Fleiri fréttir Haukar tóku stig af Blikum Jafnt á gervigrasinu í Hafnarfirði í kvöld. 11.3.2019 19:50 Solari rekinn og Zidane tekur aftur við Athyglisverðir hlutir á Spáni. 11.3.2019 17:29 Gott að fá Harry Kane til baka eða ekki Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar tvö af síðustu þremur tímabilum hefur ekki lífgað upp á leik Tottenham þegar hann snéri til baka úr meiðslum. Þvert á móti gengi liðsins hefur hrunið eftir endurkomu Harry Kane. 11.3.2019 17:00 Ætla að styðja við bakið á gamla Liverpool manninum eftir baulið um helgina Philippe Coutinho hefur upplifað skemmtilegri tíma á sínum fótboltaferli en í leik Barcelona og Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. 11.3.2019 16:30 Dæmdur í fjórtán vikna fangelsi fyrir að ráðast á Grealish í miðjum leik Stuðningsmaður Birmingham City sem réðst á fyrirliða Aston Villa í miðjum leik um helgina hefur fengið sinn dóm. 11.3.2019 16:15 Liverpool og Arsenal hafa bætt sig mest frá því í fyrra Liverpool og Arsenal eru bæði með mun fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni eftir 30 leiki í ár en á sama tíma í fyrra. 11.3.2019 16:00 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11.3.2019 15:36 Lukaku heldur áfram að skjóta púðurskotum á móti bestu liðunum Belginn stóri var í miklum ham þar til kom að leiknum á móti Arsenal. 11.3.2019 15:30 Svona lítur baráttan um Meistaradeildarsætin út fyrir endasprettinn Arsenal kom sér í fína stöðu með sigri á Manchester United. 11.3.2019 15:00 Messan: Jorginho væri frábær í Man. City Chelsea bjargaði stigi gegn Úlfunum um helgina og strákarnir í Messunni renndu yfir leik liðsins í þætti gærkvöldsins. 11.3.2019 14:30 VAR enginn dómari mættur í myndbandadómaraherbergið? Leikmenn Real Valladolid hafa eflaust ekki mikinn húmor fyrir VAR-sjánni eftir að hafa misst tvö mörk í tapleiknum á móti Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Í öðru VAR atvikinu gerðist þó eitt mjög skrýtið. 11.3.2019 13:00 Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11.3.2019 12:30 Messan: De Gea hefur ekki varið víti í þrjú ár David de Gea, markvörður Man. Utd, var í umræðunni í Messunni í gær enda hefur hann ekki varið víti síðan árið 2016. 11.3.2019 12:00 Gylfi á meðal þeirra sem að skapa flest mörk utan toppliðanna Gylfi Þór Sigurðsson er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem ekki spilar með einu af bestu liðunum. 11.3.2019 11:30 „Vigdís Finnbogadóttir“ skoraði í dönsku úrvalsdeildinni í gær og hér er markið Vigdís Finnbogadóttir var á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni um helgina en það færði norskum miðverði markheppnina að spila leik með nafn fyrrum forseta Íslands á bakinu. 11.3.2019 11:00 „Fótbolti er ekki fyrir stelpur“ í nýrri herferð Barcelona Leikmenn kvennaliðs Barcelona sendu frá sér myndband í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna á dögunum en Lionel Messi og félagar eru ekki eina fótboltalið FC Barcelona. 11.3.2019 10:30 Messan: Það er komin pressa á Liverpool Sérfræðingar Messunnar gáfu varnarleik Burnley ekki háa einkunn gegn Liverpool en hrósuðu Rauða hernum samt fyrir sína frammistöðu í leiknum. 11.3.2019 10:00 Óttast að leikmaður verði stunginn á vellinum Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. 11.3.2019 08:30 Jóhann Berg á skotskónum og Arsenal stöðvaði Solskjær: Sjáðu öll mörk gærdagsins Sjáðu öll mörkin frá leikjum gærdagsins í enska boltanum þar sem var mikið fjör. 11.3.2019 08:00 Anfield orðið rosalegt vígi Liverpool vann Burnley í gær og bætti við enn einum sigrinum á Anfield. 11.3.2019 06:00 Pepsi Max-spáin 2019: Nýliðarnir í Kópavoginum stoppa stutt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti í Pepsi Max-deildinni. 11.3.2019 00:01 Sjáðu glæsilegt fyrsta mark Sveins á Ítalíu Sveinn Aron skoraði fallegt mark í dag. 10.3.2019 23:00 Sarri: Wolves vildi ekki spila fótbolta Ítalinn var ekki sáttur í gær. 10.3.2019 22:30 Real svaraði niðurlægingunni í Meistaradeildinni með þriggja marka sigri á Valladolid Real Madrid var niðurlægt af Ajax í Meistardeildinni í vikunni en þeir komu til baka og unnu Valladolid í kvöld. 10.3.2019 21:45 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10.3.2019 19:53 Solskjær: Dómarinn verður ósáttur þegar hann sér þetta Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, tapaði sínum fyrsta leik sem stjóri United gegn ensku liði er United tapaði 2-0 fyrir Arsenal fyrr í dag. 10.3.2019 19:09 Fyrsta deildartap Solskjær kom gegn Arsenal Ole Gunnar Solskjær tapaði í dag sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United tapaði 2-0 fyrir Arsenal á útivelli. Við það missti United fjórða sætið til Arsenal. 10.3.2019 18:30 Sveinn opnaði markareikninginn í C-deildinni Guðjohnsen er kominn á blað með Ravenna. 10.3.2019 18:00 Draumabyrjun Guðjóns Strákarnir hans Guðjóns Þórðarsonar í NSÍ Runavík hófu tímabilið með sigri. 10.3.2019 16:53 Hazard bjargaði stigi fyrir Chelsea Wolves virtist ætla að vinna Chelsea í annað sinn á tímabilinu en Eden Hazard kom bikarmeisturunum til bjargar á elleftu stundu. 10.3.2019 15:45 Svava tryggði Kristianstad sæti í undanúrslitum Svava Rós Guðmundsdóttir fylgdi fyrsta landsliðsmarkinu eftir með því að skora mikilvægt mark fyrir Kristianstad í sænsku bikarkeppninni. 10.3.2019 15:37 Hélt hreinu annan leikinn í röð Ögmundur Kristinsson og félagar í AEL Larissa unnu langþráðan sigur í dag. 10.3.2019 15:01 Eggert skoraði í öðrum sigri SönderjyskE í röð Eggert Gunnþór Jónsson var á skotskónum fyrir SönderjyskE í dag. 10.3.2019 14:55 Skoraði gegn Liverpool annað tímabilið í röð Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í tapi fyrir Liverpool, líkt og hann gerði á síðasta tímabili. 10.3.2019 14:11 Svaraði fyrir árásina með sigurmarkinu Jack Grealish var aðalmaðurinn í Birmingham-slagnum á St Andrew's. 10.3.2019 13:57 Jóhann Berg skoraði á Anfield en Liverpool fagnaði sigri Mark Jóhanns Berg Guðmundssonar á Anfield dugði Burnley skammt. 10.3.2019 13:45 Rostov án sigurs í sex deildarleikjum í röð Það gengur hvorki né rekur hjá Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni. 10.3.2019 12:48 Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10.3.2019 12:32 Mbappé átt erfitt með svefn eftir tapið fyrir Man. Utd. Franska ungstirnið er enn að jafna sig eftir tapið dramatíska fyrir Manchester United í síðustu viku. 10.3.2019 11:51 Vardy kominn með 100 mörk fyrir Leicester Jamie Vardy skoraði tímamótamark í sigri Leicester City á Fulham. 10.3.2019 09:00 Þrenna Sterlings og öll mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Alls voru 23 mörk skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.3.2019 08:00 Unnið 34 leiki í röð þar sem Sterling skorar Enski landsliðsmaðurinn skoraði þrennu í gær og eins og venjulega þegar hann kemur boltanum í markið vann Manchester City. 10.3.2019 06:00 Úr Inkasso í ensku B-deildina á nokkrum mánuðum Ungum íslenskum markverði var hent í djúpu laugina í ensku B-deildinni í dag. 9.3.2019 23:00 Getafe stefnir hraðbyri á Meistaradeildina Flest bendir til þess að Getafe leiki í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 9.3.2019 22:00 Piatek tryggði AC Milan fimmta sigurinn í röð Mark Krzysztof Piatek réði úrslitum í leik AC Milan og Chievo í kvöld. 9.3.2019 21:35 Sjá næstu 50 fréttir
Gott að fá Harry Kane til baka eða ekki Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar tvö af síðustu þremur tímabilum hefur ekki lífgað upp á leik Tottenham þegar hann snéri til baka úr meiðslum. Þvert á móti gengi liðsins hefur hrunið eftir endurkomu Harry Kane. 11.3.2019 17:00
Ætla að styðja við bakið á gamla Liverpool manninum eftir baulið um helgina Philippe Coutinho hefur upplifað skemmtilegri tíma á sínum fótboltaferli en í leik Barcelona og Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. 11.3.2019 16:30
Dæmdur í fjórtán vikna fangelsi fyrir að ráðast á Grealish í miðjum leik Stuðningsmaður Birmingham City sem réðst á fyrirliða Aston Villa í miðjum leik um helgina hefur fengið sinn dóm. 11.3.2019 16:15
Liverpool og Arsenal hafa bætt sig mest frá því í fyrra Liverpool og Arsenal eru bæði með mun fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni eftir 30 leiki í ár en á sama tíma í fyrra. 11.3.2019 16:00
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11.3.2019 15:36
Lukaku heldur áfram að skjóta púðurskotum á móti bestu liðunum Belginn stóri var í miklum ham þar til kom að leiknum á móti Arsenal. 11.3.2019 15:30
Svona lítur baráttan um Meistaradeildarsætin út fyrir endasprettinn Arsenal kom sér í fína stöðu með sigri á Manchester United. 11.3.2019 15:00
Messan: Jorginho væri frábær í Man. City Chelsea bjargaði stigi gegn Úlfunum um helgina og strákarnir í Messunni renndu yfir leik liðsins í þætti gærkvöldsins. 11.3.2019 14:30
VAR enginn dómari mættur í myndbandadómaraherbergið? Leikmenn Real Valladolid hafa eflaust ekki mikinn húmor fyrir VAR-sjánni eftir að hafa misst tvö mörk í tapleiknum á móti Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Í öðru VAR atvikinu gerðist þó eitt mjög skrýtið. 11.3.2019 13:00
Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11.3.2019 12:30
Messan: De Gea hefur ekki varið víti í þrjú ár David de Gea, markvörður Man. Utd, var í umræðunni í Messunni í gær enda hefur hann ekki varið víti síðan árið 2016. 11.3.2019 12:00
Gylfi á meðal þeirra sem að skapa flest mörk utan toppliðanna Gylfi Þór Sigurðsson er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem ekki spilar með einu af bestu liðunum. 11.3.2019 11:30
„Vigdís Finnbogadóttir“ skoraði í dönsku úrvalsdeildinni í gær og hér er markið Vigdís Finnbogadóttir var á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni um helgina en það færði norskum miðverði markheppnina að spila leik með nafn fyrrum forseta Íslands á bakinu. 11.3.2019 11:00
„Fótbolti er ekki fyrir stelpur“ í nýrri herferð Barcelona Leikmenn kvennaliðs Barcelona sendu frá sér myndband í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna á dögunum en Lionel Messi og félagar eru ekki eina fótboltalið FC Barcelona. 11.3.2019 10:30
Messan: Það er komin pressa á Liverpool Sérfræðingar Messunnar gáfu varnarleik Burnley ekki háa einkunn gegn Liverpool en hrósuðu Rauða hernum samt fyrir sína frammistöðu í leiknum. 11.3.2019 10:00
Óttast að leikmaður verði stunginn á vellinum Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. 11.3.2019 08:30
Jóhann Berg á skotskónum og Arsenal stöðvaði Solskjær: Sjáðu öll mörk gærdagsins Sjáðu öll mörkin frá leikjum gærdagsins í enska boltanum þar sem var mikið fjör. 11.3.2019 08:00
Anfield orðið rosalegt vígi Liverpool vann Burnley í gær og bætti við enn einum sigrinum á Anfield. 11.3.2019 06:00
Pepsi Max-spáin 2019: Nýliðarnir í Kópavoginum stoppa stutt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti í Pepsi Max-deildinni. 11.3.2019 00:01
Real svaraði niðurlægingunni í Meistaradeildinni með þriggja marka sigri á Valladolid Real Madrid var niðurlægt af Ajax í Meistardeildinni í vikunni en þeir komu til baka og unnu Valladolid í kvöld. 10.3.2019 21:45
Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10.3.2019 19:53
Solskjær: Dómarinn verður ósáttur þegar hann sér þetta Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, tapaði sínum fyrsta leik sem stjóri United gegn ensku liði er United tapaði 2-0 fyrir Arsenal fyrr í dag. 10.3.2019 19:09
Fyrsta deildartap Solskjær kom gegn Arsenal Ole Gunnar Solskjær tapaði í dag sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United tapaði 2-0 fyrir Arsenal á útivelli. Við það missti United fjórða sætið til Arsenal. 10.3.2019 18:30
Sveinn opnaði markareikninginn í C-deildinni Guðjohnsen er kominn á blað með Ravenna. 10.3.2019 18:00
Draumabyrjun Guðjóns Strákarnir hans Guðjóns Þórðarsonar í NSÍ Runavík hófu tímabilið með sigri. 10.3.2019 16:53
Hazard bjargaði stigi fyrir Chelsea Wolves virtist ætla að vinna Chelsea í annað sinn á tímabilinu en Eden Hazard kom bikarmeisturunum til bjargar á elleftu stundu. 10.3.2019 15:45
Svava tryggði Kristianstad sæti í undanúrslitum Svava Rós Guðmundsdóttir fylgdi fyrsta landsliðsmarkinu eftir með því að skora mikilvægt mark fyrir Kristianstad í sænsku bikarkeppninni. 10.3.2019 15:37
Hélt hreinu annan leikinn í röð Ögmundur Kristinsson og félagar í AEL Larissa unnu langþráðan sigur í dag. 10.3.2019 15:01
Eggert skoraði í öðrum sigri SönderjyskE í röð Eggert Gunnþór Jónsson var á skotskónum fyrir SönderjyskE í dag. 10.3.2019 14:55
Skoraði gegn Liverpool annað tímabilið í röð Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í tapi fyrir Liverpool, líkt og hann gerði á síðasta tímabili. 10.3.2019 14:11
Svaraði fyrir árásina með sigurmarkinu Jack Grealish var aðalmaðurinn í Birmingham-slagnum á St Andrew's. 10.3.2019 13:57
Jóhann Berg skoraði á Anfield en Liverpool fagnaði sigri Mark Jóhanns Berg Guðmundssonar á Anfield dugði Burnley skammt. 10.3.2019 13:45
Rostov án sigurs í sex deildarleikjum í röð Það gengur hvorki né rekur hjá Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni. 10.3.2019 12:48
Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10.3.2019 12:32
Mbappé átt erfitt með svefn eftir tapið fyrir Man. Utd. Franska ungstirnið er enn að jafna sig eftir tapið dramatíska fyrir Manchester United í síðustu viku. 10.3.2019 11:51
Vardy kominn með 100 mörk fyrir Leicester Jamie Vardy skoraði tímamótamark í sigri Leicester City á Fulham. 10.3.2019 09:00
Þrenna Sterlings og öll mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Alls voru 23 mörk skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.3.2019 08:00
Unnið 34 leiki í röð þar sem Sterling skorar Enski landsliðsmaðurinn skoraði þrennu í gær og eins og venjulega þegar hann kemur boltanum í markið vann Manchester City. 10.3.2019 06:00
Úr Inkasso í ensku B-deildina á nokkrum mánuðum Ungum íslenskum markverði var hent í djúpu laugina í ensku B-deildinni í dag. 9.3.2019 23:00
Getafe stefnir hraðbyri á Meistaradeildina Flest bendir til þess að Getafe leiki í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 9.3.2019 22:00
Piatek tryggði AC Milan fimmta sigurinn í röð Mark Krzysztof Piatek réði úrslitum í leik AC Milan og Chievo í kvöld. 9.3.2019 21:35
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti