Fleiri fréttir

Ber er hver að baki nema sér bróður eigi

Kosningabaráttan um forsetaembættið er harður slagur og í slíkum bardögum er ómetanlegt að eiga góða stuðningsmenn. Fréttablaðið fór á stúfana og heyrði í yfirlýstum stuðningsmönnum og vinum nokkurra frambjóðendanna.

Lífið er yndislegt á Stade de France

Íslendingar misstu sig vægast sagt þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum gegn Austurríki fyrr í dag.

Varð að vera beinskeytt

Gréta Kristín Ómarsdóttir sendi stjórnvöldum tóninn við útskrift úr Listaháskólanum.

Michael Jackson átti mikið safn af hrottalegu klámi

Lögregluskýrslur leiða í ljós að söngvarinn Michael Jackson, sem lést árið 2009, átti mikið safn af hrottalegu klámi og ofbeldisfullu myndefni sem fannst á Neverland-búgarðinum hans í nóvember 2003.

Selena Gomez rann á rassinn

Myndband náðist af því þegar Selena Gomez rann á rasinn á sviði fyrir framan 19 þúsund manns.

Sjá næstu 50 fréttir