Fleiri fréttir

Jón Daði bað um treyju í fyrsta sinn

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson segir að sér finnist „hálfasnaleg tilhugsun“ að biðja mótherja um að skiptast á treyjum í leikslok en hann gerði undantekningu um síðustu helgi.

Sjáðu magnað tímamótamark Ronaldos

Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei.

Jón Guðni: Vorum að gefa þeim of einföld mörk

Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld.

Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða

Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu.

De Bruyne á miðjunni hjá Belgum

Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld.

Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag

Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins þegar einn leikmaður liðsins reyndist vera smitaður.

Sjá næstu 50 fréttir