Fleiri fréttir

Fólk fer glatt út og þá er tilganginum náð

Alzheimerkaffi er annan hvern fimmtudag í félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31. Í dag er þar fræðsla um músíkþerapíu og sönghópur flytur lög við ljóð Jónasar Árnasonar.

Saman á ný?

Courtney Cox sögð vera að vinna að þáttaröð sem vinkonur hennar úr Friends, Jennifer Aniston og Lisa Kudrow, myndu leika í.

G-bletturinn er ekki til

Í nýrri grein kemur fram að konur geti ekki fengið fullnægingu við samfarir í leggöng nema snípur sé örvaður.

Gífurlega dýrt nektaratriði í Game of thrones

Framleiðendur Game of thrones þáttanna þurftu að greiða 50 þúsund dali á dag, í fjóra daga, vegna upptöku á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady sem leikur Cersei Baratheon.

Björk ekki á frumsýningu

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir verður ekki viðstödd Bretlandsfrumsýningu heimildarmyndarinnar Biophilia Live á Kvikmyndahátíðinni í London sem hefst í þessari viku.

Universal mun framleiða víkingamynd Baltasars

Bandaríska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið hefur tryggt sér réttinn á fyrirhugaðri stórmynd Baltasars Kormáks sem á að bera heitið Vikingr. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá þessu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir