Fleiri fréttir

Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum

Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley.

Er Coutinho ökklabrotinn?

Philippe Coutinho, hinn stórskemmtilegi leikmaður Liverpool, gæti verið frá í lengri tíma eftir að hann meiddist í sigri gegn Sunderland í dag.

Aron Einar lagði upp mark í tapi

Aron Einar Gunnarsson lagði upp mark Cardiff sem tapaði 2-1 fyrir Aston Villa á útivelli í ensku B-deildinni í dag. Gengi Íslendingaliðana var ekki gott í dag.

Slimani bjargaði meisturunum | Sjáðu mörkin

Islam Slimani bjargaði stigi fyrir Englandsmeistrana í Leicester í uppbótartíma þegar Middlesbrough var í heimsókn á King Power-leikvanginum í dag, en lokatölur 2-2.

Jóhann Berg frá í mánuð vegna tognunar

Landsliðsmaðurinn og leikmaður Burnley, Jóhann Berg Guðmundsson, verður að öllum líkindum frá í að minnsta kosti mánuð eftir að hann meiddist í leik Burnley í dag.

Redknapp: Gerrard má ekki bíða of lengi

Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og sonur Harry Redknapp, segir að Steven Gerrard þurfi að taka sér smá frí frá fótbolta, en megi samt ekki bíða of lengi eftir sínu fyrsta þjálfarastarfi.

Guardiola segir Messi að klára ferilinn hjá Barcelona

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann vilji sjá Lionel Messi, fyrrum lærisveinn sinn hjá Barcelona, klára ferilinn sinn hjá spænska liðinu þar sem hann hefur verið nánast allan sinn feril og er Guardiola fullviss um það.

Guardiola vill ekki nota Yaya í vörninni

Yaya Toure kom inn í lið Manchester City um síðustu helgi og sló í gegn með því að skora tvö mörk í 2-1 útisigri á Crystal Palace í sínum fyrsta leik fyrir Pep Guardiola.

Bony gæti farið til Kína í janúar

Mark Hughes, stjóri Stoke City, hefur greint frá því að framherjinn Wilfried Bony sé með klausu í samningi sínum um að hann geti farið til Kína í janúar.

Rooney er fullkominn leikmaður

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, segir að Wayne Rooney eigi skilið meiri virðingu en hann er að fá.

Barton mættur aftur til Burnley

Barton var rekinn frá Rangers í Skotlandi en er nú mættur á æfingar hjá Burnley, félagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar.

Gerrard er hættur

Steven Gerrard, leikmaður Liverpool til fjölda ára, hefur tilkynnt að hann er hættur að spila knattspyrnu.

Búið að kæra Drinkwater

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur kært Danny Drinkwater, leikmann Leicester City, fyrir ofbeldisfulla hegðun.

Þjálfarinn minn misnotaði mig

Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur.

Nótt inn á klósetti á Old Trafford til einskis

Stuðningsmenn liða í ensku úrvalsdeildinni taka oft upp á ýmsu til að komast á leik með sínu liði. Dæmisaga um það er frá leik Manchester United og Arsenal um helgina þó að dæmið hafi ekki alveg gengið upp að þessu sinni.

Bellerín áfram á Emirates

Hægri bakvörðurinn Héctor Bellerín hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Arsenal.

Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir