Fleiri fréttir

Bond-skúrkur látinn

Geoffrey Holder er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í James Bond-myndinni Live and Let Die þar sem hann lék skúrkinn Baron Samedi.

"Ég hef pissað á mig“

Leikkonan Saga Garðarsdóttir lagði allt í sölurnar fyrir sigur í spretthlaupi í dönskum lýðháskóla.

Púsluspil um regnbogafjölskyldur

„Okkur langaði til þess að gera eitthvað fyrir börn sem sýnir að það séu aðrir möguleikar í fjölskyldumynstri en það að eiga mömmu og pabba. Að það sé fullkomlega eðlilegt að eiga tvo pabba eða tvær mömmur.“

Komin alla leið frá Kenía á styrktartónleika

Hin keníska Lucy Odipo, sem rekur Little Bees, 300 barna skóla í fátækrahverfi í Naíróbí, er komin hingað til lands í boði íslenskra fjölskyldna sem styrkja börn í skólanum. Hún er heiðursgestur á styrktartónleikum í Fríkirkjunni sem haldnir verða á miðvikudag.

Kynnist spennandi hlutum í Vasaljósi

Vasaljós er aftur komið í loftið. Það er eini sjónvarpsþátturinn á landinu sem er stjórnað af krökkum. Kristín Ísafold Traustadóttir, níu ára, er ein úr hópnum og henni finnst það gaman því hún fær að prófa svo margt.

Sjá næstu 50 fréttir