Fleiri fréttir

Hliðarheimur í Landmannalaugum

Katla Þorleifsdóttir afgreiðir ferðalanga á leiðinni í göngu um ­ýmsan nauðsynjavarning og gefur þeim líka ókeypis faðmlög.

Líf aðstoðarmanna á Alþingi: Lagði sig í hættu fyrir ráðherra

Aðstoðarmenn og ráðgjafar ráðherra og þingmanna vinna langan vinnudag. Það má segja að þeir séu í vinnunni þegar síminn hringir. Þeir þurfa að vera sérfræðingar í flóknum málum, ritfærir og orðhagir og sumir hafa meira að segja lagt sig í hættu fyrir ráðherra.

Kílóin hrundu eftir magaminnkun

Carola Köhler var farin að finna fyrir verkjum í hnjám og fleiri heilsubrestum þegar hún ákvað að gera eitthvað í sínum málum. Hún var allt of þung og það var farið að há henni í daglegu lífi auk þess sem hún átti á hættu að fá sykursýki. Hún setti sig í samband við Auðun Sigurðsson lækni sem framkvæmdi aðgerð sem nefnist sleeve gastrectomy eða magaermi.

Heppinn að vera vel giftur

Birgir Pálsson, tölvunarfræðingur er fimmtugur í dag og fer í óvissuferð til Köben. Á Kastrup á hann að opna umslag með upplýsingum um hvernig hann á að haga sér.

Skætt sjóslys fyrir 80 árum

Þess er minnst að 80 ár eru liðin síðan franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? fórst við Mýrar og með því 40 manns, þar á meðal leiðangursstjórinn Jean-Baptiste Charcot.

Nál, vinir og heimagert húðflúr

Stick and poke er tegund húðflúrs sem hefur orðið nokkuð áberandi upp á síðkastið en aðferðin er þó ævagömul og einföld. Með stick and poke má með nokkuð auðveldum máta koma hugmynd að einföldu húðflúri á húðina strax og án nokkurra málalenginga.

Nýtt tímabil eftir fimmtugt

Ball í ráðhúsinu – Til móts við þróttmikið þriðja æviskeið, er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í dag og fjallar um innihaldsríkt líf eftir miðjan aldur.

Bieber flaug beint frá Íslandi í sólina á Ibiza

Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber er farinn af landi brott og var hann staddur á Ibiza í gær. Hann heldur tónleika í Berlín á morgun og heldur Evróputúrinn hans áfram í Þýskalandi.

Af hverju sendiráð í Moskvu?

Sendiráð Íslands hefjast miðvikudaginn 14. september á Stöð 2 en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim.

Sjá næstu 50 fréttir