Fleiri fréttir

Lið Söru stökk í annað sætið

Wolfsburg er komið í annað sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir flottan útisigur, 0-2, á SGS Essen í kvöld.

Hazard ekki með í kvöld

Eden Hazard verður ekki með Chelsea í leiknum gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni

Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn.

Gömlu landsliðsfélagarnir endurráðnir

Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn þjálfari íslenska U-21 árs landsliðs karla í fótbolta. Sömu sögu er að segja af Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara U-19 ára landsliðs karla.

Hólmar sagður vera á leið til Ísraels

Vefsíða VG greinir frá því í kvöld að landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson sé líklega á förum frá meistaraliði Rosenborg í Noregi.

Mikilvægur sigur hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson var að venju í liði Cardiff en Jón Daði Böðvarsson var á bekknum hjá Wolves er liðin mættust í kvöld í ensku B-deildinni.

Fékk nýjan samning fyrir 200. leikinn

Spænski varnarmaðurinn Cesar Azpilicueta hefur skrifað undir nýjan þriggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea.

Sjá næstu 50 fréttir