Fleiri fréttir

Heilræði fyrir hösslið

Margt og mikið hefur verið skrifað um hvernig eigi að táldraga konur, en virka þessi ráð?

Hugsar aldrei um statusinn

Guðbergur Bergsson er einn virtasti og dáðasti rithöfundur þjóðarinnar og þrátt fyrir háan aldur sendir hann frá sér tvær bækur á þessu ári. Hann er alltaf að læra eitthvað nýtt og segir sér aldrei falla verk úr hendi.

Michelin-biti á Miklubraut?

Niðurnídd lúgusjoppa við Miklubraut fær á sig stjörnuglampa í júlí þegar Michelin-matreiðslumeistarinn Agnar Sverrisson opnar þar hágæða skyndibitastað.

Poppkóngurinn lifir

Fimm ár eru síðan poppkóngurinn Michael Jackson lést fyrir aldur fram.

Fann sinn sanna tón í reggítónlistinni

Salka Sól Eyfeld er meðlimur í tveimur vinsælum hljómsveitum hér á landi en ásamt því mun hún stýra útvarpsþættinum Sumar morgnar á Rás 2 í sumar.

Úr 12:00 á PoppTV

"Þessi þáttur verður bara svona almenn vitleysa og gaman,“ segir hinn tvítugi Egill Ploder en Egill og tveir félagar hans, þeir Róbert og Nökkvi, verða með skemmtilega þætti á PoppTV öll föstudagskvöld kl. 20 í sumar.

Stanslaust stuð í sirkus

Frumsýning Sirkuss Íslands í nýju tjaldi þeirra, Jöklu, fór fram síðastliðinn miðvikudag og að sögn viðstaddra var gríðarleg spenna og gleði meðal gesta.

Sexí senur

Í sumarroki og rigningu getur verið gott að kúra inni með sjóðheita bíómynd

Villtur tískuhreintarfur

Andrea Magnúsdóttir og eiginmaðurinn Ólafur Ólason taka þátt í hreindýrasýningu í Hörpu.

Tölvuleikjatónlist fæðist í rauntíma

Doktor Kjartan Ólafsson hefur ásamt fleirum unnið að því að yfirfæra tónsmíðaforritið Calmus í það að semja tónlist í rauntíma fyrir tölvuleiki.

Njóttu lífsins í botn!

Björk Varðar stöðvarstjóri í World Class gefur góð ráð fyrir heilsuna í sumar.

Líkamshár eru falleg

Tónlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir vakti mikla athygli fyrir lopapeysu sem hún klæddist á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um síðustu helgi. Katrín segir allt fallegt, hvort sem fólk kýs að raka líkamshárin sín af eða ekki.

Fjölskyldufjör í Öskjuhlíð

Höfundar bókanna Útivist og afþreying fyrir börn og Útilífsbók barnanna hvetja fjölskyldur til að taka þátt í þéttri og skemmtilegri dagskrá á sunnudaginn.

Cara vill hlutverk í Star Wars

Ofurfyrirsætan Cara Delevingne þráir ekkert heitar en hlutverk í næstu Star Wars kvikmynd en fyrirsætan er mikill aðdáandi Stjörnustríðsins.

One Direction stjarna meidd

Niall Horan bað aðdáendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter að takmarka því sem hent er á sviðið.

Sjá næstu 50 fréttir