Fleiri fréttir

Robinho óskar enn að fara til Barcelona

Brasilíumaðurinn Robinho ætlar að sýna sig á HM í sumar, þá helst fyrir Barcelona. Hann yfirgaf Real Madrid fyrir Manchester City, þaðan sem hann var lánaður til Santos í heimalandi sínu.

Torres skoraði fyrir Spán í kvöld

Fernando Torres er mættur aftur í slaginn. Hann gekkst undir aðgerð í apríl og hafði ekki spilað síðan þá fyrr en í kvöld. Hann skoraði í 6-0 bursti Spánar á Pólverjum.

Pepsi-deild kvenna: Jafnt hjá Val og KR

Valur gerði jafntefli við KR í Vesturbænum í kvöld í Pepsi-deild kvenna. Valsstúlkur eru enn á toppi deildarinnar er fjórir leikir fóru fram í kvöld.

Fulham fær Senderos frá Arsenal

Fulham hefur fengið Philippe Senderos til sín frá Arsenal. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og mun væntanlega mynda miðvarðarpar með Brade Hangeland hjá félaginu.

City sleppir þremur reynsluboltum

Manchester City ætlar að umturna leikmannahópi sínum að nokkru leiti í sumar og hefur þegar hafið sumarhreingerninguna.

Topplið Vals heimsækir KR

Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þar sem topplið Vals heimsækir KR. Karlalið Vals vann einmitt KR í Vesturbænum í gær.

Neil Lennon stýrir Celtic áfram

Skoska úrvalsdeildarfélagið Glasgow Celtic mun tilkynna á morgun að Neil Lennon verði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu. Þetta herma skoskir fjölmiðlar í dag.

Milner æfði ekki með Englandi í dag

James Milner gat ekki æft með enska landsliðinu í dag og því ólíklegt að hann muni koma við sögu í leik Englands og Bandaríkjanna á laugardaginn.

Nani meiddur og missir af HM

Landslið Portúgals varð fyrir áfalli í dag er það fékkst staðfest að Nani, leikmaður Manchester United, verður ekki með á HM í Suður-Afríku sem hefst á föstudaginn.

Rúnar: Engin þjálfaraskipti hjá KR

Rúnar Kristinsson segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að stjórn knattspyrnudeildar KR hafi komið saman í dag og fundað um framtíð Loga Ólafssonar, þjálfara KR.

Ætlum að vinna Þjóðverja fyrir Brad

Lucas Neill, fyrirliði ástralska landsliðsins, segir að leikmenn ætli að vinna Þýskaland í fyrsta leik á HM fyrir markvörðinn Brad Jones.

Benitez tekur líklega við Inter í dag

Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, sagði í gærkvöldi að samkomulag væri nánast í höfn við Rafa Benitez um að hann taki að sér knattspyrnustjórn liðsins.

Rooney verður að hafa stjórn á skapinu

Dómarinn sem dæmdi æfingaleik enska landsliðsins í gær segir að Wayne Rooney verði að hafa betri stjórn á skapinu ef hann vill forðast það að fá rautt spjald á HM.

Atli Viðar vildi ná þrennunni

FH-ingnum Atla Viðari Björnssyni tókst ekki að fullkomna þrennuna í leik Fylkis og FH í gærkvöldi en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik.

Enn tapar KR - Myndasyrpa

KR á enn eftir að vinna leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Val á heimavelli sínum í gær, 2-1.

Kjær og Bendtner í kappi við tímann

Að nota Simon Kjaer og Nicklas Bendtner í fyrsta leik Dana á EM gegn Hollandi gæti borgað sig, nú eða ekki. Báðir eru lykilmenn og báðir eru þeir tæpir.

Umfjöllun: FH fór illa með færin á Fylkisvelli

Það var frábær leikur sem Fylkir og FH buðu uppá á Fylkisvellinum í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli þar sem bæði lið hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk og þremur rauðum spjöldum var veifað.

Heimir Guðjóns: Öskraði það sem allir sáu

„Þetta var auðvitað víti og það sáu allir á vellinum. Ég öskraði á dómarann það sem allir sáu og við það fékk ég að líta rauða spjaldið," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Fylki í kvöld en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla þegar ekki var dæmt vítaspyrna undir lok leiksins.

Umfjöllun: Markaregn á Vodafone-vellinum

Breiðablik vann í kvöld 4-2 sigur á Haukum eftir að hafa lent marki undir rétt fyrir hálfleik. Haukar eru fyrir vikið enn í fallsæti með tvö stig.

Halldór Orri: Erum bara að spila sambabolta

Halldór Orri Björnsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á toppliði Keflavíkur. Halldór skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og er búinn að skora fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar.

Umfjöllun: Ástandið í Vesturbænum versnar enn

Liðið sem lék við hvurn sinn fingur á undirbúningstímabilinu og margir sáu ekki hvernig ætti að stöðva í sumar er enn ekki búið að vinna leik eftir fimm umferðir í Pepsi-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir