Fleiri fréttir

Maradona: FIFA hefur ekkert breyst

Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Armando Maradona, segir að brotthvarf Sepp Blatter frá FIFA hafi engu breytt. Sambandið sé enn það sama undir stjórn Gianni Infantino.

Geir: Ég er ekki strengjabrúða eins eða neins

Geir Þorsteinsson, formannsframbjóðandi hjá KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA, Aleksander Ceferin, af formannskjöri KSÍ en Ceferin mærði Guðna Bergsson í viðtali við Vísi í vikunni.

Klopp farinn heim í dag

Liverpool verður rólegt á lokadegi félagsskiptagluggans og knattspyrnustjórinn er ekki mikið að stressa sig á hlutunum á degi þegar margir knattspyrnustjórar eru á milljón.

Özil vildi ekki fara til PSG

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, gat farið á láni til franska stórliðsins Paris Saint Germain en sagði "nei takk“ ef marka má fréttir frá Þýskalandi.

Peter Crouch að verða liðsfélagi Jóhanns Berg

Framherjinn hávaxni Peter Crouch er á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina og verður væntanlega orðinn nýr liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley seinna í dag.

Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir

Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum.

Martial gæti skrifað undir á morgun

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þá er Frakkinn Anthony Martial að ná saman við Man. Utd um nýjan samning og jafnvel verður skrifað undir samninginn á morgun.

Ísland gæti verið á heimavelli á HM kvenna 2027

Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, sagði í vefþættinum Miðjunni á Fótbolti.net í gær að það gæti farið sem svo að HM kvenna 2027 gæti verið haldið að hluta til á Íslandi.

Klopp: Líklega mesta víti við höfum átt að fá

Jurgen Klopp segir að völlurinn hafi stöðvað nokkrar skyndisóknir Liverpool í 1-1 jafnteflinu gegn Leicester í kvöld er Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir