í uppbótatíma. Blikar lentu 2-0 undir en unnu sig inn í leikinn og jöfnuðu metin í 2-2. 16.6.2022 22:52 Ólafur Jóhannesson rekinn frá FH Ólafi Jóhannessyni hefur verið sagt upp störfum sem aðalþjálfari FH eftir að liðinu mistókst að vinna enn einn leikinn í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. 16.6.2022 22:43 Umfjöllun og viðtöl: FH-Leiknir R. 2-2 | Leiknismenn stálu stigi FH og Leiknir gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í Kaplakrika í 9. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Maciej Makuszewski reyndist hetja Leiknismanna þegar hann jafnaði metin fyrir gestina í uppbótartíma. 16.6.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Stjarnan 2-2 | Jafnt í fjörugum leik suður með sjó Keflavík og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn komust yfir í tvígang en heimamenn sýndu karakter og komu til baka í bæði skiptin. 16.6.2022 22:14 Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 2-2 | KA-menn björguðu stigi í fyrsta leik á nýjum heimavelli KA tók á móti Fram á nýjum heimavelli í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem gestirnir voru 0-2 yfir þar til rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. 16.6.2022 22:06 Ótrúleg endurkoma Kórdrengja og fyrsta tap Selfyssinga staðreynd Kórdrengir urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Selfyssinga að velli í Lengjudeild karla í fótbolta. Eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik unnu Kórdrengir 4-3 sigur í leik þar sem þrjú mörk voru skoruð af vítapunktinum. 16.6.2022 21:46 Sindri Kristinn: „Það er bara bannað og Villi veit það“ Sindri Kristinn Ólafsson átti fínan leik í marki Keflavíkur þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Hann var ekki sáttur með að annað mark Stjörnunnar í leiknum hafi fengið að standa. 16.6.2022 21:43 „Vorum með yfirburði í seinni hálfleik“ „Það eru blendnar tilfinningar, vonbrigði að fara bara með eitt stig en samt mjög sáttur við frammistöðuna í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA eftir 2-2 jafntefli á móti Fram á nýjum KA velli í kvöld. 16.6.2022 21:18 Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16.6.2022 20:30 Thelma vann til silfurverðlauna á HM Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir vann í dag til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. 16.6.2022 19:01 Þjálfari egypska landsliðsins rekinn eftir aðeins þrjá leiki Egypski knattspyrnuþjálfarinn Ehab Galal fékk ekki langan tíma við stjórnvölin hjá egypska landsliðinu í fótbolta, en hann var rekinn eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins þremur leikjum. 16.6.2022 18:00 Eigendur City bæta félagi í safnið Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að City Football Group, sem á meðal annars Englandsmeistara Manchester City, sé við það að ganga frá kaupum á Palermo á Ítalíu. Það verður ellefta félagið í eigu fjárfestingahópsins. 16.6.2022 16:31 Segir Messi ekki vera meðal þriggja bestu leikmanna sögunnar Hollendingurinn Marco van Basten er greinilega ósammála þeirri fullyrðingu að Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður allra tíma. Van Basten segir Messi ekki einu sinni í efstu þremur sætunum. 16.6.2022 16:02 Hetjan Hjálmar framlengir á Hlíðarenda Hjálmar Stefánsson verður áfram á mála hjá Íslandsmeisturum Vals í körfubolta. Hann framlengdi samning sitt við félagið til tveggja ára. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum Vals. 16.6.2022 15:30 „Mjög óvinsæl“ en verður með á EM Danir verða líkt og Íslendingar á Evrópumótinu í Englandi í næsta mánuði og nú hefur danski landsliðsþjálfarinn Lars Söndergaard tilkynnt hvaða 23 leikmenn hann ætlar að taka með á mótið. 16.6.2022 15:01 „Er heill núna en út af nokkrum ástæðum gaf ég ekki kost á mér“ Sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason segist alls ekki hættur með íslenska landsliðinu. Hann segir að aðstæður undanfarin tvö ár ekki hafa boðið upp á að taka þátt í verkefnum íslenska landsliðsins. 16.6.2022 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Real Madrid ekki í vandræðum með Barcelona í leik 3 Real Madrid er aftur komið í bílstjórasætið um spænska meistaratitilinn í körfubolta eftir 81-66 sigur á Barcelona í kvöld. Real vann alla fjóra leikhlutana í leiknum í kvöld og leiðir einvígið 2-1. 17.6.2022 21:06
Ken-Jah Bosley leggur skóna á hilluna Bandaríkjamaðurinn Ken-Jah Bosley, leikmaður Vestra, hefur sagt skilið við liðið og lagt körfuboltaskóna á hilluna. 17.6.2022 20:01
Van Dijk var of hægur fyrir Crystal Palace Fyrrum knattspyrnustjórinn Neil Warnock var nálægt því að semja við Virgil Van Dijk árið 2014, þegar Van Dijk var enn þá leikmaður Celtic. 17.6.2022 19:15
Forráðamenn Barcelona æfir | Hollenska stórstjarnan fer frítt til PSG Lieke Martens, leikmaður Barcelona, hefur staðfest brottför sín frá félaginu. Hún mun ganga til liðs við PSG en hún stóðst læknisskoðun hjá franska félaginu í vikunni. 17.6.2022 18:31
Tottenham gengur frá kaupum á Bissouma Tottenham hefur staðfest þriðju félagaskipti liðsins það sem af er sumri. Yves Bissouma kemur til liðsins frá Brighton á 35 milljónir punda. 17.6.2022 18:00
Mögnuð tölfræði markvarðarins Murphy Samantha Murphy er heldur betur betri en engin. Markvörðurinn hefur verið hreint út sagt mögnuð í marki Keflavíkur í Bestu deild kvenna á leiktíðinni. 17.6.2022 17:31
Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United Endurkoma Ronaldo hjá Manchester United er lokið ef marka má fregnir sem nú berast frá meginlandi Evrópu. 17.6.2022 16:30
Styrktaraðilinn sem hætti að styrkja Chelsea heldur áfram að styrkja félagið Fjarskiptafyrirtækið Three ætlar sér að halda áfram sem aðalstyrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Three hætti stuðningi sínum tímabundið við félagið eftir að eigur Romans Abramovich, þáverandi eiganda Chelsea, voru frystar. 17.6.2022 15:46
Hannes Þór semur við Íslandsmeistarana Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur tekið fram hanskana að nýju og er genginn til liðs við Íslandsmeistara Víkings. 17.6.2022 15:20
Daffue með tveggja högga forystu á Opna bandaríska Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á annan hring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi er Suður-Afríkumaðurinn MJ Daffue með tveegja högga forystu á keppinauta sína. 17.6.2022 15:01
Liverpool samþykkir tilboð Bayern í Mané Liverpool hefur samþykkt 35 milljón punda tilboð Bayern München í senegalska framherjann Sadio Mané. 17.6.2022 14:23
Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17.6.2022 14:15
Porto samþykkir tilboð Arsenal í Vieira Porto hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð Arsenal í Fabio Vieira, 22 ára miðjumann félagsins. 17.6.2022 13:31
Ísland upp um eitt sæti á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 17. sæti á heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Listinn var uppfærður í dag og fer Ísland upp um eitt sæti. 17.6.2022 13:00
Sadio Mané nálgast Bayern München Knattspyrnumaðurinn Sadio Mané er við það að innsigla félagsskipti frá Liverpool til Bayern München, en þýsku meistararnir undirbúa nú betrumbætt tilboð í Senegalann. 17.6.2022 12:31
Breiðablik víxlar Evrópuleikjum Breiðablik hefur samþykkt beiðni Santa Coloma frá Andorra að víxla heimaleikjum liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. 17.6.2022 12:00
Mbappé stofnar eigið framleiðslufyrirtæki Framherjinn franski Kylian Mbappé hefur samið við umboðsstofuna WME Sports. Mun hún hjálpa Mbappé að koma framleiðslufyrirtæki hans, Zebra Valley, á laggirnar. 17.6.2022 11:31
Stúkan um brottrekstur Óla Jóh: „Verið kornið sem fyllti mælinn“ Ólafi Jóhannessyni var sagt upp störfum sem þjálfara FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Leikni Reykjavík í Bestu deild karla í gærkvöld. Farið var yfir brottreksturinn í Stúkunni. 17.6.2022 11:00
Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17.6.2022 10:31
Ein sú allra besta frá upphafi leggur skóna á hilluna að leiktíðinni lokinni Sue Bird, ein albesta körfuknattleikskona allra tíma, mun leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í WNBA-deildinni í körfubolta lýkur. 17.6.2022 10:00
Áttu að vera upplifa drauminn en héldu að þau myndu deyja Að fara á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ætti að vera góð skemmtun en fyrir stuðningsfólk Liverpool reyndist það hreint helvíti. Morðhótanir, piparúði og troðningur bættist ofan á tap Liverpool. 17.6.2022 09:31
Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17.6.2022 09:00
Pogba gagnrýnir Man Utd fyrir samningsboð upp á nærri fimmtíu milljónir á viku Í dag kemur út heimildarmynd með Paul Pogba í aðalhlutverki. Í myndinni segir Pogba að Manchester United hafi ekki gert neitt til að halda sér hjá félaginu en vitað er að Pogba fékk samningstilboð upp á 300 þúsund pund á viku frá Man Utd. 17.6.2022 08:30
Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17.6.2022 08:02
Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17.6.2022 07:30
FIFA tilkynnir hvaða borgir fá HM-leiki árið 2026 Þrátt fyrir að heimsmeistaramótið í Katar sé ekki byrjað hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnt í hvaða borgum verður leikið á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. 17.6.2022 07:01
Dagskráin í dag: Körfubolti, golf og rafíþróttir á þjóðhátíðardaginn Þegar skrúðgöngur og sælgætisát eru á enda er gott að geta sest í sófan og fylgst með íþróttum, en sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á átta beinar útsendingar á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. 17.6.2022 06:01
Hadwin leiðir eftir fyrsta hring | Mickelson meðal neðstu manna á afmælisdaginn Kanadamaðurinn Adam Hadwin er í forystu eftir fyrsta dag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. Hann lék holurnar 66 höggum í dag, eða fjórum höggum undir pari vallarins. Afmælisbarnið Phil Mickelson átti hins vegar afleitan dag og lék á átta höggum yfir pari. 16.6.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Breiðablik 3-2 | Valsmenn fyrstir til að vinna Blika Valsmenn urðu í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af Breiðablik er liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Hlíðarenda í 9. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta. Patrick Pedersen tryggði Valsmönnum stigin þrjú með marki í uppbótartíma. 16.6.2022 23:23
Óskar Hrafn: Ekkert grín að koma Valsmönnum í kaðlana Þjálfari Breiðabliks, Óskar Hrafn Þorvaldsson, var að sjálfsögðu ekki ánægður með úrslitin en hann var ánægður með frammistöðuna og var á því að hann væri ekki í þessu til að finna sökudólga. Hans menn töpuðu í fyrsta sinn í sumar fyrir Val 3-2 en úrslitin réðust í uppbótatíma. Blikar lentu 2-0 undir en unnu sig inn í leikinn og jöfnuðu metin í 2-2. 16.6.2022 22:52
Ólafur Jóhannesson rekinn frá FH Ólafi Jóhannessyni hefur verið sagt upp störfum sem aðalþjálfari FH eftir að liðinu mistókst að vinna enn einn leikinn í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. 16.6.2022 22:43
Umfjöllun og viðtöl: FH-Leiknir R. 2-2 | Leiknismenn stálu stigi FH og Leiknir gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í Kaplakrika í 9. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Maciej Makuszewski reyndist hetja Leiknismanna þegar hann jafnaði metin fyrir gestina í uppbótartíma. 16.6.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Stjarnan 2-2 | Jafnt í fjörugum leik suður með sjó Keflavík og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn komust yfir í tvígang en heimamenn sýndu karakter og komu til baka í bæði skiptin. 16.6.2022 22:14
Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 2-2 | KA-menn björguðu stigi í fyrsta leik á nýjum heimavelli KA tók á móti Fram á nýjum heimavelli í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem gestirnir voru 0-2 yfir þar til rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. 16.6.2022 22:06
Ótrúleg endurkoma Kórdrengja og fyrsta tap Selfyssinga staðreynd Kórdrengir urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Selfyssinga að velli í Lengjudeild karla í fótbolta. Eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik unnu Kórdrengir 4-3 sigur í leik þar sem þrjú mörk voru skoruð af vítapunktinum. 16.6.2022 21:46
Sindri Kristinn: „Það er bara bannað og Villi veit það“ Sindri Kristinn Ólafsson átti fínan leik í marki Keflavíkur þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Hann var ekki sáttur með að annað mark Stjörnunnar í leiknum hafi fengið að standa. 16.6.2022 21:43
„Vorum með yfirburði í seinni hálfleik“ „Það eru blendnar tilfinningar, vonbrigði að fara bara með eitt stig en samt mjög sáttur við frammistöðuna í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA eftir 2-2 jafntefli á móti Fram á nýjum KA velli í kvöld. 16.6.2022 21:18
Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16.6.2022 20:30
Thelma vann til silfurverðlauna á HM Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir vann í dag til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. 16.6.2022 19:01
Þjálfari egypska landsliðsins rekinn eftir aðeins þrjá leiki Egypski knattspyrnuþjálfarinn Ehab Galal fékk ekki langan tíma við stjórnvölin hjá egypska landsliðinu í fótbolta, en hann var rekinn eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins þremur leikjum. 16.6.2022 18:00
Eigendur City bæta félagi í safnið Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að City Football Group, sem á meðal annars Englandsmeistara Manchester City, sé við það að ganga frá kaupum á Palermo á Ítalíu. Það verður ellefta félagið í eigu fjárfestingahópsins. 16.6.2022 16:31
Segir Messi ekki vera meðal þriggja bestu leikmanna sögunnar Hollendingurinn Marco van Basten er greinilega ósammála þeirri fullyrðingu að Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður allra tíma. Van Basten segir Messi ekki einu sinni í efstu þremur sætunum. 16.6.2022 16:02
Hetjan Hjálmar framlengir á Hlíðarenda Hjálmar Stefánsson verður áfram á mála hjá Íslandsmeisturum Vals í körfubolta. Hann framlengdi samning sitt við félagið til tveggja ára. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum Vals. 16.6.2022 15:30
„Mjög óvinsæl“ en verður með á EM Danir verða líkt og Íslendingar á Evrópumótinu í Englandi í næsta mánuði og nú hefur danski landsliðsþjálfarinn Lars Söndergaard tilkynnt hvaða 23 leikmenn hann ætlar að taka með á mótið. 16.6.2022 15:01
„Er heill núna en út af nokkrum ástæðum gaf ég ekki kost á mér“ Sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason segist alls ekki hættur með íslenska landsliðinu. Hann segir að aðstæður undanfarin tvö ár ekki hafa boðið upp á að taka þátt í verkefnum íslenska landsliðsins. 16.6.2022 14:30