Fleiri fréttir „Horfum bara á þetta sem venjulegan leik“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, mætir með lið sitt á Laugardalsvöllinn í dag þar sem liðið mætir Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Pétur segir að þarna séu tvö góð fótboltalið að mætast og býst við að leikurinn verði hin mesta skemmtun. 27.8.2022 12:00 Ajax hafnar risatilboði United í Antony en leikmaðurinn vill fara Hollenska félagið Ajax hefur hafnað nýjasta tilboði Manchester United í brasilíska vængmanninn Antony. Tilboðið hljóðaði upp á 90 milljónir evra. 27.8.2022 11:31 „Eini munurinn er að það er bikar undir“ Breiðablik og Valur eigast við í dag í úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Blikar eiga titili að verja og Natasha Moraa, leikmaður Breiðabliks, segir að liðið sé tilbúið í leikinn. 27.8.2022 10:16 Chelsea nær samkomulagi við Leicester um kaupin á Fofana Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur náð samkomulagi við Leicester um kaupverðið á franska miðverðinum Wesley Fofana. 27.8.2022 09:29 Casemiro: Verð sorgmæddur ef Man Utd kemst ekki í Meistaradeildina Nýjasti leikmaður Manchester United, Casemiro, segir að lið af sömu stærðargráðu og Manchester United eigi skilið að spila í Meistaradeild Evrópu. 27.8.2022 07:01 Lazio í toppsætið á Ítalíu eftir sigur á Inter Lazio vann í kvöld afar mikilvægan heimasigur á Inter frá Milan, 3-1. Sigurinn lyftir Lazio í efsta sæti deildarinnar, a.m.k. tímabundið. 26.8.2022 20:45 Braithwaite vill fimm milljónir evra fyrir að yfirgefa Barcelona Danski framherjinn Martin Braithwaite er ekki í áformum Barcelona fyrir yfirstandandi leiktímabil. Barcelona vill segja upp samningi sínum við leikmanninn, sem tekur það ekki í mál nema að félagið borgi upp samninginn. 26.8.2022 20:00 Aron tryggði Horsens sigur Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens í 2-1 sigri liðsins á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.8.2022 19:00 Juventus staðfestir félagaskipti Milik Arkadiusz Milik er formlega orðinn leikmaður Juventus en hann kemur til ítalska liðsins frá Marseille á lánssamningi. 26.8.2022 18:31 Hlín Eiríks skúrkurinn og hetjan í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Berglind Rós Ágústsdóttir og stöllur hennar í Örebro tóku á móti Hlín Eiríksdóttur og liðsfélögum hennar í Piteå, í leik þar sem Hlín skoraði eina markið í 0-1 sigri. 26.8.2022 18:00 Dýrasti leikmaður í sögu Arsenal lánaður til Nice Aðeins eru þrjú ár síðan Nicolas Pépé var gerður að dýrasta leikmanni í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Hann hefur nú yfirgefið félagið á lánssamningi og mun nú spóka sig um á frönsku Ríveríunni og spila með Nice í frönsku úrvalsdeildinni. 26.8.2022 17:31 Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. 26.8.2022 17:01 Koundé skráður í leikmannahóp Börsunga sem mæta með fullmannað lið um helgina Spænska knattspyrnuliðið Barcelona hefur loksins fengið leyfi til að skrá Jules Koundé í leikmannahóp sinn en félagið festi kaup á honum í sumar. Franski varnarmaðurinn verður því að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins er það fær Valladolid í heimsókn í þriðju umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 26.8.2022 16:00 Miloš tekur við Rauðu stjörnunni eftir að Stanković sagði upp Miloš Milojević er tekinn við Rauðu Stjörnunni. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins frá 2019 til 2021 en þjálfaraferill hans hófst hér á landi er hann þjálfaði yngri flokka Víkings og svo meistaraflokk félagsins í kjölfarið. Hann færði sig yfir til Breiðabliks áður en leið hans lá til Svíþjóðar. 26.8.2022 15:31 „Ég drep þig ef þú meiðir Messi“ Fyrrum fótboltamaðurinn Sergio Agüero sendi skýr skilaboð til fyrrum félaga síns í argentínska landsliðinu eftir að dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í gær. 26.8.2022 15:00 Stefán Teitur mætir West Ham | Vaduz á möguleika Dregið var í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta nú rétt eftir hádegi. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg fara til Lundúna og mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham United. Þá fer Björn Bergmann Sigurðarson til Írlands. 26.8.2022 13:25 50 ár frá fyrsta sparkinu á Íslandsmóti kvenna Fyrsta Íslandsmót kvenna í fótbolta hófst á þessum degi fyrir sléttum 50 árum, þann 26. ágúst 1972. Breiðablik og Fram komu fyrsta mótinu af stað. 26.8.2022 13:00 Hótar að hætta ef Diego Costa verður keyptur Andoni Iraola, þjálfari Rayo Vallecano á Spáni vill ekki sjá framherjann Diego Costa hjá félaginu. Forseti félagsins vill fá hann til liðsins en Iraola hefur hótað að hætta ef verður af skiptunum. 26.8.2022 12:30 „Held að pressan sé álíka mikil á báðum liðum“ „Leggst vel í mig, það er alltaf tilhlökkun fyrir þennan leik. Þetta er leikurinn sem allir vilja komast í, stærsti leikur ársins hverju sinni og eðlilega tilhlökkun fyrir slíkum leik,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari bikarmeistara Breiðabliks. Lið hans getur varið titilinn er það mætir Íslandsmeisturum Vals á Laugardalsvelli á laugardag. 26.8.2022 12:01 Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26.8.2022 11:30 Arnari frjálst að velja Aron Einar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, gæti snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðsins gegn Albaníu í Þjóðadeildinni eftir mánuð. 26.8.2022 11:16 Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26.8.2022 11:01 „Nú er komið að okkur“ Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, segir mikla spennu í leikmannahópnum fyrir komandi úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem Valur mætir ríkjandi meisturum Breiðabliks. Valur hefur enda ekki komist í úrslit í tíu ár. 26.8.2022 10:00 Fer hrollur um marga en þetta er ekki of stór biti Harpa Þorsteinsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta eigi alveg að ráða við það að vera án Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur í leikjunum mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland eftir viku. 26.8.2022 09:31 Svona virkar úrslitakeppnin: Fjórskipt barátta í lokin Harkaleg fallbarátta, hnífjöfn keppni um Evrópupeninga og slagurinn um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn er það sem er fram undan í Bestu deild karla í fótbolta nú þegar styttist í fyrstu úrslitakeppnina í sögu efstu deildar á Íslandi. 26.8.2022 09:00 Á undan Íslandi í keppni með stóru strákunum þó að engin deild sé í landinu Tvær þjóðir, Liechtenstein og Kósovó, eignuðust í gær fulltrúa í riðlakeppni einnar af Evrópukeppnunum þremur í fótbolta karla í fyrsta sinn. Samt er engin deildakeppni fyrir lið í Liechtenstein. 26.8.2022 07:32 Fögnuðu innilega þegar þeir drógust í dauðariðilinn Leikmenn tékkneska meistaraliðsins Viktoria Plzen fylgdust spenntir með þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í gær. Liðið lenti í dauðariðlinum, en í stað þess að óttast verðandi andstæðinga sína fögnuðu leikmenn liðsins drættinum innilega. 26.8.2022 07:01 „Þegar þú tapar 7-1 þá ferðu ekki fyrst í að kenna dómaranum um“ „Við getum ekki farið frá þessum leik nema ræða aðeins Aftureldingu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, í seinasta þætti eftir að Afturelding steinlá gegn Stjörnunni, 7-1. Afturelding situr í næst neðsta sæti deildarinnar og er á barmi falls og sérfræðingar þáttarins hafa áhyggjur af liðinu. 25.8.2022 23:00 HK tapaði og FH endurheimtir sæti í Bestu-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld, en eftir úrslit kvöldsins er ljóst að FH mun leika í Bestu-deildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir. 25.8.2022 21:36 Sjáðu þegar Ísak áttaði sig á því hverjum hann myndi mæta í Meistaradeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður danska liðsins FCK, fylgdist að sjálfsögðu vel með þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Dönsku meistararnir voru í pottinum í fyrsta skipti í sex ár og mæta meðal annars Englandsmeisturum Manchester City. 25.8.2022 21:15 Dele Alli lánaður til Tyrklands Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur gengið til liðs við tyrkneska liðið Besiktas á láni frá Everton. Dele mun leika með liðinu út tímabilið. 25.8.2022 20:30 Íslendingalið Viking úr leik eftir grátlegt tap Íslendingalið Viking frá Noregi missti af sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu er liðið tapaði 1-3 á heimavelli gegn rúmenska liðinu FCSB í kvöld. Viking vann fyrri leik liðanna 2-1, en gestirnir frá Rúmeníu tryggðu sér samanlagðan 4-3 sigur með marki í uppbótartíma í kvöld. 25.8.2022 19:04 Stefán Teitur og félagar misstu af sæti í Evrópudeildinni Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg misstu naumlega af sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn finnska liðinu HJK í dag. HJK vann fyrri leikinn 1-0 og einvígið því samanlagt 2-1. 25.8.2022 18:23 Benzema valinn leikmaður ársins | Putellas best annað árið í röð Alexia Putellas og Karim Benzema eru besta knattspyrnufólk Evrópu að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Valið var kunngjört eftir að dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu fyrr í dag. 25.8.2022 17:32 Bayern og Barcelona í dauðariðlinum | Skagamennirnir takast á við De Bruyne Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu síðdegis í dag. Óhætt er að segja að C-riðill keppninnar sé dauðariðillinn þetta árið en þar verða endurfundir hjá Bayern München og Barcelona. 25.8.2022 17:05 Ísland stendur í stað á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er sem fyrr í 63. sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Þar var liðið einnig á síðasta lista. 25.8.2022 17:00 Markafjörið í efstu deild aldrei meira Leikmenn hafa raðað inn mörkum sem aldrei fyrr í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og útlit fyrir að markamet í tólf liða deild verði slegið. 25.8.2022 14:30 Ákvað að vera áfram hjá Frankfurt og Man Utd snýr sér að varavaramarkverði Newcastle Leit enska knattspyrnuliðsins Manchester United að samkeppni fyrir David De Gea, aðalmarkvörð liðsins, gengur vægast sagt brösuglega. Martin Dúbravka er næsta skotmark eftir að Kevin Trapp ákvað að vera áfram hjá Eintracht Frankfurt. 25.8.2022 14:01 Agla María frá út tímabilið? Agla María Albertsdóttir varð fyrir meiðslum í 3-0 sigri liðsins á tékkneska liðinu Slovacko í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á sunnudag. Vel má vera að tímabili hennar sé lokið. 25.8.2022 13:30 Hjartað stöðvar norsku stjörnuna Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að taka sér hlé frá norska landsliðinu og segir ástæðuna hjartavandamál. 25.8.2022 13:01 Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25.8.2022 12:30 „Vel uppaldir drengir“ Skemmtileg mynd var birt á samfélagsmiðlum FC Kaupmannahafnar eftir að liðið tryggði sér sæti í riðakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sjá má myndina hér að ofan en þar sjást íslensku landsliðsmennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson hjálpa til við að þrífa klefann að loknum fagnaðarlátunum eftir leik. 25.8.2022 11:00 Kom of fljótt til baka eftir barnsburð en meiðslin reyndust vel Jasmín Erla Ingadóttir er markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hún hefur komið sterk inn eftir að hafa spilað aðeins einn leik í deildinni í fyrra þar sem meiðsli og barneignir höfðu sitt að segja. 25.8.2022 10:31 Tæplega tuttugu þúsund manns vilja bera nafn goðsagnarinnar Yfirvöld í Tyrklandi gerðu nýverið breytingar innan stjórnsýslunnar sem heimilar fólki að sækja um breytingu á nafni sínu með rafrænum hætti. Eftir breytinguna rigndi inn umsóknum fólks sem vildi breyta um nafn. 25.8.2022 10:00 Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. 25.8.2022 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
„Horfum bara á þetta sem venjulegan leik“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, mætir með lið sitt á Laugardalsvöllinn í dag þar sem liðið mætir Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Pétur segir að þarna séu tvö góð fótboltalið að mætast og býst við að leikurinn verði hin mesta skemmtun. 27.8.2022 12:00
Ajax hafnar risatilboði United í Antony en leikmaðurinn vill fara Hollenska félagið Ajax hefur hafnað nýjasta tilboði Manchester United í brasilíska vængmanninn Antony. Tilboðið hljóðaði upp á 90 milljónir evra. 27.8.2022 11:31
„Eini munurinn er að það er bikar undir“ Breiðablik og Valur eigast við í dag í úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Blikar eiga titili að verja og Natasha Moraa, leikmaður Breiðabliks, segir að liðið sé tilbúið í leikinn. 27.8.2022 10:16
Chelsea nær samkomulagi við Leicester um kaupin á Fofana Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur náð samkomulagi við Leicester um kaupverðið á franska miðverðinum Wesley Fofana. 27.8.2022 09:29
Casemiro: Verð sorgmæddur ef Man Utd kemst ekki í Meistaradeildina Nýjasti leikmaður Manchester United, Casemiro, segir að lið af sömu stærðargráðu og Manchester United eigi skilið að spila í Meistaradeild Evrópu. 27.8.2022 07:01
Lazio í toppsætið á Ítalíu eftir sigur á Inter Lazio vann í kvöld afar mikilvægan heimasigur á Inter frá Milan, 3-1. Sigurinn lyftir Lazio í efsta sæti deildarinnar, a.m.k. tímabundið. 26.8.2022 20:45
Braithwaite vill fimm milljónir evra fyrir að yfirgefa Barcelona Danski framherjinn Martin Braithwaite er ekki í áformum Barcelona fyrir yfirstandandi leiktímabil. Barcelona vill segja upp samningi sínum við leikmanninn, sem tekur það ekki í mál nema að félagið borgi upp samninginn. 26.8.2022 20:00
Aron tryggði Horsens sigur Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens í 2-1 sigri liðsins á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.8.2022 19:00
Juventus staðfestir félagaskipti Milik Arkadiusz Milik er formlega orðinn leikmaður Juventus en hann kemur til ítalska liðsins frá Marseille á lánssamningi. 26.8.2022 18:31
Hlín Eiríks skúrkurinn og hetjan í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Berglind Rós Ágústsdóttir og stöllur hennar í Örebro tóku á móti Hlín Eiríksdóttur og liðsfélögum hennar í Piteå, í leik þar sem Hlín skoraði eina markið í 0-1 sigri. 26.8.2022 18:00
Dýrasti leikmaður í sögu Arsenal lánaður til Nice Aðeins eru þrjú ár síðan Nicolas Pépé var gerður að dýrasta leikmanni í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Hann hefur nú yfirgefið félagið á lánssamningi og mun nú spóka sig um á frönsku Ríveríunni og spila með Nice í frönsku úrvalsdeildinni. 26.8.2022 17:31
Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. 26.8.2022 17:01
Koundé skráður í leikmannahóp Börsunga sem mæta með fullmannað lið um helgina Spænska knattspyrnuliðið Barcelona hefur loksins fengið leyfi til að skrá Jules Koundé í leikmannahóp sinn en félagið festi kaup á honum í sumar. Franski varnarmaðurinn verður því að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins er það fær Valladolid í heimsókn í þriðju umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 26.8.2022 16:00
Miloš tekur við Rauðu stjörnunni eftir að Stanković sagði upp Miloš Milojević er tekinn við Rauðu Stjörnunni. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins frá 2019 til 2021 en þjálfaraferill hans hófst hér á landi er hann þjálfaði yngri flokka Víkings og svo meistaraflokk félagsins í kjölfarið. Hann færði sig yfir til Breiðabliks áður en leið hans lá til Svíþjóðar. 26.8.2022 15:31
„Ég drep þig ef þú meiðir Messi“ Fyrrum fótboltamaðurinn Sergio Agüero sendi skýr skilaboð til fyrrum félaga síns í argentínska landsliðinu eftir að dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í gær. 26.8.2022 15:00
Stefán Teitur mætir West Ham | Vaduz á möguleika Dregið var í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta nú rétt eftir hádegi. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg fara til Lundúna og mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham United. Þá fer Björn Bergmann Sigurðarson til Írlands. 26.8.2022 13:25
50 ár frá fyrsta sparkinu á Íslandsmóti kvenna Fyrsta Íslandsmót kvenna í fótbolta hófst á þessum degi fyrir sléttum 50 árum, þann 26. ágúst 1972. Breiðablik og Fram komu fyrsta mótinu af stað. 26.8.2022 13:00
Hótar að hætta ef Diego Costa verður keyptur Andoni Iraola, þjálfari Rayo Vallecano á Spáni vill ekki sjá framherjann Diego Costa hjá félaginu. Forseti félagsins vill fá hann til liðsins en Iraola hefur hótað að hætta ef verður af skiptunum. 26.8.2022 12:30
„Held að pressan sé álíka mikil á báðum liðum“ „Leggst vel í mig, það er alltaf tilhlökkun fyrir þennan leik. Þetta er leikurinn sem allir vilja komast í, stærsti leikur ársins hverju sinni og eðlilega tilhlökkun fyrir slíkum leik,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari bikarmeistara Breiðabliks. Lið hans getur varið titilinn er það mætir Íslandsmeisturum Vals á Laugardalsvelli á laugardag. 26.8.2022 12:01
Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26.8.2022 11:30
Arnari frjálst að velja Aron Einar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, gæti snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðsins gegn Albaníu í Þjóðadeildinni eftir mánuð. 26.8.2022 11:16
Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26.8.2022 11:01
„Nú er komið að okkur“ Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, segir mikla spennu í leikmannahópnum fyrir komandi úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem Valur mætir ríkjandi meisturum Breiðabliks. Valur hefur enda ekki komist í úrslit í tíu ár. 26.8.2022 10:00
Fer hrollur um marga en þetta er ekki of stór biti Harpa Þorsteinsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta eigi alveg að ráða við það að vera án Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur í leikjunum mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland eftir viku. 26.8.2022 09:31
Svona virkar úrslitakeppnin: Fjórskipt barátta í lokin Harkaleg fallbarátta, hnífjöfn keppni um Evrópupeninga og slagurinn um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn er það sem er fram undan í Bestu deild karla í fótbolta nú þegar styttist í fyrstu úrslitakeppnina í sögu efstu deildar á Íslandi. 26.8.2022 09:00
Á undan Íslandi í keppni með stóru strákunum þó að engin deild sé í landinu Tvær þjóðir, Liechtenstein og Kósovó, eignuðust í gær fulltrúa í riðlakeppni einnar af Evrópukeppnunum þremur í fótbolta karla í fyrsta sinn. Samt er engin deildakeppni fyrir lið í Liechtenstein. 26.8.2022 07:32
Fögnuðu innilega þegar þeir drógust í dauðariðilinn Leikmenn tékkneska meistaraliðsins Viktoria Plzen fylgdust spenntir með þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í gær. Liðið lenti í dauðariðlinum, en í stað þess að óttast verðandi andstæðinga sína fögnuðu leikmenn liðsins drættinum innilega. 26.8.2022 07:01
„Þegar þú tapar 7-1 þá ferðu ekki fyrst í að kenna dómaranum um“ „Við getum ekki farið frá þessum leik nema ræða aðeins Aftureldingu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, í seinasta þætti eftir að Afturelding steinlá gegn Stjörnunni, 7-1. Afturelding situr í næst neðsta sæti deildarinnar og er á barmi falls og sérfræðingar þáttarins hafa áhyggjur af liðinu. 25.8.2022 23:00
HK tapaði og FH endurheimtir sæti í Bestu-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld, en eftir úrslit kvöldsins er ljóst að FH mun leika í Bestu-deildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir. 25.8.2022 21:36
Sjáðu þegar Ísak áttaði sig á því hverjum hann myndi mæta í Meistaradeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður danska liðsins FCK, fylgdist að sjálfsögðu vel með þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Dönsku meistararnir voru í pottinum í fyrsta skipti í sex ár og mæta meðal annars Englandsmeisturum Manchester City. 25.8.2022 21:15
Dele Alli lánaður til Tyrklands Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur gengið til liðs við tyrkneska liðið Besiktas á láni frá Everton. Dele mun leika með liðinu út tímabilið. 25.8.2022 20:30
Íslendingalið Viking úr leik eftir grátlegt tap Íslendingalið Viking frá Noregi missti af sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu er liðið tapaði 1-3 á heimavelli gegn rúmenska liðinu FCSB í kvöld. Viking vann fyrri leik liðanna 2-1, en gestirnir frá Rúmeníu tryggðu sér samanlagðan 4-3 sigur með marki í uppbótartíma í kvöld. 25.8.2022 19:04
Stefán Teitur og félagar misstu af sæti í Evrópudeildinni Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg misstu naumlega af sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn finnska liðinu HJK í dag. HJK vann fyrri leikinn 1-0 og einvígið því samanlagt 2-1. 25.8.2022 18:23
Benzema valinn leikmaður ársins | Putellas best annað árið í röð Alexia Putellas og Karim Benzema eru besta knattspyrnufólk Evrópu að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Valið var kunngjört eftir að dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu fyrr í dag. 25.8.2022 17:32
Bayern og Barcelona í dauðariðlinum | Skagamennirnir takast á við De Bruyne Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu síðdegis í dag. Óhætt er að segja að C-riðill keppninnar sé dauðariðillinn þetta árið en þar verða endurfundir hjá Bayern München og Barcelona. 25.8.2022 17:05
Ísland stendur í stað á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er sem fyrr í 63. sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Þar var liðið einnig á síðasta lista. 25.8.2022 17:00
Markafjörið í efstu deild aldrei meira Leikmenn hafa raðað inn mörkum sem aldrei fyrr í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og útlit fyrir að markamet í tólf liða deild verði slegið. 25.8.2022 14:30
Ákvað að vera áfram hjá Frankfurt og Man Utd snýr sér að varavaramarkverði Newcastle Leit enska knattspyrnuliðsins Manchester United að samkeppni fyrir David De Gea, aðalmarkvörð liðsins, gengur vægast sagt brösuglega. Martin Dúbravka er næsta skotmark eftir að Kevin Trapp ákvað að vera áfram hjá Eintracht Frankfurt. 25.8.2022 14:01
Agla María frá út tímabilið? Agla María Albertsdóttir varð fyrir meiðslum í 3-0 sigri liðsins á tékkneska liðinu Slovacko í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á sunnudag. Vel má vera að tímabili hennar sé lokið. 25.8.2022 13:30
Hjartað stöðvar norsku stjörnuna Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að taka sér hlé frá norska landsliðinu og segir ástæðuna hjartavandamál. 25.8.2022 13:01
Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25.8.2022 12:30
„Vel uppaldir drengir“ Skemmtileg mynd var birt á samfélagsmiðlum FC Kaupmannahafnar eftir að liðið tryggði sér sæti í riðakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sjá má myndina hér að ofan en þar sjást íslensku landsliðsmennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson hjálpa til við að þrífa klefann að loknum fagnaðarlátunum eftir leik. 25.8.2022 11:00
Kom of fljótt til baka eftir barnsburð en meiðslin reyndust vel Jasmín Erla Ingadóttir er markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hún hefur komið sterk inn eftir að hafa spilað aðeins einn leik í deildinni í fyrra þar sem meiðsli og barneignir höfðu sitt að segja. 25.8.2022 10:31
Tæplega tuttugu þúsund manns vilja bera nafn goðsagnarinnar Yfirvöld í Tyrklandi gerðu nýverið breytingar innan stjórnsýslunnar sem heimilar fólki að sækja um breytingu á nafni sínu með rafrænum hætti. Eftir breytinguna rigndi inn umsóknum fólks sem vildi breyta um nafn. 25.8.2022 10:00
Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. 25.8.2022 09:31