Fleiri fréttir

Miðum fjölgað í The Color Run

Miðum í The Color Run by Alvogen litahlaupið í næstu viku hefur verið fjölgað en að óbreyttu hefðu upphaflegir miðar klárast í dag.

Öll spjót á kolvetnum

Foodloose-ráðstefnan var haldin í Hörpu í síðustu viku en hún fjallaði um áhrif sykurs og einfaldra kolvetna á heilsuna. Þar var offitufaraldurinn í brennidepli og því velt upp hvort lýðheilsuráðleggingar samtímans ættu við rök að styðjast.

Sumarið verður árstíð Sturlu

Fjöllistahópurinn 101 Boys gaf út myndband við lagið Vino í gær og stefnir á að gefa út mixteip undir nafninu Sturla Atlas sem hópurinn hefur notað undir tónlistarútgáfu sína. 101 Boys hefur líka verið að gera marga aðra hluti, til dæmis hannað buff og pólóboli.

Ung Kung Fu stjarna er fædd - Myndband

Little Big Shots eru frábærir skemmtiþættir þar sem litlar stjörnur fá að láta ljós sitt skína. Ellen DeGeneres er ein af höfundum þáttarins ásamt kynninum góðkunna Steve Harvey.

Lögregla sá engin merki ofbeldis

Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma.

Mynd af pari faðmast veldur hausverkjum

Myndin var sett á Imgur fyrir nokkrum dögum með textanum „mig verkjar í heilann“ og síðan þá hafa fjölmargir átt í erfiðleikum með að átta sig á hvað þeir eru að horfa á.

Skírðu kindina Pirrulínu

Systkinin Sandra Sif og Hermann Samúelsbörn skruppu upp í sveit um daginn og upplifðu ýmislegt skemmtilegt, svo sem sauðburð og silungsveiði. Hermann fann skúmsegg og Sandra Sif kíkti inn í helli.

Mér leiðist ekki eitt andartak

Eddu Heiðrúnu þarf ekki að kynna, hún á að baki glæstan feril sem leik- og söngkona, leikstjóri og einnig sem myndlistarkona síðustu ár. Hún hefur líka verið öflug í baráttunni fyrir auknum rannsóknum á taugakerfinu undanfarin ár enda þekkir hún baráttuna vel, hefur kynnst henni bæði sem sjúklingur og aðstandandi.

Eigin fordómar verstir

Tara Ösp Tjörvadóttir hlaut hvatningaverðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar á þriðjudag. Tara hlaut verðlaunin fyrir samfélagsbyltinguna #égerekkitabú og baráttu á móti fordómum gegn andlegum sjúkdómum.

Sögunni haldið á lofti

Velunnarar Laugarnesskóla eru hvattir til að taka þátt í morgunsöng sem þar er á klukkutímafresti frá 13 til 16 í dag, þegar 80 ára afmæli skólans er fagnað með opnu húsi.

Persónulegt met í aldri

Hvaða þýðingu hefur það fyrir þýðanda að verða sjötugur? Guðni Kolbeinsson svarar því og fleiri laufléttum spurningum.

Ís-ís-ískalt eða ekki?

Því miður kannast margir við það hversu leiðinlegt er að henda mat og það er enn þá leiðinlegra ef við mann sjálfan er að sakast.

Júníspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan.

Corden lét Schwimmer finna fyrir því

James Corden gerði mikið grín að dögum David Schwimmer sem Ross í Friends og Rebel mætti óvænt til að binda enda á "battl“ þeirra.

Forsetabjórinn að lenda

Í næstu viku kemur á markað bjórinn Forseti frá Ölvisholti sem verður sumarbjórinn þeirra í ár.

Stolt af upprunanum

Fida Abu Libdeh hefur búið hér á landi í rúm tuttugu ár og á hér fjölskyldu og fyrirtæki. Hún tekur neikvæða umræðu um innflytjendur nærri sér og langar að breyta henni til hins betra.

Hleypur í skarðið

Elma Stefanía Ágústsdóttir hleypur í skarðið fyrir Þuríði Blæ sem er um þessar mundir stödd á leiklistarhátíðinni Kontakt í Póllandi. Hún segir það mikla áskorun að stökkva inn í sýningu með skömmum fyrirvara en á sama tíma mjög skemmtilegt.

Sjá næstu 50 fréttir