Fleiri fréttir

Einstakur íþróttamaður sem hugsar ótrúlega vel um sig

Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gær sú langyngsta sem nær að spila hundrað A-landsleiki fyrir Ísland. Landsliðsþjálfarinn sér hana alveg fyrir sér spila tvö hundruð landsleiki og hún sjálf segist eiga nóg eftir.

Hlynur langt frá sínu besta á EM í Belgrad

Hlynur Andrésson var talvert frá sínu besta í undanriðlum í 3000 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Belgrad í Serbíu.

Conte ekki á förum frá Chelsea

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur skotið niður allar sögusagnir um að hann sé á leiðinni til Inter í sumar.

Torres er á batavegi

Spænski framherjinn Fernando Torres meiddist illa í leik Atletico og Deportivo í gær og var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa misst meðvitund. Hann fékk þá slæmt höfuðhögg.

Jóhann Berg enn úr leik

Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki í leikmannahópi Burnley fyrir leik liðsins gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea um helgina.

Mögulegt lokapróf stelpnanna í 3-5-2

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Japan í öðrum leik liðsins á Algarve-mótinu í fótbolta klukkan 14.45 en leiknum verður lýst beint á Vísi.

Telegraph spáir miklum tímamótum hjá Arsenal

Blaðamenn Telegraph hafa skoðað stöðuna í ensku úrvalsdeildinni og greint framhaldið hjá liðunum í efstu sætunum. Nú hafa þeir birt spá sína um hvaða lið tryggja sér Meistaradeildarsæti.

Mesut Özil: Hann kallaði mig heigul fyrir framan alla

Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók.

Zlatan vill tveggja ára samning

Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára.

Fékk fullt af jákvæðum svörum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Noreg í fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í Portúgal. Landsliðsþjálfarinn var að mestu ánægður með frammistöðu Íslands þrátt fyrir ýmsa hnökra hér og þar.

Sandra María send á sjúkrahús

Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld.

Viðar Örn enn á skotskónum

Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark Maccabi Tel Aviv í 2-1 sigri gegn Maccabi Petah Tikva í ísraelsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld.

Sigur hjá Kristianstad

Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Kristianstad sem lagði Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Stórsigur Barcelona setur pressu á Real Madrid

Barcelona vann stórsigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Börsungar fara því í toppsætið um stundarsakir en Real Madrid gæti hirt það af þeim á nýjan leik síðar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir