Fleiri fréttir

Mun ekki yfirgefa Simpsons

Harry Shearer sem talar fyrir fjölda karaktera í Simpsons hefur skrifað undir tveggja ára samning.

„Ég held ég sé svona fimm árum á eftir“

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal stendur á tímamótum í dag. Hann fagnar afmælisdeginum í Las Vegas í Bandaríkjunum og ætlar jafnvel að skála í rauðvíni í tilefni dagsins.

Besta útgáfan af sjálfum sér á ramadan

Nazima Kristín Tamimi og Mikael Ómar Lakhlifi eru ungir Íslendingar sem taka þátt í föstu í ramadan. Nazima fastar allan mánuðinn en Mikael tekur nokkra daga í viku.

Vélmennin munu berjast

Japanska fyrirtækið Suidobashi hefur tekið áskorun bandaríska fyrirtækisins MegaBots.

Stelpur sem skjóta

Kvikmyndagerðarkonur taka höndum saman og búa til flöt fyrir stelpur á framhaldsskólaaldri sem vilja þreyfa fyrir sér í stuttmyndagerð og rétta við hallann.

Með starfsframa í tveimur heimsálfum

Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir hefur samið tónlist, leikstýrt, sungið og spilað í eigin sýningu um borð í lúxusskipinu Disney Magic sem nú er á leið til Akureyrar.

Lena með Obama í læri

Girls stjarnan Lena Dunham er nú yfirmaður Malia Obama, sem sést hefur á setti með leikkonunni undanfarið.

Grillaði og glensaði alla þjóðhátíðarhelgina

Söngfuglinn Taylor Swift fagnaði þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí, með sannkölluðum stæl og er umtalað að þarna hafi verið á ferðinni aðalpartíið af þeim öllum sem stóðu yfir heila helgi.

Búdrýgindabræðurnir takast á loft

Axel Haraldsson og Magnús Ágústsson eru líklega best þekktir fyrir verk sín í tónlistarheiminum en þeir fljúga nú þotum fyrir Icelandair.

Allt falt nema nærbrækur og tannbursti

Listakonurnar Viktoría og Sara standa fyrir líflegum flóamarkaði á Kaffistofunni alla helgina til að eiga fyrir skuldum sem hlaðast hratt upp á námsárunum.

Sjá næstu 50 fréttir