Fleiri fréttir

Með nikkuna frá sjö ára aldri

Margrét Arnardóttir harmóníkuleikari kemur fram á tónleikum í Stúdentakjallaranum og Salnum í dag. Margrét var aðeins sjö ára þegar hún byrjaði að spila en hún hefur alla tíð heillast af nikkunni.

Margir karlmenn ofmeðhöndlaðir

Laufey Tryggvadóttir prófessor hefur ásamt öðrum rannsakað hvernig má með betri hætti greina krabbamein í blöðruhálskirtli. Of oft eru gerðar óþarfar aðgerðir.

Alltaf með rauða varalitinn

Ragna Fossberg sýnir okkur nokkra af sínum eftirlætishlutum. Meðal þeirra er rauði varaliturinn frá Revlon sem hún hefur notað í tuttugu ár og hálsmen sem hún bar á Eddunni.

Kostar aldrei neitt að spyrja

Hásetinn Níels Alvin Níelsson reri á dögunum á ný mið og skipuleggur nú sína fyrstu tónleika. Salur í Háskólabíói hefur verið pantaður en tónleikarnir eru með uppáhaldshljómsveitinni hans, Fairport Convention.

Með Stúdenta­kjall­aranum kom mikil tónlistar­flóra

Allir háskólar Íslands standa í sameiningu fyrir Háskóladeginum sem verður haldinn laugardaginn 5. mars frá kl. 12 til 16. Markmið skólanna er að bjóða upp á metnaðarfulla kynningu á öllum mögulegum námsleiðum á Íslandi, sem eru yfir 500 talsins.

Bítast um hver sé hin eina og sanna Kylie

Ástralska söngkonan Kylie Minogue og hin bandaríska Kylie Jenner há nú baráttu fyrir dómstólum um það hvor þeirra eigi rétt á vörumerkinu „Kylie“ í Bandaríkjunum.

Við erum alltaf á vakt sama hvar við erum staddir

Haukur Heiðar Hauksson, heimilislæknir og söngvari í hljómsveitinni Diktu, stendur á tímamótum. Hann lauk sinni seinustu vakt í vikunni sem sérnámslæknir í heimilislækningum. Framundan eru nýir tímar á heilsugæslunni ásamt ferðalögum með hljómsveit sinni.

Kem til með að gista í miðjum frumskógi

Davíð Arnar Oddgeirsson, myndbandsframleiðandi og ævintýramaður er um þessar mundir á leið til Suður-Afríku þar sem hann mun ferðast um landið og upplifa stórkostleg ævintýri. Allt ferðalagið verður fest á filmu og sýnt inn á Vísir.is í svokallaðri myndbandsdagbók.

Sjá næstu 50 fréttir