Fleiri fréttir

Tölurnar á bak við markamet Rooneys

Sem kunnugt er jafnaði Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í 4-0 sigri á Reading í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær.

Musa skaut Leicester áfram

Ahmed Musa tryggði Leicester City farseðilinn í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði bæði mörkin í 1-2 sigri liðsins á Everton á Goodison Park í dag.

Klopp: Verðum að halda áfram á sömu braut

Hinn þýski stjóri Liverpool, Jürgen Klopp, segir að árangur liðsins til þessa á tímabilinu gefi liðinu ekki neitt annað en góðan stökkpall til þess að ná árangri á seinni hluta tímabilsins.

Arsenal-menn fögnuðu örugglega í kvöld

Chelsea mistókst að vinna sinn fjórtánda deildarleik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal-menn fögnuðu þessum úrslitum eins og önnur lið í toppbaráttunni en Arsenal gat einnig fagnað því að Chelsea tókst ekki að jafna metið þeirra.

Zlatan bestur að mati stuðningsmanna

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, hefur verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í desember hjá knattspyrnuunnendum.

Mike Phelan var rekinn í kvöld

Mike Phelan, knattspyrnustjóra Hull City, var í kvöld rekinn úr starfi en Hull er á botni ensku úrvalsdeildarinnar.

Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik.

Hlaupatölur Adam Lallana í sérflokki

Það liðu bara tæpir tveir sólarhringar á milli leikja Liverpool og því voru hlaupatölur Adam Lallana, leikmanns Liverpool-liðsins, enn merkilegri fyrir vikið.

Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili

Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni.

Clement tekinn við Swansea

Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir