Fleiri fréttir Þetta er eins og að vera fluga á vegg Vinnsla á stutt-heimildarmyndinni Heiti potturinn er langt á veg komin, en þar er heitupottamenning Íslendinga skoðuð. 28.5.2015 12:00 Jafnrétti handa öllum Í dag verða Hvatningarverðlaunin 2015 afhent og blásið til morgunverðarfundar. 28.5.2015 12:00 Ísland í aðalhlutverki í nýrri stiklu úr myndinni um Bobby Fischer Ný stikla úr myndinni Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin er komin út en myndin fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll. 28.5.2015 11:30 Ætla sér stundum aðeins um of Sviðslistahópurinn Kriðpleir er á leiðinni á tvær leiklistarhátíðir í Evrópu með haustinu og er að auki á fullu að vinna að sinni nýjustu sýningu. 28.5.2015 11:30 Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28.5.2015 11:00 Nýtt efni í vinnslu hjá Hebba Hann er búinn að taka upp tvö lög og gerir ráð fyrir að nýja efnið líti dagsins ljós á næstunni. 28.5.2015 11:00 Nicki Minaj sjóðandi í nýju myndbandi Tónlistarkonan Nicki Minaj hefur gefið út nýtt myndband við lagið The Night Is Still Young. 28.5.2015 10:41 Einn virtasti trommari samtímans á leiðinni Benny Greb, er á leið til Íslands og ætlar að miðla þekkingu sinni til íslenskra trommuleikara og halda fyrirlestur og sýnikennslu. 28.5.2015 10:30 Dansandi og létt á mörkum forma Jonathan Burrows og Matteo Fargion eru óvenjulegir og spennandi danshöfundar en áhrifa þeirra gætir víða. Þeir sýna sinn fyrsta og nýjasta dúett í Tjarnarbíói næsta laugardagskvöld á vegum Reykjavik Dance Festival í samstarfi við Listahátíðina í Reykjavík 28.5.2015 10:25 Auglýst eftir innblæstri Tónlistin var aðallega klisjur frá þeim tíma þegar nútímatónlist var hatað listform. 28.5.2015 10:25 Semur eiginlega of mikið af tónlist Tónlistarmaðurinn Máni Orrason fagnar útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar með tónleikum í Austurbæ annað kvöld. Hann hefur samið tónlist frá 12 ára aldri. 28.5.2015 10:00 Ben Affleck og Jennifer Garner að skilja Bandaríska leikaraparið Ben Affleck og Jennifer Garner eru að ganga í gegnum skilnað ef marka má erlenda miðla. 28.5.2015 09:56 Erlendir aðdáendur spreyta sig á Ásgeiri Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti sendir frá sér textamyndbönd við lögin á plötunni Dýrð í dauðþögn. Þá kemur hann fram á tónleikum á toppi Esjunnar. 28.5.2015 09:30 Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28.5.2015 09:00 Þetta verða vonandi góðir tónleikar Söngurinn er sálarmeðal Kristins Sigmundssonar óperusöngvara sem á sunnudagskvöldið syngur nýja íslenska tónlist í Hörpu á vegum Listahátíðar í Reykjavík. 28.5.2015 00:00 Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 27.5.2015 22:31 Einstakt einbýlishús til sölu í Vesturbænum Fasteignasalan Eignamiðlun er með glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús til sölu í Vesturbænum. 27.5.2015 21:00 Vök sendir frá sér þröngskífuna Circles Hljómsveitin Vök gaf út sína aðra þröngskífu, Circles, föstudaginn 22. maí en sveitin er ný komin heim eftir vel heppnaða ferð á The Great Escape tónlistarhátíðina. 27.5.2015 19:00 Ásgeir Trausti heldur tónleika á Esjunni Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini á föstudaginn, frítt er inn og allir velkomnir. 27.5.2015 18:17 Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni. 27.5.2015 17:42 Risa tölvuleikjamót í Valhöll „Við erum að halda tölvuleikjamót eða svokallað LAN-mót í Valhöll um helgina. Við erum með pláss fyrir 150-200 áhorfendur og nú þegar eru yfir hundrað keppendur skráðir til leiks,“segir Vignir Smári Vignisson, einn af mótshöldurum Fálkans 2015. 27.5.2015 17:00 Rúrik og Alfreð fóru út að borða með stórstjörnu úr Real Madrid Knattspyrnukapparnir Rúrik Gíslason, leikmaður FCK í Danmörku, og Alfreð Finnbogason, leikmaður Real Sociedad, eru staddir á Ibiza þar sem þeir slaka á eftir langt og strangt tímabil. 27.5.2015 16:00 Sigga Dögg fékk topp einkunn: Með virkilega sterkan grindarbotn Í þættinum Ísland í dag fékk Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur, betur þekkt sem Sigga Dögg, Halldóru Eyjólfsdóttur, sjúkraþjálfara, til að kanna hvort hún sé með sterkan eða slakan grindarbotn. 27.5.2015 16:00 Kókos og bláberja drykkur Nú er komin tími berjanna og því kjörið að skella saman nokkrum eðalhráefnum og fá sér svalandi drykk 27.5.2015 16:00 Hlupu uppi Kára Stein fyrir miða í The Color Run Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson tók þátt í skemmtilegri uppákomu ásamt Saffran, The Color Run og FM957 á dögunum. 27.5.2015 15:30 Svala Björgvins fer á kostum í nýrri stuttmynd Steed Lord Stuttmynd eftir íslensku hljómsveitina Steed Lord er komin út. 27.5.2015 15:00 Heimsókn: Dæmigert New York loft Hún er hálf íslensk og hálfur kani, hefur alltaf búið í New York og vill hvergi annars staðar vera. 27.5.2015 14:00 Stelpugrín er reyndar fyndið Þær tvær er heiti nýrrar grínþáttaraðar sem fer í loftið á Stöð 2 í lok júní. Þær Júlíana Sara og Vala Kristín fóru markvisst út í þessi handritsskrif með það fyrir augum að storka kynbundnum hugmyndum um húmor. 27.5.2015 13:00 Kíktu í te til Lísu og Matta hattara Á laugardaginn verða flutt brot úr óperunni Furðuveröld Lísu, ævintýraheimur óperunnar – verkefni í vinnslu í Listasafni Einars Jónssonar. Verkefnið er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík og stefnt er að því að flytja óperuna í heild á hátíðinni að ári liðnu. 27.5.2015 12:30 Margir aðdáendur upplifa depurð eftir Eurovision Félagar í FÁSES, Félagi áhugamanna um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva segja aðdáendur finna fyrir depurð eftir herlegheitin. 27.5.2015 12:00 Hvergi dauður punktur Flestir söngvararnir stóðu sig frábærlega, hljómsveitin og kórinn var góður. 27.5.2015 12:00 Giftir menn áreittu unga konu sem auglýsti bíl til sölu: „Ég skal fylla á bílinn ef ég fæ að fylla á þig í leiðinni“ Arna Ýr varð fyrir miklu áreiti eftir að hún auglýsti bíl sinn til sölu á síðunni Brask og brall. 27.5.2015 11:24 Mary Ellen Mark fallin frá: Einn mesti ljósmyndari sögunnar og alvöru Íslandsvinur Steinunn Sigurðardóttir og Ragnar Axelsson minnast bandaríska ljósmyndarans, sem hafði mikil áhrif hér á landi. 27.5.2015 11:00 Samfarirnar eru sársaukafullar Lesandi sendir inn spurningu varðandi vandamál tengdu samförum og fær hér svar 27.5.2015 11:00 #HefðbundinnÍslendingur: „Kjósa Framsókn en fara síðan og mótmæla“ Hvað einkennir hinn hefðbundna Íslending? Twitter-notendur eru með svörin á reiðum höndum. 27.5.2015 10:45 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27.5.2015 09:58 Saga Leifs Muller verður sviðsett á Akureyri Leikritið Býr Íslendingur hér, byggt á samnefndri bók , verður fyrsta leikritið sem (MAk) frumsýnir næsta vetur. 27.5.2015 09:42 Siglir um Evrópu í sumar Greta Salóme heldur för sinni áfram með skemmtiferðarskipi Disney. 27.5.2015 09:30 Stjarna í nærmynd: Måns Zelmerlöw Hver er maðurinn á bakvið leðurbuxurnar? 27.5.2015 09:30 Kaleo á ferð og flugi um Bandaríkin Hljómsveitin hefur komið víða við síðan hún flutti vestur um haf í upphafi árs. Fjöldi tónleika eru framundan og þá eru upptökur á nýju efni í fullum gangi. 27.5.2015 09:15 Stórveldið Sony langar að gera sjónvarpsseríu úr kvikmyndinni Blóðberg Blóðberg er íslensk samtímasaga sem gæti orðið að tólf þátta alþjóðlegri sjónvarpsseríu ef samningar nást við Sony. 27.5.2015 08:00 Bréfdúfurnar sem unnu leiksigra á fjölum Þjóðleikhússins farnar í frí eftir helgi Sýningin Svartar fjaðrir hefur hlotið verðskuldaða athygli. Senuþjófarnir hafa svo sannarlega verið dúfurnar í sýningunni, sem skárust í leikinn á ögurstundu. Munu dúfurnar taka sér pásu frá leiklistinni eftir helgina. 27.5.2015 00:01 Startup-partý: „Tilvalið til að gleðjast og tengja sig við aðra“ „Þetta partý er tilvalið fyrir frumkvöðla, sprotafyrirtæki, fjárfesta eða aðra til að gleðjast og tengja sig við aðra,“ segir Kristinn Bjarnason, sem stendur fyrir teiti sem haldið verður í tilefni Startup Iceland 2015. 26.5.2015 19:00 Ítalarnir óeftirminnilegir: „Ég hafði miklar væntingar“ Dómnefnd skilar inn heilindavottorði. 26.5.2015 17:10 #slæmtdate tröllríður Twitter: „Ég frétti að þú værir svona femínisti“ Kassamerkið #slæmtdate hefur farið á flug á Twitter í dag og keppast Íslendingar um að segja frá slæmum stefnumótum sem þeir hafa farið á. 26.5.2015 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þetta er eins og að vera fluga á vegg Vinnsla á stutt-heimildarmyndinni Heiti potturinn er langt á veg komin, en þar er heitupottamenning Íslendinga skoðuð. 28.5.2015 12:00
Jafnrétti handa öllum Í dag verða Hvatningarverðlaunin 2015 afhent og blásið til morgunverðarfundar. 28.5.2015 12:00
Ísland í aðalhlutverki í nýrri stiklu úr myndinni um Bobby Fischer Ný stikla úr myndinni Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin er komin út en myndin fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll. 28.5.2015 11:30
Ætla sér stundum aðeins um of Sviðslistahópurinn Kriðpleir er á leiðinni á tvær leiklistarhátíðir í Evrópu með haustinu og er að auki á fullu að vinna að sinni nýjustu sýningu. 28.5.2015 11:30
Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28.5.2015 11:00
Nýtt efni í vinnslu hjá Hebba Hann er búinn að taka upp tvö lög og gerir ráð fyrir að nýja efnið líti dagsins ljós á næstunni. 28.5.2015 11:00
Nicki Minaj sjóðandi í nýju myndbandi Tónlistarkonan Nicki Minaj hefur gefið út nýtt myndband við lagið The Night Is Still Young. 28.5.2015 10:41
Einn virtasti trommari samtímans á leiðinni Benny Greb, er á leið til Íslands og ætlar að miðla þekkingu sinni til íslenskra trommuleikara og halda fyrirlestur og sýnikennslu. 28.5.2015 10:30
Dansandi og létt á mörkum forma Jonathan Burrows og Matteo Fargion eru óvenjulegir og spennandi danshöfundar en áhrifa þeirra gætir víða. Þeir sýna sinn fyrsta og nýjasta dúett í Tjarnarbíói næsta laugardagskvöld á vegum Reykjavik Dance Festival í samstarfi við Listahátíðina í Reykjavík 28.5.2015 10:25
Auglýst eftir innblæstri Tónlistin var aðallega klisjur frá þeim tíma þegar nútímatónlist var hatað listform. 28.5.2015 10:25
Semur eiginlega of mikið af tónlist Tónlistarmaðurinn Máni Orrason fagnar útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar með tónleikum í Austurbæ annað kvöld. Hann hefur samið tónlist frá 12 ára aldri. 28.5.2015 10:00
Ben Affleck og Jennifer Garner að skilja Bandaríska leikaraparið Ben Affleck og Jennifer Garner eru að ganga í gegnum skilnað ef marka má erlenda miðla. 28.5.2015 09:56
Erlendir aðdáendur spreyta sig á Ásgeiri Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti sendir frá sér textamyndbönd við lögin á plötunni Dýrð í dauðþögn. Þá kemur hann fram á tónleikum á toppi Esjunnar. 28.5.2015 09:30
Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28.5.2015 09:00
Þetta verða vonandi góðir tónleikar Söngurinn er sálarmeðal Kristins Sigmundssonar óperusöngvara sem á sunnudagskvöldið syngur nýja íslenska tónlist í Hörpu á vegum Listahátíðar í Reykjavík. 28.5.2015 00:00
Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 27.5.2015 22:31
Einstakt einbýlishús til sölu í Vesturbænum Fasteignasalan Eignamiðlun er með glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús til sölu í Vesturbænum. 27.5.2015 21:00
Vök sendir frá sér þröngskífuna Circles Hljómsveitin Vök gaf út sína aðra þröngskífu, Circles, föstudaginn 22. maí en sveitin er ný komin heim eftir vel heppnaða ferð á The Great Escape tónlistarhátíðina. 27.5.2015 19:00
Ásgeir Trausti heldur tónleika á Esjunni Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini á föstudaginn, frítt er inn og allir velkomnir. 27.5.2015 18:17
Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni. 27.5.2015 17:42
Risa tölvuleikjamót í Valhöll „Við erum að halda tölvuleikjamót eða svokallað LAN-mót í Valhöll um helgina. Við erum með pláss fyrir 150-200 áhorfendur og nú þegar eru yfir hundrað keppendur skráðir til leiks,“segir Vignir Smári Vignisson, einn af mótshöldurum Fálkans 2015. 27.5.2015 17:00
Rúrik og Alfreð fóru út að borða með stórstjörnu úr Real Madrid Knattspyrnukapparnir Rúrik Gíslason, leikmaður FCK í Danmörku, og Alfreð Finnbogason, leikmaður Real Sociedad, eru staddir á Ibiza þar sem þeir slaka á eftir langt og strangt tímabil. 27.5.2015 16:00
Sigga Dögg fékk topp einkunn: Með virkilega sterkan grindarbotn Í þættinum Ísland í dag fékk Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur, betur þekkt sem Sigga Dögg, Halldóru Eyjólfsdóttur, sjúkraþjálfara, til að kanna hvort hún sé með sterkan eða slakan grindarbotn. 27.5.2015 16:00
Kókos og bláberja drykkur Nú er komin tími berjanna og því kjörið að skella saman nokkrum eðalhráefnum og fá sér svalandi drykk 27.5.2015 16:00
Hlupu uppi Kára Stein fyrir miða í The Color Run Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson tók þátt í skemmtilegri uppákomu ásamt Saffran, The Color Run og FM957 á dögunum. 27.5.2015 15:30
Svala Björgvins fer á kostum í nýrri stuttmynd Steed Lord Stuttmynd eftir íslensku hljómsveitina Steed Lord er komin út. 27.5.2015 15:00
Heimsókn: Dæmigert New York loft Hún er hálf íslensk og hálfur kani, hefur alltaf búið í New York og vill hvergi annars staðar vera. 27.5.2015 14:00
Stelpugrín er reyndar fyndið Þær tvær er heiti nýrrar grínþáttaraðar sem fer í loftið á Stöð 2 í lok júní. Þær Júlíana Sara og Vala Kristín fóru markvisst út í þessi handritsskrif með það fyrir augum að storka kynbundnum hugmyndum um húmor. 27.5.2015 13:00
Kíktu í te til Lísu og Matta hattara Á laugardaginn verða flutt brot úr óperunni Furðuveröld Lísu, ævintýraheimur óperunnar – verkefni í vinnslu í Listasafni Einars Jónssonar. Verkefnið er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík og stefnt er að því að flytja óperuna í heild á hátíðinni að ári liðnu. 27.5.2015 12:30
Margir aðdáendur upplifa depurð eftir Eurovision Félagar í FÁSES, Félagi áhugamanna um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva segja aðdáendur finna fyrir depurð eftir herlegheitin. 27.5.2015 12:00
Hvergi dauður punktur Flestir söngvararnir stóðu sig frábærlega, hljómsveitin og kórinn var góður. 27.5.2015 12:00
Giftir menn áreittu unga konu sem auglýsti bíl til sölu: „Ég skal fylla á bílinn ef ég fæ að fylla á þig í leiðinni“ Arna Ýr varð fyrir miklu áreiti eftir að hún auglýsti bíl sinn til sölu á síðunni Brask og brall. 27.5.2015 11:24
Mary Ellen Mark fallin frá: Einn mesti ljósmyndari sögunnar og alvöru Íslandsvinur Steinunn Sigurðardóttir og Ragnar Axelsson minnast bandaríska ljósmyndarans, sem hafði mikil áhrif hér á landi. 27.5.2015 11:00
Samfarirnar eru sársaukafullar Lesandi sendir inn spurningu varðandi vandamál tengdu samförum og fær hér svar 27.5.2015 11:00
#HefðbundinnÍslendingur: „Kjósa Framsókn en fara síðan og mótmæla“ Hvað einkennir hinn hefðbundna Íslending? Twitter-notendur eru með svörin á reiðum höndum. 27.5.2015 10:45
Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27.5.2015 09:58
Saga Leifs Muller verður sviðsett á Akureyri Leikritið Býr Íslendingur hér, byggt á samnefndri bók , verður fyrsta leikritið sem (MAk) frumsýnir næsta vetur. 27.5.2015 09:42
Siglir um Evrópu í sumar Greta Salóme heldur för sinni áfram með skemmtiferðarskipi Disney. 27.5.2015 09:30
Kaleo á ferð og flugi um Bandaríkin Hljómsveitin hefur komið víða við síðan hún flutti vestur um haf í upphafi árs. Fjöldi tónleika eru framundan og þá eru upptökur á nýju efni í fullum gangi. 27.5.2015 09:15
Stórveldið Sony langar að gera sjónvarpsseríu úr kvikmyndinni Blóðberg Blóðberg er íslensk samtímasaga sem gæti orðið að tólf þátta alþjóðlegri sjónvarpsseríu ef samningar nást við Sony. 27.5.2015 08:00
Bréfdúfurnar sem unnu leiksigra á fjölum Þjóðleikhússins farnar í frí eftir helgi Sýningin Svartar fjaðrir hefur hlotið verðskuldaða athygli. Senuþjófarnir hafa svo sannarlega verið dúfurnar í sýningunni, sem skárust í leikinn á ögurstundu. Munu dúfurnar taka sér pásu frá leiklistinni eftir helgina. 27.5.2015 00:01
Startup-partý: „Tilvalið til að gleðjast og tengja sig við aðra“ „Þetta partý er tilvalið fyrir frumkvöðla, sprotafyrirtæki, fjárfesta eða aðra til að gleðjast og tengja sig við aðra,“ segir Kristinn Bjarnason, sem stendur fyrir teiti sem haldið verður í tilefni Startup Iceland 2015. 26.5.2015 19:00
Ítalarnir óeftirminnilegir: „Ég hafði miklar væntingar“ Dómnefnd skilar inn heilindavottorði. 26.5.2015 17:10
#slæmtdate tröllríður Twitter: „Ég frétti að þú værir svona femínisti“ Kassamerkið #slæmtdate hefur farið á flug á Twitter í dag og keppast Íslendingar um að segja frá slæmum stefnumótum sem þeir hafa farið á. 26.5.2015 17:00