Fleiri fréttir

Grín á Globe

Rétt fyrir beina útsendingu Golden Globe í gær áttu leikkonurnar Jennifer Lawrence og Taylor Swift dásamlega senu á rauða dreglinum í viðtali hjá Ryan Seacrest.

Skólaus með drykk í annarri

Leikkonan Emma Thompson, 54 ára, var klædd í gylltan og svartan Lanvin kjól og ómótstæðilega Christian Louboutin skó.

Án undirfata á Golden Globe

Victoria's Secret fyrir sætan Miranda Kerr vakti heldur betur athygli á Golden Globe í nótt klædd í svartan síðkjól.

Mosi í munstur

Margrét Oddný Leópoldsdóttir textílhönnuður vinnur símunstur upp úr mosanum í Grábrókarhrauni og prentar á tau.

Varla hitt kærustuna vikum saman

Fjölmiðlar í Bretlandi hafa vaxandi áhyggjur af því að ástin sé að fölna hjá Harry Bretaprins og Cressida Bonas.

Malene Birger hættir

Danska tískudrottningin Malene Birger tilkynnti um hádegisbilið í dag að hún væri hætt sem yfirhönnuður By Malene Birger.

Nýtt par

Heyrst hefur að tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, sem er betur þekktur sem Barði í Bang Gang, hafi fundið ástina.

Meyr gagnvart fegurð lífsins

Ljósmóðurneminn Eva Finnbogadóttir fer á sína fyrstu vakt í Hreiðrinu á fæðingardeildinni í nótt.

Botox er ekki málið

Cameron Diaz er 41 árs og hefur hún nú viðurkennt að hafa farið í Botox sprautur sem breyttu andlitinu hennar mikið.

Ekki meira Boardwalk Empire

Kapalstöðin HBO segir að dramaserían Boardwalk Empire komi til með að enda eftir fimmtu þáttaröðina í haust.

Sjá næstu 50 fréttir