Fleiri fréttir Mikið breyst frá því að Julián Álvarez bað Messi um mynd Julián Álvarez og Lionel Messi sáu fremur en aðrir um að koma argentínska landsliðinu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar. 14.12.2022 14:00 Svekkelsi hjá Brynjari sem bíður eftir jólunum Brynjar Björn Gunnarsson er kominn heim til Íslands eftir stutta dvöl í Svíþjóð en þessi margreyndi þjálfari vildi ekki staðfesta hvort hann væri kominn í hlé frá þjálfun. 14.12.2022 12:30 Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl Ákvörðun um hvar úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu verður spiluð árið 2025 verður ekki tekin á skipulögðum degi. 14.12.2022 12:01 Sagði það sem öll argentínska þjóðin vildi segja við Messi Argentínsk fjölmiðlakona spurði ekki aðeins Lionel Messi spurninga eftir sigur í undanúrslitaleiknum á móti Króatíu. 14.12.2022 10:30 Opnar sig um þunglyndi: „Mátti ekki spyrjast út undir neinum kringumstæðum“ Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München og fyrrum landsliðsmarkvörður Þýskalands, hefur opnað sig um þunglyndi sem hann hefur glímt við um hríð. 14.12.2022 09:00 Óskar Hrafn um Klæmint: Við höfum saknað þess að hafa hreinræktaða níu Færeyski markaskorarinn Klæmint Andrasson Olsen er orðinn leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks en hann kemur til Blika á eins árs lánsamningi og skiptir úr Betri deildinni í Færeyjum yfir í Bestu deildina á Íslandi. 14.12.2022 08:31 Hvaða treyja fer í jólapakkann? | Allt að 60 prósenta munur á milli félaga Tæplega 64 prósenta munur getur verið á kostnaði við að kaupa knattspyrnutreyju íslensks félagsliðs í jólapakkann í ár. Hæsti munur milli treyja hjá sama framleiðanda nemur allt að 27 prósentum. 14.12.2022 08:00 Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14.12.2022 07:30 Messi orðinn markahæsti Argentínumaður á HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13.12.2022 23:00 Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13.12.2022 20:55 Lloris sendi Kane skilaboð eftir vítaklúðrið: „Ekki auðvelt að finna réttu orðin“ Hugo Lloris, fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki hafa verið auðvelt að finna réttu orðin til að senda liðsfélaga sínum hjá Tottenham, Harry Kane, eftir að sá síðarnefndi misnotaði vítaspyrnu gegn Lloris í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. 13.12.2022 20:30 Ein besta knattspyrnukona Svía setur skóna upp á hillu og gerist lögreglukona Sænska knattspyrnukonan Nilla Fischer hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún segir að skrokkurinn sinn þoli ekki meira. 13.12.2022 17:00 Mourinho gæti mætt á Laugardalsvöll í sumar Svo gæti farið að José Mourinho myndi taka við portúgalska landsliðinu af Fernando Santos sem mun líklega hætta sem þjálfari þess. 13.12.2022 16:01 Erik ten Hag: Aðeins Kylian Mbappe er betri en Marcus Rashford Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mikla trú á enska landliðsframherjanum Marcus Rashford. 13.12.2022 15:01 Sakaður um rasisma í garð eigin leikmanna: „Sé þá ekki fyrir mér á skíðum“ Bruno Labbadia, nýr þjálfari Stuttgart, hefur fengið bágt fyrir ummæli sín um tvo leikmenn liðsins. 13.12.2022 14:30 Vilja sekta Brassa um milljónir fyrir meðferð á ketti á blaðamannafundi Sumir trúa því að Brasilíumenn hafi fengið á sig bölvun eftir ruddalega meðferð þeirra á ketti á blaðamannafundi en réttindasamtök dýra vilja fara lengra en að tala um mögulega bölvun. 13.12.2022 13:31 Liverpool stjarnan frá í þrjá mánuði í viðbót Liverpool var að vonast eftir því að fá kólumbíska framherjann Luis Diaz sterkan inn eftir HM-fríið en af því verður ekki. 13.12.2022 12:00 Fagnaði með mömmu og West Ham stelpunum inn í klefa Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu flottan 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 13.12.2022 11:00 Mesti markahrókur Færeyja til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið færeyska framherjann Klæmint Andrasson Olsen á láni frá NSÍ Runavík. Lánssamningurinn er til eins árs. 13.12.2022 09:50 Ronaldo myndi elska það að sjá Pep, Carlo eða Jose taka við landsliði Brasilíu Einn besti knattspyrnumaðurinn í sögu Brasilíu tekur vel í orðróma um að næsti landsliðsþjálfari Brassa gæti orðið einn af stóru þjálfurunum í Evrópu. 13.12.2022 09:01 Segir hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna Knattspyrnugoðsögnin Claude Makélélé, sem gerði góða hluti í ensku úrvalsdeildinni og með franska landsliðinu, segir að enska knattspyrnusambandið eigi að gera allt til þess að halda Gareth Southgate í stöðu landsliðsþjálfara. 13.12.2022 08:30 Leikmaður í Íran á yfir höfði sér dauðarefsingu Íranski knattspyrnumaðurinn Amir Nasr-Azadani er einn þeirra sem tók þátt í mótmælunum í Íran þar sem hann og landar hans hafa barist fyrir réttindum kvenna í landinu. 13.12.2022 07:32 Vilja selja Man Utd snemma árs 2023 en verðmiðinn talinn of hár Enska knattspyrnuliðið Manchester United er til sölu. Talið er að eigendur þess, Glazer-fjölskyldan, vilji á milli sex til sjö milljarða sterlingspunda fyrir félagið eða um það bil þúsund milljarða íslenskra króna. 13.12.2022 07:00 Frá Reykjavík til Rabat: Hvernig Víkingaklappið endaði á HM í Katar Þó Ísland hafi ekki verið meðal þeirra þjóða sem komust á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fer í Katar þá komst einkennismerki Tólfunnar, stuðningsmannasveitar Íslands, þangað. Stuðningsfólk Marokkó, sem komið er alla leið í undanúrslit, hefur nefnilega verið duglegt að taka Víkingaklappið í Katar. 12.12.2022 23:00 Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands segir að Pickford hafi átt að gera betur Markvörðurinn fyrrverandi Ben Foster segir að Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, hafi verið of lengi að bregðast við skoti Aurélien Tchouaméni í 2-1 sigri Frakklands á Englandi í 8-liða úrslitum HM í fótbolta. 12.12.2022 20:30 Bayern halda áfram að stela leikmönnum af keppinautum sínum Það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni komu Konrad Laimer en sá leikur með RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Það yrði þriðji leikmaðurinn sem fer frá Leipzig til Bayern á stuttum tíma. 12.12.2022 18:31 Spila með nýjan bolta í undanúrslitunum og úrslitaleiknum á HM Fjögur lið eiga enn möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn í fótbolta í ár en þau þurfa að venjast „nýjum“ bolta fyrir undanúrslitin. 12.12.2022 17:00 Vilja Guardiola eða Ancelotti í stjórastólinn Brasilíska knattspyrnusambandið er með háleit markmið í þjálfaraleit sinni eftir afsögn Tite í kjölfar vonbrigða liðsins á HM. 12.12.2022 16:31 Vill rússneskan ríkisborgararétt til að forðast framsal vegna morðtilraunar Hollendingurinn Quincy Promes hefur sótt um rússneskan ríkisborgararétt samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Promes er sakaður um að hafa reynt að myrða frænda sinn og gerir nú allt til að forðast framsal til Hollands. 12.12.2022 15:30 Stuðningsmenn Marokkó streyma til Katar: Þrjátíu sérflug frá Marokkó Eitt er víst að landslið Marokkó fær frábæran stuðning í undanúrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í Katar. 12.12.2022 15:01 Englendingar komu ekki tómhentir heim frá Kat(t)ar Þótt Englendingar hafi tapað fyrir Frökkum í átta liða úrslitum á HM koma þeir ekki alveg tómhentir heim frá Katar. 12.12.2022 13:30 Argentínumenn eru nú sigurstranglegastir á HM í Katar Eftir að Brasilía og England datt úr keppni á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar þá þykir argentínska landsliðið líklegast til að fara alla leið og vinna heimsmeistaratitilinn. 12.12.2022 13:00 „Við erum Rocky Balboa þessa heimsmeistaramóts“ Marokkó hefur lokað nær öllum leiðum fyrir andstæðinga sína á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar og varð, eftir sigra á Spáni og Portúgal, fyrsta Afríkuþjóðin til að komast alla leið í undanúrslitin á HM. 12.12.2022 12:00 Stoðsending Sveindísar Jane þótti ein sú flottasta í Meistaradeildinni Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór á kostum í Meistaradeildinni í síðustu viku og tilþrif hennar komust líka í tilþrifapakka deildarinnar. 12.12.2022 11:00 Rodrygo bað Neymar afsökunar Brasilíumenn eru enn að jafna sig eftir áfallið á föstudaginn þegar Króatar slógu þá út úr átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í Katar. 12.12.2022 10:31 Blaðakona í lögregluvernd eftir að hafa gagnrýnt Granit Xhaka Blaðamaðurinn Zana Avdiu gagnrýndi svissneska landsliðsmanninn Granit Xhaka fyrir hegðun sína í leik á HM og hefur síðan mátt lifa við hótanir og áhyggjur um öryggi sitt. 12.12.2022 10:00 Umdeildur dómari sendur heim af HM Spænski dómarinn Mateu Lahoz dæmir ekki fleiri leiki á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar þrátt fyrir að það séu fjórir leikir eftir og Spánverjar úr leik. 12.12.2022 08:45 Algjört klúður Tottenham: Auglýstu sýningu á undanúrslitaleik Englands Tottenham leikmaður klúðraði ekki bara vítaspyrnu á úrslitastund sem eyðilagði HM-draum Englendinga í Katar heldur bauð félagið einnig upp á vandræðalegt klúður í kjölfar leiksins. 12.12.2022 08:31 Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12.12.2022 07:31 Dagný bætti upp fyrir vítaklúður og Sara lagði upp á Ítalíu Íslenskar landsliðskonur voru áberandi í nokkrum af stærstu deildum Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir skoraði í 0-2 útisigri West Ham í ensku Ofurdeildinni og Sara Björk Gunnarsdóttir lagði upp í 2-4 útisigri Juventus í ítölsku A-deildinni. 11.12.2022 20:45 Óskar Örn genginn til liðs við Grindavík Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur skrifað undir samning við Grindavík og mun leika með félaginu í Lengjudeildinni á komandi tímabili. 11.12.2022 16:58 Jóhann Berg kom Burnley á bragðið og liðið styrkti stöðu sína á toppnum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fyrsta mark Burnley er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn QPR í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann Berg og félagar eru nú með þriggja stiga forskot á toppnum eftir sigurinn. 11.12.2022 16:14 Ten Hag vill sóknarmann í janúar Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vill fá inn sóknarmann í stað Cristiano Ronaldo þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.12.2022 15:01 Jafnt í slagnum um Manchester Manchester City og Manchester United áttust við í efstu deild kvenna í fótbolta á Englandi í dag. Gestirnir í United hafa leikið einkar vel á þessari leiktíð en höfðu ekki enn unnið nágranna sína í deildarleik. Það breyttist ekki í dag þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 11.12.2022 14:30 LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11.12.2022 12:02 Sjá næstu 50 fréttir
Mikið breyst frá því að Julián Álvarez bað Messi um mynd Julián Álvarez og Lionel Messi sáu fremur en aðrir um að koma argentínska landsliðinu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar. 14.12.2022 14:00
Svekkelsi hjá Brynjari sem bíður eftir jólunum Brynjar Björn Gunnarsson er kominn heim til Íslands eftir stutta dvöl í Svíþjóð en þessi margreyndi þjálfari vildi ekki staðfesta hvort hann væri kominn í hlé frá þjálfun. 14.12.2022 12:30
Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl Ákvörðun um hvar úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu verður spiluð árið 2025 verður ekki tekin á skipulögðum degi. 14.12.2022 12:01
Sagði það sem öll argentínska þjóðin vildi segja við Messi Argentínsk fjölmiðlakona spurði ekki aðeins Lionel Messi spurninga eftir sigur í undanúrslitaleiknum á móti Króatíu. 14.12.2022 10:30
Opnar sig um þunglyndi: „Mátti ekki spyrjast út undir neinum kringumstæðum“ Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München og fyrrum landsliðsmarkvörður Þýskalands, hefur opnað sig um þunglyndi sem hann hefur glímt við um hríð. 14.12.2022 09:00
Óskar Hrafn um Klæmint: Við höfum saknað þess að hafa hreinræktaða níu Færeyski markaskorarinn Klæmint Andrasson Olsen er orðinn leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks en hann kemur til Blika á eins árs lánsamningi og skiptir úr Betri deildinni í Færeyjum yfir í Bestu deildina á Íslandi. 14.12.2022 08:31
Hvaða treyja fer í jólapakkann? | Allt að 60 prósenta munur á milli félaga Tæplega 64 prósenta munur getur verið á kostnaði við að kaupa knattspyrnutreyju íslensks félagsliðs í jólapakkann í ár. Hæsti munur milli treyja hjá sama framleiðanda nemur allt að 27 prósentum. 14.12.2022 08:00
Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14.12.2022 07:30
Messi orðinn markahæsti Argentínumaður á HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13.12.2022 23:00
Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13.12.2022 20:55
Lloris sendi Kane skilaboð eftir vítaklúðrið: „Ekki auðvelt að finna réttu orðin“ Hugo Lloris, fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki hafa verið auðvelt að finna réttu orðin til að senda liðsfélaga sínum hjá Tottenham, Harry Kane, eftir að sá síðarnefndi misnotaði vítaspyrnu gegn Lloris í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. 13.12.2022 20:30
Ein besta knattspyrnukona Svía setur skóna upp á hillu og gerist lögreglukona Sænska knattspyrnukonan Nilla Fischer hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún segir að skrokkurinn sinn þoli ekki meira. 13.12.2022 17:00
Mourinho gæti mætt á Laugardalsvöll í sumar Svo gæti farið að José Mourinho myndi taka við portúgalska landsliðinu af Fernando Santos sem mun líklega hætta sem þjálfari þess. 13.12.2022 16:01
Erik ten Hag: Aðeins Kylian Mbappe er betri en Marcus Rashford Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mikla trú á enska landliðsframherjanum Marcus Rashford. 13.12.2022 15:01
Sakaður um rasisma í garð eigin leikmanna: „Sé þá ekki fyrir mér á skíðum“ Bruno Labbadia, nýr þjálfari Stuttgart, hefur fengið bágt fyrir ummæli sín um tvo leikmenn liðsins. 13.12.2022 14:30
Vilja sekta Brassa um milljónir fyrir meðferð á ketti á blaðamannafundi Sumir trúa því að Brasilíumenn hafi fengið á sig bölvun eftir ruddalega meðferð þeirra á ketti á blaðamannafundi en réttindasamtök dýra vilja fara lengra en að tala um mögulega bölvun. 13.12.2022 13:31
Liverpool stjarnan frá í þrjá mánuði í viðbót Liverpool var að vonast eftir því að fá kólumbíska framherjann Luis Diaz sterkan inn eftir HM-fríið en af því verður ekki. 13.12.2022 12:00
Fagnaði með mömmu og West Ham stelpunum inn í klefa Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu flottan 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 13.12.2022 11:00
Mesti markahrókur Færeyja til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið færeyska framherjann Klæmint Andrasson Olsen á láni frá NSÍ Runavík. Lánssamningurinn er til eins árs. 13.12.2022 09:50
Ronaldo myndi elska það að sjá Pep, Carlo eða Jose taka við landsliði Brasilíu Einn besti knattspyrnumaðurinn í sögu Brasilíu tekur vel í orðróma um að næsti landsliðsþjálfari Brassa gæti orðið einn af stóru þjálfurunum í Evrópu. 13.12.2022 09:01
Segir hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna Knattspyrnugoðsögnin Claude Makélélé, sem gerði góða hluti í ensku úrvalsdeildinni og með franska landsliðinu, segir að enska knattspyrnusambandið eigi að gera allt til þess að halda Gareth Southgate í stöðu landsliðsþjálfara. 13.12.2022 08:30
Leikmaður í Íran á yfir höfði sér dauðarefsingu Íranski knattspyrnumaðurinn Amir Nasr-Azadani er einn þeirra sem tók þátt í mótmælunum í Íran þar sem hann og landar hans hafa barist fyrir réttindum kvenna í landinu. 13.12.2022 07:32
Vilja selja Man Utd snemma árs 2023 en verðmiðinn talinn of hár Enska knattspyrnuliðið Manchester United er til sölu. Talið er að eigendur þess, Glazer-fjölskyldan, vilji á milli sex til sjö milljarða sterlingspunda fyrir félagið eða um það bil þúsund milljarða íslenskra króna. 13.12.2022 07:00
Frá Reykjavík til Rabat: Hvernig Víkingaklappið endaði á HM í Katar Þó Ísland hafi ekki verið meðal þeirra þjóða sem komust á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fer í Katar þá komst einkennismerki Tólfunnar, stuðningsmannasveitar Íslands, þangað. Stuðningsfólk Marokkó, sem komið er alla leið í undanúrslit, hefur nefnilega verið duglegt að taka Víkingaklappið í Katar. 12.12.2022 23:00
Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands segir að Pickford hafi átt að gera betur Markvörðurinn fyrrverandi Ben Foster segir að Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, hafi verið of lengi að bregðast við skoti Aurélien Tchouaméni í 2-1 sigri Frakklands á Englandi í 8-liða úrslitum HM í fótbolta. 12.12.2022 20:30
Bayern halda áfram að stela leikmönnum af keppinautum sínum Það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni komu Konrad Laimer en sá leikur með RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Það yrði þriðji leikmaðurinn sem fer frá Leipzig til Bayern á stuttum tíma. 12.12.2022 18:31
Spila með nýjan bolta í undanúrslitunum og úrslitaleiknum á HM Fjögur lið eiga enn möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn í fótbolta í ár en þau þurfa að venjast „nýjum“ bolta fyrir undanúrslitin. 12.12.2022 17:00
Vilja Guardiola eða Ancelotti í stjórastólinn Brasilíska knattspyrnusambandið er með háleit markmið í þjálfaraleit sinni eftir afsögn Tite í kjölfar vonbrigða liðsins á HM. 12.12.2022 16:31
Vill rússneskan ríkisborgararétt til að forðast framsal vegna morðtilraunar Hollendingurinn Quincy Promes hefur sótt um rússneskan ríkisborgararétt samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Promes er sakaður um að hafa reynt að myrða frænda sinn og gerir nú allt til að forðast framsal til Hollands. 12.12.2022 15:30
Stuðningsmenn Marokkó streyma til Katar: Þrjátíu sérflug frá Marokkó Eitt er víst að landslið Marokkó fær frábæran stuðning í undanúrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í Katar. 12.12.2022 15:01
Englendingar komu ekki tómhentir heim frá Kat(t)ar Þótt Englendingar hafi tapað fyrir Frökkum í átta liða úrslitum á HM koma þeir ekki alveg tómhentir heim frá Katar. 12.12.2022 13:30
Argentínumenn eru nú sigurstranglegastir á HM í Katar Eftir að Brasilía og England datt úr keppni á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar þá þykir argentínska landsliðið líklegast til að fara alla leið og vinna heimsmeistaratitilinn. 12.12.2022 13:00
„Við erum Rocky Balboa þessa heimsmeistaramóts“ Marokkó hefur lokað nær öllum leiðum fyrir andstæðinga sína á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar og varð, eftir sigra á Spáni og Portúgal, fyrsta Afríkuþjóðin til að komast alla leið í undanúrslitin á HM. 12.12.2022 12:00
Stoðsending Sveindísar Jane þótti ein sú flottasta í Meistaradeildinni Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór á kostum í Meistaradeildinni í síðustu viku og tilþrif hennar komust líka í tilþrifapakka deildarinnar. 12.12.2022 11:00
Rodrygo bað Neymar afsökunar Brasilíumenn eru enn að jafna sig eftir áfallið á föstudaginn þegar Króatar slógu þá út úr átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í Katar. 12.12.2022 10:31
Blaðakona í lögregluvernd eftir að hafa gagnrýnt Granit Xhaka Blaðamaðurinn Zana Avdiu gagnrýndi svissneska landsliðsmanninn Granit Xhaka fyrir hegðun sína í leik á HM og hefur síðan mátt lifa við hótanir og áhyggjur um öryggi sitt. 12.12.2022 10:00
Umdeildur dómari sendur heim af HM Spænski dómarinn Mateu Lahoz dæmir ekki fleiri leiki á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar þrátt fyrir að það séu fjórir leikir eftir og Spánverjar úr leik. 12.12.2022 08:45
Algjört klúður Tottenham: Auglýstu sýningu á undanúrslitaleik Englands Tottenham leikmaður klúðraði ekki bara vítaspyrnu á úrslitastund sem eyðilagði HM-draum Englendinga í Katar heldur bauð félagið einnig upp á vandræðalegt klúður í kjölfar leiksins. 12.12.2022 08:31
Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12.12.2022 07:31
Dagný bætti upp fyrir vítaklúður og Sara lagði upp á Ítalíu Íslenskar landsliðskonur voru áberandi í nokkrum af stærstu deildum Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir skoraði í 0-2 útisigri West Ham í ensku Ofurdeildinni og Sara Björk Gunnarsdóttir lagði upp í 2-4 útisigri Juventus í ítölsku A-deildinni. 11.12.2022 20:45
Óskar Örn genginn til liðs við Grindavík Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur skrifað undir samning við Grindavík og mun leika með félaginu í Lengjudeildinni á komandi tímabili. 11.12.2022 16:58
Jóhann Berg kom Burnley á bragðið og liðið styrkti stöðu sína á toppnum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fyrsta mark Burnley er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn QPR í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann Berg og félagar eru nú með þriggja stiga forskot á toppnum eftir sigurinn. 11.12.2022 16:14
Ten Hag vill sóknarmann í janúar Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vill fá inn sóknarmann í stað Cristiano Ronaldo þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.12.2022 15:01
Jafnt í slagnum um Manchester Manchester City og Manchester United áttust við í efstu deild kvenna í fótbolta á Englandi í dag. Gestirnir í United hafa leikið einkar vel á þessari leiktíð en höfðu ekki enn unnið nágranna sína í deildarleik. Það breyttist ekki í dag þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 11.12.2022 14:30
LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11.12.2022 12:02