Fleiri fréttir

Mourinho tekur út leikbann í kvöld

Enska knattspyrnusambandið hefur sett José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, í eins leiks bann vegna brottvísunar hans í leiknum gegn West Ham United á sunnudaginn.

Southgate fékk starfið

Enska knattspyrnusambandið staðfesti nú rétt í þessu að Gareth Southgate hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins til næstu fjögurra ára.

Firmino og Matip klárir um helgina

Meiðsli þeirra Roberto Firmino og Joel Matip, leikmanna Liverpool, eru ekki alvarleg og þeir verða með liðinu um helgina er Liverpool mætir Bournemouth.

Carragher hrósaði sjálfum sér lúmskt á Twitter

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi knattspyrnuspekingur Sky Sports, blandaði sér í umræðuna um hinn unga Ben Woodburn sem skoraði fyrir Liverpool í gær á móti Leeds í enska deildabikarnum.

Jürgen Klopp: Ég er hræddur við ykkur fjölmiðlamenn

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool talaði varlega á blaðamannafundi eftir leik Liverpool og Leeds í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Liverpool vann leikinn 2-0 og er komið í undanúrslitin en það var þó ekki ástæðan.

Schweinsteiger gæti spilað í kvöld

Sky Sports greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, í dag.

Hull áfram eftir vítakeppni

Eldin Jakupovic var hetja Hull City þegar liðið komst í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Newcastle United í kvöld.

Herrera: Heppnin er ekki með okkur

Byrjun Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í vetur er sú versta í sautján ár. Spánverjinn Ander Herrera segir að lukkan hafi ekki verið í liði með United í vetur.

Messan: Hjörvar þjarmaði að Pep Guardiola

Messudrengir voru mættir á blaðamannafund Pep Guardiola um síðustu helgi eftir leik Man. City gegn Burnley. Þar nýtti Hjörvar Hafliðason tækifærið til að henda spurningu á spænska stjórann.

Southgate fær fastráðningu í dag

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun enska knattspyrnusambandið veita Gareth Southgate fastráðningu sem landsliðsþjálfari í dag.

Gullinn aukaspyrnufótur Gylfa

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu um helgina og hefur þar með skorað tíu slík mörk á stóra sviðinu í evrópskum fótbolta. Fréttablaðið skoðar þessi tíu eftirminnilegu mörk.

Pulis rúmum 500 milljónum fátækari

Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Brom, þarf að greiða Crystal Palace 3,7 milljónir punda í skaðabætur vegna brotthvarfs hans frá félaginu sumarið 2014.

Mourinho kærður fyrir að sparka í vatnsbrúsa

Enska knattspyrnusambandið hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna hegðunar hans á hliðarlínunni í leik Man Utd og West Ham á Old Trafford í gær.

Hazard: Manchester City og Liverpool

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að Chelsea muni berjast um enska meistaratitilinn við Manchester City og Liverpool en einu stig munar nú á þessum þremur efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar.

Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN

Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær.

Bayern á eftir Klopp?

Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti.

Sjá næstu 50 fréttir