Fleiri fréttir

Jafnrétti handa öllum

Í dag verða Hvatningarverðlaunin 2015 afhent og blásið til morgunverðarfundar.

Ætla sér stundum aðeins um of

Sviðslistahópurinn Kriðpleir er á leiðinni á tvær leiklistarhátíðir í Evrópu með haustinu og er að auki á fullu að vinna að sinni nýjustu sýningu.

Dansandi og létt á mörkum forma

Jonathan Burrows og Matteo Fargion eru óvenjulegir og spennandi danshöfundar en áhrifa þeirra gætir víða. Þeir sýna sinn fyrsta og nýjasta dúett í Tjarnarbíói næsta laugardagskvöld á vegum Reykjavik Dance Festival í samstarfi við Listahátíðina í Reykjavík

Auglýst eftir innblæstri

Tónlistin var aðallega klisjur frá þeim tíma þegar nútímatónlist var hatað listform.

Semur eiginlega of mikið af tónlist

Tónlistarmaðurinn Máni Orrason fagnar útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar með tónleikum í Austurbæ annað kvöld. Hann hefur samið tónlist frá 12 ára aldri.

Erlendir aðdáendur spreyta sig á Ásgeiri

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti sendir frá sér textamyndbönd við lögin á plötunni Dýrð í dauðþögn. Þá kemur hann fram á tónleikum á toppi Esjunnar.

Hannaði Svarthöfða í Star Wars

Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika.

Þetta verða vonandi góðir tónleikar

Söngurinn er sálarmeðal Kristins Sigmundssonar óperusöngvara sem á sunnudagskvöldið syngur nýja íslenska tónlist í Hörpu á vegum Listahátíðar í Reykjavík.

Vök sendir frá sér þröngskífuna Circles

Hljómsveitin Vök gaf út sína aðra þröngskífu, Circles, föstudaginn 22. maí en sveitin er ný komin heim eftir vel heppnaða ferð á The Great Escape tónlistarhátíðina.

Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt

Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni.

Risa tölvuleikjamót í Valhöll

„Við erum að halda tölvuleikjamót eða svokallað LAN-mót í Valhöll um helgina. Við erum með pláss fyrir 150-200 áhorfendur og nú þegar eru yfir hundrað keppendur skráðir til leiks,“segir Vignir Smári Vignisson, einn af mótshöldurum Fálkans 2015.

Kókos og bláberja drykkur

Nú er komin tími berjanna og því kjörið að skella saman nokkrum eðalhráefnum og fá sér svalandi drykk

Stelpugrín er reyndar fyndið

Þær tvær er heiti nýrrar grínþáttaraðar sem fer í loftið á Stöð 2 í lok júní. Þær Júlíana Sara og Vala Kristín fóru markvisst út í þessi handritsskrif með það fyrir augum að storka kynbundnum hugmyndum um húmor.

Kíktu í te til Lísu og Matta hattara

Á laugardaginn verða flutt brot úr óperunni Furðuveröld Lísu, ævintýraheimur óperunnar – verkefni í vinnslu í Listasafni Einars Jónssonar. Verkefnið er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík og stefnt er að því að flytja óperuna í heild á hátíðinni að ári liðnu.

Hvergi dauður punktur

Flestir söngvararnir stóðu sig frábærlega, hljómsveitin og kórinn var góður.

Kaleo á ferð og flugi um Bandaríkin

Hljómsveitin hefur komið víða við síðan hún flutti vestur um haf í upphafi árs. Fjöldi tónleika eru framundan og þá eru upptökur á nýju efni í fullum gangi.

Sjá næstu 50 fréttir