Fleiri fréttir

Neymar missir af báðum leikjunum á móti Man. Utd

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þarf ekki að hafa áhyggjur af Brasilíumanninum Neymar þegar hann undirbýr lið Manchester United fyrir leiki á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Meiri harka í gríska boltanum

Landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá Larissa. Stuðningsmenn í Grikklandi eru blóðheitir og er oft mögnuð stemming á leikjum en Ögmundur kann vel við það.

500 dagar í fyrsta leik á EM

Í dag eru 500 dagar þangað til Evrópumótið í knattspyrnu hefst en þar verður íslenska landsliðið vonandi meðal þátttökuliða.

Paredes til PSG

Franska stórliðið PSG staðfesti í morgun að félagið væri loksins búið að klófesta argentínska miðjumanninn Leandro Paredes.

Ásgeir Börkur í HK

Miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er genginn í raðir HK en hann skrifar undir eins árs samning við Kópavogsliðið.

Chelsea og United mætast í bikarnum

Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í dag en átta úrvalsdeildarlið eru eftir í pottinum eftir fjórðu umferðina sem fór fram um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir