Fleiri fréttir

Umboðsmenn eru krabbamein fótboltans

Eigandi Napoli, Aureli de Laurentiis, er búinn að fá sig fullsaddann af gráðugum umboðsmönnum og segir að leikmenn hafi ekkert með þá að gera.

Draumur að hafa Doumbia

Kassim Doumbia, miðvörður Íslandsmeistara FH, er leikmaður ársins í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu en hann var efstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis í sumar. FH-ingar eiga fimm menn á topp tólf.

Finnar fengu sinn Lars frá Lars

Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta.

Aron Elís: Ætlum okkur alla leið

Aron Elís Þrándarson sneri aftur á sinn gamla heimavöll í dag þegar íslenska U-21 árs landsliðið lagði Skota að velli, 2-0, í undankeppni EM 2017.

Jón Daði: Við erum aldrei saddir

Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun.

Allardyce bað Rooney afsökunar

Wayne Rooney, landsliðsfyrirliði Englands, var ekkert allt of sáttur við Sam Allardyce eftir eina leikinn sem Allardyce stýrði hjá enska landsliðinu.

Warnock orðinn þjálfari Arons Einars

Cardiff City, félag Arons Einars Gunnarssonar, hefur staðfest að það sé búið að ráða Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins.

Þetta er besti völlurinn

Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar.

Karlremban látin æfa með kvennaliðinu

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag kom tékkneski markvörðurinn Thomas Koubek sér í klandur fyrir karlrembuleg ummæli sín eftir leik Sparta Prag og Zbrojovka Brno um síðustu helgi.

Telur of mikið kynlíf eyðileggja deildina

Fyrrum landsliðsþjálfari Gana segir að ungir knattspyrnumenn þjóðarinnar geti ekki staðist hinar fögru konur landsins og það komi niður á fótboltanum í landinu.

Song ekki lengur í dái

Kamerúninn Rigobert Song veiktist alvarlega á dögunum og er enn í lífshættu.

Sjá næstu 50 fréttir