Fleiri fréttir

GusGus byrjuð: Salurinn að fyllast

Töluverður kliður er í salnum í Kórnum þar sem GusGus hóf leik upp úr klukkan hálf átta. Íslenska hljómsveitin á að koma gestum í gírinn áður en Justin Timberlake stígur á stokk klukkan 21.

Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið

Viðbúnaðar vegna tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake er sá mesti sem þekkist í kringum tónleika hér á landi og aðdáendur sem keyptu miða voru mættir snemma á tónleikastaðinn, sumir fimm klukkutímum áður en Timberlake stígur á svið.

„Var svolítið eins og að taka strætó á busaballið"

Thelma Einarsdóttir og Davíð Valsson eru mætt á Justin Timberlake tónleikana í Kórnum. Þau lögðu bílnum sínum við Smáralind og tóku strætó að Kórnum. Þeim fannst þau heldur eldri en hinir gestirnir í strætóinum.

Stemningin inni í Kórnum

Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30.

„Hann er mjög sætur"

"Við erum mjög spenntar fyrir tónleikunum,“ sögðu fjórar vinkonur fyrir utan Kórinn í kvöld. Hópurinn var á leiðinni á tónleika með stórstjörnunni Justin Timberlake í Kópavoginum.

Sérstakur safabar fyrir Justin

Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake.

Halda mikið upp á Justin Timberlake

Þessar stúlkur segjast vera miklir aðdáendur söngvarans. Þær mættu snemma, voru komnar fyrir utan Kórinn talsvert löngu fyrir opnun.

„Við ætlum að dansa til að gleyma“

"Útlitið segir nú ekki allt,“ sögðu tveir grjótharðir aðdáendur Justin Timberlake, fyrir utan Kórinn í kvöld. Þeir voru á leiðinni á tónleika með popparanum.

Veðurstofan í Kína fær Harald í stjórn

Það eru ekki aðeins íslenskir sjónvarpsáhorfendur sem taka mark á kortunum hans Haralds Ólafssonar veðurfræðings því stærsta veðurstofa í heimi, nefnilega sú kínverska, hefur ráðið hann í stjórn sína. Hann verður þó áfram á skjá íslenskra landsmanna.

Löng bílaröð í Kórahverfið

Þótt enn sé tæp klukkustund í að Kórinn verði opnaður fyrir tónleikagesti er bílalest inn í Kórahverfið.

Hver er Justin Timberlake?

Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake kom fyrst fram á sjónvarsviðið 11 ára gamall í sjónvarpsþættinum Star Search, þá undir nafninu Justin Randall. Í dag er Timberlake 33 ára gamall, á hátindi ferils síns og er einn áhrifamesti tónlistarmaður í heimi í dag

Fékk leyfi hjá biskupnum

Dansarinn Sigríður Soffía Níelsdóttir á heiðurinn af rúsínunni í pylsuendanum á Menningarnótt

Í hasarnum í Hollywood

Katrín Benedikts Rothenberger skrifar handritið að hasarmyndinni Expendables 3 ásamt eiginmanni sínum Creighton Rothenberger og sjálfum Sylvester Stallone.

Stærsti viðburður Íslands 2014

Menningarnótt í Reykjavík hefur fest sig í sessi sem fjölmennasti viðburður sem haldinn er á Íslandi. Hún er haldin í dag í 19. sinn og stendur frá 11 til 23. Um 600 viðburðir eru á dagskrá og dreifast víða um miðborgina. Lítum á tíu þeirra.

Hótaði að hætta gítarsólóum

Strákarnir í Skálmöld náðu að safna 800 þúsund krónum til styrktar Hringnum með áheitum fyrir Reykjavíkurmaraþonið.

Bill Gates mættur á Timberlake

Milljarðamæringurinn Bill Gates er staddur hér á landi og mun vera gestur á tónleikum Justin Timberlake sem fara fram á sunnudagskvöld. Bill Gates kom hingað til lands á einkaþotu sinni og mun eyða helginni hér á landi áður en hann fer á tónleikana.

Áberandi eyrnaskraut

Eitt af því sem verður ofarlega á tískubaugnum í vetur eru stórir eyrnalokkar

Timberlake kom á stórri einkaþotu til landsins

Að sögn sjónarvottar kom söngvarinn út úr stórri dökkblárri einkaþotu, og gekk hann út úr vélinni með húfu og sólgleraugu. Hann mun gista á Nordica Hotel á meðan dvöl hans hér á landi stendur.

Sjá næstu 50 fréttir